Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Ritstjórn skrifar 23. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Þessa stundina er tískuvikan í fullum gangi hjá nágrönnum okkar í Stokkhólmi en gestir tískuvikunnar þurfa að klæða sig vel í frostinu og snjónum í Svíþjóð. Götutískan ber þess því merki en gaman er að sjá hversu litrík hún er. Eitthvað sem við hér á Íslandi getum kannski tekið til fyrirmyndar? Að klæðast litríkri yfirhöfn getur bryddað upp á gráan hversdaginn og komið manni í gott skap yfir myrkustu vetrarmánuðina. Fáum innblástur frá Stokkhólmi. Tíska og hönnun Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour
Þessa stundina er tískuvikan í fullum gangi hjá nágrönnum okkar í Stokkhólmi en gestir tískuvikunnar þurfa að klæða sig vel í frostinu og snjónum í Svíþjóð. Götutískan ber þess því merki en gaman er að sjá hversu litrík hún er. Eitthvað sem við hér á Íslandi getum kannski tekið til fyrirmyndar? Að klæðast litríkri yfirhöfn getur bryddað upp á gráan hversdaginn og komið manni í gott skap yfir myrkustu vetrarmánuðina. Fáum innblástur frá Stokkhólmi.
Tíska og hönnun Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour