Strákarnir óskuðu sjálfir eftir því að spila síðustu leikina fyrir HM á Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. desember 2017 14:30 Það ætti að gefast tími í nokkrar sjálfur áður en haldið verður á HM. Vísir/Getty Eins og kom fram í dag mun íslenska landsliðið í fótbolta spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM 2018 á Laugardalsvelli sem þýðir að 20.000 Íslendingar geta séð strákana okkar með eigin augum áður en þeir fara til Rússlands. Þetta er eitt af því sem Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, og teymið í kringum íslenska liðið vildi gera eftir að skoða undirbúninginn fyrir EM 2016.Sjá einnig:Heimir: Leiðin er ekki löng úr janúar hópnum á HM Heimir og aðstoðarmenn hans voru ánægðir með flest allar ákvarðanir sem teknar voru í aðdraganda síðasta stórmót og horfa til þeirra nú þegar að styttist í HM. „Eftir að við tókum þetta EM-ævintýri saman á fundum eftir Evrópumótið kom í ljós að meiri hluti þeirra ákvarðanna sem við að við tókum voru réttar. Það er gott, en HM er stærra og verður erfiðara á margan hátt,“ segir Heimir. „Við nýtum okkur það á ýmsa vegu. Við ætlum til dæmis að taka lokaundirbúninginn okkar á Íslandi í ljósi þess að við verðum lengi í Rússlandi og við viljum hafa leikmenn sem mest afslappaða þegar að þeir fara þangað.“ „Það var ósk leikmanna að spila hérna heima og vera sem mest heima fyrir brottför til Rússlands. Það er eitt af því sem breytist hjá okkur því við viljum hafa hópinn sem léttastan og ferskastan áður en við förum út því þar verður mikið áreiti,“ segir Heimir Hallgrímsson. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir: Leiðin er ekki löng úr janúar hópnum á HM Heimir Hallgrímsson vonast til þess að strákarnir sem fá tækifærið í Indónesíu nýti það vel. 15. desember 2017 13:00 Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15. desember 2017 11:08 Ísland í 20. sæti FIFA listans Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. 15. desember 2017 11:15 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15. desember 2017 11:15 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira
Eins og kom fram í dag mun íslenska landsliðið í fótbolta spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM 2018 á Laugardalsvelli sem þýðir að 20.000 Íslendingar geta séð strákana okkar með eigin augum áður en þeir fara til Rússlands. Þetta er eitt af því sem Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, og teymið í kringum íslenska liðið vildi gera eftir að skoða undirbúninginn fyrir EM 2016.Sjá einnig:Heimir: Leiðin er ekki löng úr janúar hópnum á HM Heimir og aðstoðarmenn hans voru ánægðir með flest allar ákvarðanir sem teknar voru í aðdraganda síðasta stórmót og horfa til þeirra nú þegar að styttist í HM. „Eftir að við tókum þetta EM-ævintýri saman á fundum eftir Evrópumótið kom í ljós að meiri hluti þeirra ákvarðanna sem við að við tókum voru réttar. Það er gott, en HM er stærra og verður erfiðara á margan hátt,“ segir Heimir. „Við nýtum okkur það á ýmsa vegu. Við ætlum til dæmis að taka lokaundirbúninginn okkar á Íslandi í ljósi þess að við verðum lengi í Rússlandi og við viljum hafa leikmenn sem mest afslappaða þegar að þeir fara þangað.“ „Það var ósk leikmanna að spila hérna heima og vera sem mest heima fyrir brottför til Rússlands. Það er eitt af því sem breytist hjá okkur því við viljum hafa hópinn sem léttastan og ferskastan áður en við förum út því þar verður mikið áreiti,“ segir Heimir Hallgrímsson.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir: Leiðin er ekki löng úr janúar hópnum á HM Heimir Hallgrímsson vonast til þess að strákarnir sem fá tækifærið í Indónesíu nýti það vel. 15. desember 2017 13:00 Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15. desember 2017 11:08 Ísland í 20. sæti FIFA listans Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. 15. desember 2017 11:15 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15. desember 2017 11:15 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira
Heimir: Leiðin er ekki löng úr janúar hópnum á HM Heimir Hallgrímsson vonast til þess að strákarnir sem fá tækifærið í Indónesíu nýti það vel. 15. desember 2017 13:00
Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15. desember 2017 11:08
Ísland í 20. sæti FIFA listans Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. 15. desember 2017 11:15
Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15. desember 2017 11:15