Argentínumenn fá að æfa hjá Barcelona rétt fyrir Íslandsleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2018 17:30 Lionel Messi getur bara verið heima hjá sér rétt fyrir HM. Vísir/AFP Argentínska landsliðið í fótbolta mun mæta til Evrópu 1. júní næstkomandi en sextán dögum síðar mætir liðið íslenska landsliðinu í fyrsta leik liðanna á HM í Rússlandi. Það er ljóst að Lionel Messi hefur notað samböndin sín í Barcelona til að redda landsliðinu sínu góðri æfingaðstöðu í aðdraganda mótsins. Argentínumenn fá nefnilega að eyða átta dögum í Barcelona áður en þeir fljúga til Rússlands. Liðið mun æfa á Joan Gamper æfingasvæðinu eða því sama og Messi æfir alla daga með Barcelona-liðinu. Síðasti undirbúningsleikur liðsins verður síðan 8. júní eða átta dögum áður en þeir ganga út á völl í Moskvu og mæta íslenska landsliðinu. Lionel Messi og landsliðsþjálfarinn Jorge Sampaoli hafa báðir talað um það að argentínska landsliðið þurfti að stilla sína strengi í vináttulandsleikjunum fram að HM til að rífa liðið upp eftir mjög erfiða og ósannfærandi undankeppni. Argentínska liðið mætir Ítalíu og Spáni í marsmánuði og spilar síðan heimaleik 30. maí áður en liðið flýgur til Evrópu. Argentínumenn spila á Etihad-leikvanginum í Manchester 23. mars og svo 27. mars á móti Spáni á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid 27. mars. Wanda Metropolitano er nýr heimavöllur Atletico Madrid liðsins. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Jóhann Berg býst við að vera 95 prósent í vörn á móti Messi og félögum á HM Íslenski landsliðsmaðurinn trúir því varla að hann sé á leiðinni til Rússlands. 5. desember 2017 12:00 Ólafur Ingi: Viljum einmitt spila við lið eins og Argentínu Ólafur Ingi Skúlason, leikmaður íslenska landsliðsins, var í viðtali í vikunni þar sem hann var spurður í heimsmeistaramótið næsta sumar. 16. desember 2017 14:00 Þjálfari Nígeríu: Ísland er ekki með mestu tæknina en það spilar eins og lið Ísland og Nígería mætast í öðrum leik D-riðils á HM í Rússlandi. 23. janúar 2018 16:00 Best ef Lionel Messi mætti bara með 23 treyjur í leikinn á móti Íslandi Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu munu mæta því íslenska í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi næsta sumar. Leikurinn fer fram í Moskvu 16. júní í sumar. 8. desember 2017 18:58 Rómantískt að fá Argentínu Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu. 2. desember 2017 06:00 Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47 Argentínumenn í Manchester og Madrid á meðan íslenska liðið er í Bandaríkjunum Fyrsta formlega landsleikjahlé ársins 2018 er í lok marsmánaðar og þá munu þjóðir heimsins hefja formlega lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. 26. janúar 2018 15:30 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Sjá meira
Argentínska landsliðið í fótbolta mun mæta til Evrópu 1. júní næstkomandi en sextán dögum síðar mætir liðið íslenska landsliðinu í fyrsta leik liðanna á HM í Rússlandi. Það er ljóst að Lionel Messi hefur notað samböndin sín í Barcelona til að redda landsliðinu sínu góðri æfingaðstöðu í aðdraganda mótsins. Argentínumenn fá nefnilega að eyða átta dögum í Barcelona áður en þeir fljúga til Rússlands. Liðið mun æfa á Joan Gamper æfingasvæðinu eða því sama og Messi æfir alla daga með Barcelona-liðinu. Síðasti undirbúningsleikur liðsins verður síðan 8. júní eða átta dögum áður en þeir ganga út á völl í Moskvu og mæta íslenska landsliðinu. Lionel Messi og landsliðsþjálfarinn Jorge Sampaoli hafa báðir talað um það að argentínska landsliðið þurfti að stilla sína strengi í vináttulandsleikjunum fram að HM til að rífa liðið upp eftir mjög erfiða og ósannfærandi undankeppni. Argentínska liðið mætir Ítalíu og Spáni í marsmánuði og spilar síðan heimaleik 30. maí áður en liðið flýgur til Evrópu. Argentínumenn spila á Etihad-leikvanginum í Manchester 23. mars og svo 27. mars á móti Spáni á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid 27. mars. Wanda Metropolitano er nýr heimavöllur Atletico Madrid liðsins.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Jóhann Berg býst við að vera 95 prósent í vörn á móti Messi og félögum á HM Íslenski landsliðsmaðurinn trúir því varla að hann sé á leiðinni til Rússlands. 5. desember 2017 12:00 Ólafur Ingi: Viljum einmitt spila við lið eins og Argentínu Ólafur Ingi Skúlason, leikmaður íslenska landsliðsins, var í viðtali í vikunni þar sem hann var spurður í heimsmeistaramótið næsta sumar. 16. desember 2017 14:00 Þjálfari Nígeríu: Ísland er ekki með mestu tæknina en það spilar eins og lið Ísland og Nígería mætast í öðrum leik D-riðils á HM í Rússlandi. 23. janúar 2018 16:00 Best ef Lionel Messi mætti bara með 23 treyjur í leikinn á móti Íslandi Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu munu mæta því íslenska í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi næsta sumar. Leikurinn fer fram í Moskvu 16. júní í sumar. 8. desember 2017 18:58 Rómantískt að fá Argentínu Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu. 2. desember 2017 06:00 Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47 Argentínumenn í Manchester og Madrid á meðan íslenska liðið er í Bandaríkjunum Fyrsta formlega landsleikjahlé ársins 2018 er í lok marsmánaðar og þá munu þjóðir heimsins hefja formlega lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. 26. janúar 2018 15:30 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Sjá meira
Jóhann Berg býst við að vera 95 prósent í vörn á móti Messi og félögum á HM Íslenski landsliðsmaðurinn trúir því varla að hann sé á leiðinni til Rússlands. 5. desember 2017 12:00
Ólafur Ingi: Viljum einmitt spila við lið eins og Argentínu Ólafur Ingi Skúlason, leikmaður íslenska landsliðsins, var í viðtali í vikunni þar sem hann var spurður í heimsmeistaramótið næsta sumar. 16. desember 2017 14:00
Þjálfari Nígeríu: Ísland er ekki með mestu tæknina en það spilar eins og lið Ísland og Nígería mætast í öðrum leik D-riðils á HM í Rússlandi. 23. janúar 2018 16:00
Best ef Lionel Messi mætti bara með 23 treyjur í leikinn á móti Íslandi Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu munu mæta því íslenska í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi næsta sumar. Leikurinn fer fram í Moskvu 16. júní í sumar. 8. desember 2017 18:58
Rómantískt að fá Argentínu Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu. 2. desember 2017 06:00
Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47
Argentínumenn í Manchester og Madrid á meðan íslenska liðið er í Bandaríkjunum Fyrsta formlega landsleikjahlé ársins 2018 er í lok marsmánaðar og þá munu þjóðir heimsins hefja formlega lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. 26. janúar 2018 15:30