Með íslenska skartgripi á Sundance Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny mætti svartklædd á frumsýningu kvikmyndarinnar Lizzie á Sundance hátíðinni um helgina. Hún klæddist fallegum blúndukjól og grófum stígvélum með tvo snúða í hárinu. En það sem vakti athygli okkar var armband frá íslenska merkinu Kríu, úr smiðju Jóhönnu Methusalemsdóttur. Armbandi er heitir Femur og kostar 140 dollara samkvæmt heimsíðu merkisins. Sevigny hefur löngum verið tískufyrirmynd og farið sínar eigin leiðir í fatavali. Það er því gaman að hún heillast jafn mikið af íslensku skartgripunum hennar Jóhönnu og við. Tíska og hönnun Mest lesið Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour
Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny mætti svartklædd á frumsýningu kvikmyndarinnar Lizzie á Sundance hátíðinni um helgina. Hún klæddist fallegum blúndukjól og grófum stígvélum með tvo snúða í hárinu. En það sem vakti athygli okkar var armband frá íslenska merkinu Kríu, úr smiðju Jóhönnu Methusalemsdóttur. Armbandi er heitir Femur og kostar 140 dollara samkvæmt heimsíðu merkisins. Sevigny hefur löngum verið tískufyrirmynd og farið sínar eigin leiðir í fatavali. Það er því gaman að hún heillast jafn mikið af íslensku skartgripunum hennar Jóhönnu og við.
Tíska og hönnun Mest lesið Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour