Ólympíuhafi mætti Nassar í dómsal: „Þú ert svo sjúkur“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 20. janúar 2018 22:44 Aly Raisman er tvöfaldur ólympíumeistari í fimleikum. Vísir/Getty Fimleikakonan Aly Raisman varð í gær 73. þolandi læknisins Larry Nassar til að lesa yfirlýsingu í dómsal fyrir framan Nassar. Hann hefur játað í sjö ákæruliðum þar sem hann er sakaður um kynferðisofbeldi og hefur játað að misnota stúlkur undir því yfirskini að veita þeim læknisaðstoð. Í yfirlýsingu sinni á föstudag sagði Raisman, sem hefur þrisvar unnið til gullverðlauna á Ólympíuleikum fyrir hönd Bandaríkjanna, að Ólympíunefnd Bandaríkjanna og Fimleikasambandið hafi brugðist henni. „Þeir hafa ekki hikað við að græða á minni velgengni,“ sagði Raisman. „En höfðu þeir samband þegar ég steig fram? Nei.“ Snerist hugur um að flytja yfirlýsingu Raisman hafði áður tilkynnt að hún hygðist ekki vera viðstödd réttarhöldin yfir Nassar en sagði að henni hefði snúist hugur eftir að hafa fylgst með réttarhöldunum. „Larry, þú áttar þig á því að þessi hópur kvenna sem þú misnotaðir yfir langan tíma eru nú afl. Og þú ert ekkert,“ sagði Raisman. „Nú hefur dæmið snúist við Larry. Við erum hér. Við höfum raddir okkar. Og við erum ekki að fara neitt. Nú er komið að þér að hlusta á mig.“ Afplánar 60 ára fangelsisdóm Nassar hefur verið sakaður um að brjóta á meira en 150 ólögráða stúlkum þegar hann vann fyrir Fimleikasamband Bandaríkjanna. Í desember árið 2018 var Nassar handtekinn af alríkislögreglunni eftir að meira en 37 þúsund skrár af barnaníðsefni fundust í tölvu hans, sem og myndbönd þar sem hann sást brjóta á ólögráða stúlkum. Nassar afplánar nú 60 ára fangelsisdóm vegna málsins og á yfir höfði sér enn lengri dóm ef hann verður sakfelldur fyrir að brjóta á skjólstæðingum sínum hjá Fimleikasambandinu. „Ímyndaðu þér hvernig að er að vera saklaus táningur í ókunnugu landi, heyra bankað á hurðina og það ert þú,“ sagði Raisman. „Ég vil ekki að þú sért þar, en ég hef ekkert val. [...] Liggjandi á maganum með þig á rúminu þar sem þú sagðir að óviðeigandi snerting þín myndi lækna sársauka minn. [...] Þú ert svo sjúkur að ég get ekki lýst hversu reið ég er þegar ég hugsa um þig.“ Yfirlýsingu Raisman má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. MeToo Mál Larry Nassar Bandaríkin Fimleikar Tengdar fréttir Ólympíumeistarinn tjáir sig um Nassar: Ég hélt ég myndi deyja McKayla Maroney er ein af hundrað konum sem eiga það sameiginlegt að vera fórnarlamb bandaríska læknisins Larry Nassar. 19. janúar 2018 09:30 Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot. 16. janúar 2018 08:30 Fimleikalæknirinn dæmdur í 60 ára fangelsi fyrir barnaníðsefni Maðurinn sem braut kynferðislega á skærustu fimleikastjörnum Bandaríkjanna fer á bak við lás og slá. 8. desember 2017 09:00 „Litlar stelpur verða að sterkum konum sem snúa aftur og rústa þínum heimi“ Kyle Stephens ein af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar flutti áhrifamikla ræðu yfir Nassar í réttarsal í gær. 17. janúar 2018 09:00 Fimleikasambandið greiddi gullverðlaunahafa fyrir að þegja um kynferðisbrot Gullverðlaunahafinn frá ÓL, McKayla Maroney, er farin í mál við bandaríska fimleikasambandið þar sem það gekk langt til þess að fela að læknir landsliðsins, Larry Nassar, hefði misnotað hana kynferðislega. 21. desember 2017 13:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Fimleikakonan Aly Raisman varð í gær 73. þolandi læknisins Larry Nassar til að lesa yfirlýsingu í dómsal fyrir framan Nassar. Hann hefur játað í sjö ákæruliðum þar sem hann er sakaður um kynferðisofbeldi og hefur játað að misnota stúlkur undir því yfirskini að veita þeim læknisaðstoð. Í yfirlýsingu sinni á föstudag sagði Raisman, sem hefur þrisvar unnið til gullverðlauna á Ólympíuleikum fyrir hönd Bandaríkjanna, að Ólympíunefnd Bandaríkjanna og Fimleikasambandið hafi brugðist henni. „Þeir hafa ekki hikað við að græða á minni velgengni,“ sagði Raisman. „En höfðu þeir samband þegar ég steig fram? Nei.“ Snerist hugur um að flytja yfirlýsingu Raisman hafði áður tilkynnt að hún hygðist ekki vera viðstödd réttarhöldin yfir Nassar en sagði að henni hefði snúist hugur eftir að hafa fylgst með réttarhöldunum. „Larry, þú áttar þig á því að þessi hópur kvenna sem þú misnotaðir yfir langan tíma eru nú afl. Og þú ert ekkert,“ sagði Raisman. „Nú hefur dæmið snúist við Larry. Við erum hér. Við höfum raddir okkar. Og við erum ekki að fara neitt. Nú er komið að þér að hlusta á mig.“ Afplánar 60 ára fangelsisdóm Nassar hefur verið sakaður um að brjóta á meira en 150 ólögráða stúlkum þegar hann vann fyrir Fimleikasamband Bandaríkjanna. Í desember árið 2018 var Nassar handtekinn af alríkislögreglunni eftir að meira en 37 þúsund skrár af barnaníðsefni fundust í tölvu hans, sem og myndbönd þar sem hann sást brjóta á ólögráða stúlkum. Nassar afplánar nú 60 ára fangelsisdóm vegna málsins og á yfir höfði sér enn lengri dóm ef hann verður sakfelldur fyrir að brjóta á skjólstæðingum sínum hjá Fimleikasambandinu. „Ímyndaðu þér hvernig að er að vera saklaus táningur í ókunnugu landi, heyra bankað á hurðina og það ert þú,“ sagði Raisman. „Ég vil ekki að þú sért þar, en ég hef ekkert val. [...] Liggjandi á maganum með þig á rúminu þar sem þú sagðir að óviðeigandi snerting þín myndi lækna sársauka minn. [...] Þú ert svo sjúkur að ég get ekki lýst hversu reið ég er þegar ég hugsa um þig.“ Yfirlýsingu Raisman má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.
MeToo Mál Larry Nassar Bandaríkin Fimleikar Tengdar fréttir Ólympíumeistarinn tjáir sig um Nassar: Ég hélt ég myndi deyja McKayla Maroney er ein af hundrað konum sem eiga það sameiginlegt að vera fórnarlamb bandaríska læknisins Larry Nassar. 19. janúar 2018 09:30 Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot. 16. janúar 2018 08:30 Fimleikalæknirinn dæmdur í 60 ára fangelsi fyrir barnaníðsefni Maðurinn sem braut kynferðislega á skærustu fimleikastjörnum Bandaríkjanna fer á bak við lás og slá. 8. desember 2017 09:00 „Litlar stelpur verða að sterkum konum sem snúa aftur og rústa þínum heimi“ Kyle Stephens ein af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar flutti áhrifamikla ræðu yfir Nassar í réttarsal í gær. 17. janúar 2018 09:00 Fimleikasambandið greiddi gullverðlaunahafa fyrir að þegja um kynferðisbrot Gullverðlaunahafinn frá ÓL, McKayla Maroney, er farin í mál við bandaríska fimleikasambandið þar sem það gekk langt til þess að fela að læknir landsliðsins, Larry Nassar, hefði misnotað hana kynferðislega. 21. desember 2017 13:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Ólympíumeistarinn tjáir sig um Nassar: Ég hélt ég myndi deyja McKayla Maroney er ein af hundrað konum sem eiga það sameiginlegt að vera fórnarlamb bandaríska læknisins Larry Nassar. 19. janúar 2018 09:30
Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot. 16. janúar 2018 08:30
Fimleikalæknirinn dæmdur í 60 ára fangelsi fyrir barnaníðsefni Maðurinn sem braut kynferðislega á skærustu fimleikastjörnum Bandaríkjanna fer á bak við lás og slá. 8. desember 2017 09:00
„Litlar stelpur verða að sterkum konum sem snúa aftur og rústa þínum heimi“ Kyle Stephens ein af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar flutti áhrifamikla ræðu yfir Nassar í réttarsal í gær. 17. janúar 2018 09:00
Fimleikasambandið greiddi gullverðlaunahafa fyrir að þegja um kynferðisbrot Gullverðlaunahafinn frá ÓL, McKayla Maroney, er farin í mál við bandaríska fimleikasambandið þar sem það gekk langt til þess að fela að læknir landsliðsins, Larry Nassar, hefði misnotað hana kynferðislega. 21. desember 2017 13:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti