Twitter-samfélagið um HM-dráttinn: Passa leikmann númer 10 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2017 16:05 Íslensku strákarnir mæta Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní á næsta ári. vísir/getty Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. Strákarnir okkar lentu í gríðarlega erfiðum riðli en þeir mæta m.a. snillingnum Lionel Messi. Ísland etur einmitt kappi við Argentínu í fyrsta leik sínum á HM. Leikurinn fer fram 16. júní í Moskvu. Tuttugastaogannan júní mætir Ísland Nígeríu í Volgograd og fjórum dögum síðar mæta strákarnir Króötum í Rostov. Íslenska þjóðin fylgdist að sjálfsögðu spennt með drættinum í dag og lét skoðanir sínar flakka á Twitter. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.Hahaha Messi í 1 leik!!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) December 1, 2017 Sá dauðahrottariðill!!— Gudmundur Holmar (@GummiHolmar) December 1, 2017 MESSSSSIIIIIIIIIIII— Auðunn Örn Gylfason (@AuddiGylfa) December 1, 2017 Passa leikmann númer 10— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) December 1, 2017 Jackpot! Liðin mín. Moscow here I come. #Russia2018WorldCup #fotbolti pic.twitter.com/M7s8O9DanU— Teitur Örlygsson (@teitur11) December 1, 2017 #croatia again #drátturinn pic.twitter.com/wfo9ZQy6Fo— Helgi V. Daníelsson (@HelgiDanielsson) December 1, 2017 Leikstaðir Íslands í Rússlandi pic.twitter.com/h0CXBmqWrZ— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) December 1, 2017 Ekki nema 500 km á milli Volgograd og Rostov-on-Don þar sem Ísland spilar leik 2 og 3. Litlir 1000 km á milli Moskvu (leik 1) og Volgograd.— Tryggvi Páll (@tryggvipall) December 1, 2017 Delighted for England fans you've avoided Iceland— Robbie Savage (@RobbieSavage8) December 1, 2017 Gætum ekki verið óheppnair— Helena Valtýsdóttir (@helenavaltys) December 1, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Argentína ein af átta þjóðum á HM sem við getum mætt í fyrsta sinn Ísland verður næsta sumar í fyrsta sinn á stærsta sviði fótboltans þegar liðið keppir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi en þar gætu strákarnir okkar spilað við þjóðir í fyrsta sinn í sögu íslenska landsliðsins. Leikur á móti Lionel Messi og félögum yrði sögulegur. 1. desember 2017 06:30 Leikir Íslands spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov Leikir Íslands á HM í Rússlandi verða spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don. Þetta varð ljóst eftir að Ísland var dregið úr pottinum í Moskvu rétt í þessu. 1. desember 2017 15:44 Sala á HM-pakkaferðum hefst „eins fljótt og hægt er“ eftir dráttinn Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir stefna í að pakkaferðirnar fari í sölu í kvöld. Það sé planið. 1. desember 2017 09:45 Bein útsending: Hitað upp fyrir HM-dráttinn Það verður mikið um dýrðir í sjónvarpsútsendingu Vísis í tengslum við HM dráttinn í Moskvu. 1. desember 2017 15:00 Svona var HM-dagurinn | Vísir fylgdist vel með Vísir fylgist vel með í allan dag þegar dregið var í riðla fyrir lokakeppni HM í knattspyrnu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 1. desember 2017 16:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira
Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. Strákarnir okkar lentu í gríðarlega erfiðum riðli en þeir mæta m.a. snillingnum Lionel Messi. Ísland etur einmitt kappi við Argentínu í fyrsta leik sínum á HM. Leikurinn fer fram 16. júní í Moskvu. Tuttugastaogannan júní mætir Ísland Nígeríu í Volgograd og fjórum dögum síðar mæta strákarnir Króötum í Rostov. Íslenska þjóðin fylgdist að sjálfsögðu spennt með drættinum í dag og lét skoðanir sínar flakka á Twitter. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.Hahaha Messi í 1 leik!!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) December 1, 2017 Sá dauðahrottariðill!!— Gudmundur Holmar (@GummiHolmar) December 1, 2017 MESSSSSIIIIIIIIIIII— Auðunn Örn Gylfason (@AuddiGylfa) December 1, 2017 Passa leikmann númer 10— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) December 1, 2017 Jackpot! Liðin mín. Moscow here I come. #Russia2018WorldCup #fotbolti pic.twitter.com/M7s8O9DanU— Teitur Örlygsson (@teitur11) December 1, 2017 #croatia again #drátturinn pic.twitter.com/wfo9ZQy6Fo— Helgi V. Daníelsson (@HelgiDanielsson) December 1, 2017 Leikstaðir Íslands í Rússlandi pic.twitter.com/h0CXBmqWrZ— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) December 1, 2017 Ekki nema 500 km á milli Volgograd og Rostov-on-Don þar sem Ísland spilar leik 2 og 3. Litlir 1000 km á milli Moskvu (leik 1) og Volgograd.— Tryggvi Páll (@tryggvipall) December 1, 2017 Delighted for England fans you've avoided Iceland— Robbie Savage (@RobbieSavage8) December 1, 2017 Gætum ekki verið óheppnair— Helena Valtýsdóttir (@helenavaltys) December 1, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Argentína ein af átta þjóðum á HM sem við getum mætt í fyrsta sinn Ísland verður næsta sumar í fyrsta sinn á stærsta sviði fótboltans þegar liðið keppir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi en þar gætu strákarnir okkar spilað við þjóðir í fyrsta sinn í sögu íslenska landsliðsins. Leikur á móti Lionel Messi og félögum yrði sögulegur. 1. desember 2017 06:30 Leikir Íslands spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov Leikir Íslands á HM í Rússlandi verða spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don. Þetta varð ljóst eftir að Ísland var dregið úr pottinum í Moskvu rétt í þessu. 1. desember 2017 15:44 Sala á HM-pakkaferðum hefst „eins fljótt og hægt er“ eftir dráttinn Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir stefna í að pakkaferðirnar fari í sölu í kvöld. Það sé planið. 1. desember 2017 09:45 Bein útsending: Hitað upp fyrir HM-dráttinn Það verður mikið um dýrðir í sjónvarpsútsendingu Vísis í tengslum við HM dráttinn í Moskvu. 1. desember 2017 15:00 Svona var HM-dagurinn | Vísir fylgdist vel með Vísir fylgist vel með í allan dag þegar dregið var í riðla fyrir lokakeppni HM í knattspyrnu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 1. desember 2017 16:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira
Argentína ein af átta þjóðum á HM sem við getum mætt í fyrsta sinn Ísland verður næsta sumar í fyrsta sinn á stærsta sviði fótboltans þegar liðið keppir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi en þar gætu strákarnir okkar spilað við þjóðir í fyrsta sinn í sögu íslenska landsliðsins. Leikur á móti Lionel Messi og félögum yrði sögulegur. 1. desember 2017 06:30
Leikir Íslands spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov Leikir Íslands á HM í Rússlandi verða spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don. Þetta varð ljóst eftir að Ísland var dregið úr pottinum í Moskvu rétt í þessu. 1. desember 2017 15:44
Sala á HM-pakkaferðum hefst „eins fljótt og hægt er“ eftir dráttinn Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir stefna í að pakkaferðirnar fari í sölu í kvöld. Það sé planið. 1. desember 2017 09:45
Bein útsending: Hitað upp fyrir HM-dráttinn Það verður mikið um dýrðir í sjónvarpsútsendingu Vísis í tengslum við HM dráttinn í Moskvu. 1. desember 2017 15:00
Svona var HM-dagurinn | Vísir fylgdist vel með Vísir fylgist vel með í allan dag þegar dregið var í riðla fyrir lokakeppni HM í knattspyrnu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 1. desember 2017 16:30