Jómfrú stal stíl forsætisráðherra Þórarinn Þórarinsson skrifar 26. janúar 2018 08:00 Una Hildardóttir, varaþingmaður VG, í pontu Alþingis í gær. Una Hildardóttir, varaþingmaður Vinstri grænna, flutti jómfrúrræðu sína á Alþingi í peysu sem kom þingheimi kunnuglega fyrir sjónir þar sem Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og flokkssystir Unu, hefur staðið í ræðustól í nákvæmlega eins flík. Una segir um tilviljun að ræða og fánalituð peysan sé ekki nýr einkennisbúningur VG á þingi og þær Katrín deili heldur ekki sömu peysunni. „Þetta eru tvær peysur. Þetta er ekki alveg svo gott að ég hafi þurft að fá lánaða peysu hjá Katrínu,“ segir Una sem ákvað fyrir allnokkru að halda sína fyrstu þingræðu í peysunni.Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, einnig í peysunni Hilda frá Geysi.vísir/ernir„Ég frétti fyrir áramót að ég myndi fara inn á þing á næstunni. Ég hafði séð þessa peysu í búðarglugga fyrir löngu og ákvað þá að vera í henni þegar ég flytti jómfrúrræðu mína. Þessi jómfrúrræða var mjög góð afsökun til að fara í Geysi og kaupa mér nýja peysu.“ Una segir peysuna síðan hafa hangið og beðið eftir stóra deginum. Í millitíðinni fóru henni að berast myndir af Katrínu í eins peysu, meðal annars frá móður sinni og vinum. „Ég hugsaði mig því vel og lengi um hvort ég ætti að fara og skipta henni og fá nýja en fyrst ég var löngu búin að ákveða þetta lét ég slag standa.“Hér fyrir neðan má horfa á upptöku af ræðu Unu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira
Una Hildardóttir, varaþingmaður Vinstri grænna, flutti jómfrúrræðu sína á Alþingi í peysu sem kom þingheimi kunnuglega fyrir sjónir þar sem Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og flokkssystir Unu, hefur staðið í ræðustól í nákvæmlega eins flík. Una segir um tilviljun að ræða og fánalituð peysan sé ekki nýr einkennisbúningur VG á þingi og þær Katrín deili heldur ekki sömu peysunni. „Þetta eru tvær peysur. Þetta er ekki alveg svo gott að ég hafi þurft að fá lánaða peysu hjá Katrínu,“ segir Una sem ákvað fyrir allnokkru að halda sína fyrstu þingræðu í peysunni.Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, einnig í peysunni Hilda frá Geysi.vísir/ernir„Ég frétti fyrir áramót að ég myndi fara inn á þing á næstunni. Ég hafði séð þessa peysu í búðarglugga fyrir löngu og ákvað þá að vera í henni þegar ég flytti jómfrúrræðu mína. Þessi jómfrúrræða var mjög góð afsökun til að fara í Geysi og kaupa mér nýja peysu.“ Una segir peysuna síðan hafa hangið og beðið eftir stóra deginum. Í millitíðinni fóru henni að berast myndir af Katrínu í eins peysu, meðal annars frá móður sinni og vinum. „Ég hugsaði mig því vel og lengi um hvort ég ætti að fara og skipta henni og fá nýja en fyrst ég var löngu búin að ákveða þetta lét ég slag standa.“Hér fyrir neðan má horfa á upptöku af ræðu Unu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira