Böndum komið á drónaflug Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. desember 2017 10:27 Drónar geta ógnað flugöryggi. vísir/getty Í dag öðlast reglugerð um fjarstýrð loftför, svokallaða dróna, gildi hér á landi. Er þetta í fyrsta skipti sem sérstaklega er fjallað um notkun dróna í reglugerð.Að því er fram kemur í tilkynningu frá Samgönustofu er markmiðið að tryggja flugöryggi og öryggi og réttindi. Með reglugerðinni er notkun dróna skipt í tvo flokka. Annars vegar tómstundaflug þar sem ekki þarf að leita sérstaks leyfis hjá Samgöngustofu. Hins vegar er það otkun dróna í atvinnuskyni, þar með talið rannsókna, sem þarf að skrá hjá þjónustuveri Samgöngustofu. Í reglugerðinni kemur meðal annars fram að óheimilt sé að fljúga dróna hærra en í 120 metra hæð án sérstaks leyfis frá Samgöngustofu. Þá ber þeim sem fljúga dróna að tryggja að notkun dróna valdi ekki óþarfa ónæði, skaði fólk eða dýr né valdi tjóni á eignum. Samgöngustofa hefur gefið út veggspjöld þar sem fram koma helstu upplýsingar og reglur sem gilda um drónaflug en veggspjöldin má sjá hér fyrir neðan. Drónar hafa verið að ryðja sér til rúms á undanförnum árum og verður notkun þeirra æ tíðari. Er notkun dróna margvísleg en sem dæmi nota björgunarsveitir dróna við leit að fólki.Upp hafa komið nokkur alvarleg atvik þar sem dróna hefur verið flogið nálægt þyrlum á flugi. Alvarlegasta atvikið átti sér stað í janúar þegar dróna var flogið nærri þyrlu sem var í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli.Reglur um notkun dróna í atvinnuskyni.Mynd/SamgöngustofaReglur um notkun dróna í tómstundum.Mynd/Samgöngustofa Fréttir af flugi Tengdar fréttir Brýnt að setja reglur um drónaflug Samgöngustofa telur afar brýnt að settar verði sérstakar reglur um drónaflug á Íslandi. 8. janúar 2017 20:00 Meðhöndlun dróna hefur lagastoð í lög um loftferðir Horft til Finna við gerð reglugerðar 25. febrúar 2017 19:15 Drónar bannaðir við Dettifoss og víðar Þjóðgarðsverðir hafa bannað dróna á norðursvæði Vatnajökulsþjóðgars. 18. ágúst 2016 15:15 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Í dag öðlast reglugerð um fjarstýrð loftför, svokallaða dróna, gildi hér á landi. Er þetta í fyrsta skipti sem sérstaklega er fjallað um notkun dróna í reglugerð.Að því er fram kemur í tilkynningu frá Samgönustofu er markmiðið að tryggja flugöryggi og öryggi og réttindi. Með reglugerðinni er notkun dróna skipt í tvo flokka. Annars vegar tómstundaflug þar sem ekki þarf að leita sérstaks leyfis hjá Samgöngustofu. Hins vegar er það otkun dróna í atvinnuskyni, þar með talið rannsókna, sem þarf að skrá hjá þjónustuveri Samgöngustofu. Í reglugerðinni kemur meðal annars fram að óheimilt sé að fljúga dróna hærra en í 120 metra hæð án sérstaks leyfis frá Samgöngustofu. Þá ber þeim sem fljúga dróna að tryggja að notkun dróna valdi ekki óþarfa ónæði, skaði fólk eða dýr né valdi tjóni á eignum. Samgöngustofa hefur gefið út veggspjöld þar sem fram koma helstu upplýsingar og reglur sem gilda um drónaflug en veggspjöldin má sjá hér fyrir neðan. Drónar hafa verið að ryðja sér til rúms á undanförnum árum og verður notkun þeirra æ tíðari. Er notkun dróna margvísleg en sem dæmi nota björgunarsveitir dróna við leit að fólki.Upp hafa komið nokkur alvarleg atvik þar sem dróna hefur verið flogið nálægt þyrlum á flugi. Alvarlegasta atvikið átti sér stað í janúar þegar dróna var flogið nærri þyrlu sem var í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli.Reglur um notkun dróna í atvinnuskyni.Mynd/SamgöngustofaReglur um notkun dróna í tómstundum.Mynd/Samgöngustofa
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Brýnt að setja reglur um drónaflug Samgöngustofa telur afar brýnt að settar verði sérstakar reglur um drónaflug á Íslandi. 8. janúar 2017 20:00 Meðhöndlun dróna hefur lagastoð í lög um loftferðir Horft til Finna við gerð reglugerðar 25. febrúar 2017 19:15 Drónar bannaðir við Dettifoss og víðar Þjóðgarðsverðir hafa bannað dróna á norðursvæði Vatnajökulsþjóðgars. 18. ágúst 2016 15:15 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Brýnt að setja reglur um drónaflug Samgöngustofa telur afar brýnt að settar verði sérstakar reglur um drónaflug á Íslandi. 8. janúar 2017 20:00
Meðhöndlun dróna hefur lagastoð í lög um loftferðir Horft til Finna við gerð reglugerðar 25. febrúar 2017 19:15
Drónar bannaðir við Dettifoss og víðar Þjóðgarðsverðir hafa bannað dróna á norðursvæði Vatnajökulsþjóðgars. 18. ágúst 2016 15:15