Engin meðferð fyrir fólk með matarfíkn Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 8. febrúar 2018 20:00 Facebook-hópurinn Matarfíkn var stofnaður fyrir nokkrum vikum og telja meðlimir hópsins 250 manns. Valgeir Pálsson, stofnandi hópsins, segir þörf fyrir að upplýsa betur um matarfíkn, matarfíkn sé sjúkdómur þar sem ofát sé birtingarmynd andlegs og tilfinningalegs vanda. „Ég hef alveg orðið næstum 200 kíló vegna matarfíknarinnar. Það er alvarlegt þegar fólk er orðið svona þungt. Svo reyndi ég hjáveituaðgerð en það virkaði ekki sem skyldi, ég léttist til að byrja með en þyngdist svo aftur. Þá spyr maður sig hvort þetta sé ekki andlegt og tilfinningalegt mein því maður er að borða yfir sársauka innra með sér," segir Valgeir. Hann segir kvíða og þunglyndi oft fylgikvilla matarfíknar og að offita valdi líkamlegum kvillum. Matarfíkn sé því sannarlega heilbrigðisvandi en að hvorki Landspítali né heimilislæknar viðurkenni sjúkdóminn. „Læknarnir seggja: Borðaðu minna og hreyfðu þig meira. En þetta er erfiðara en það," segir Valgeir og bætir við að á Landspítalanum sé unnið með átröskunarsjúkdóma en engin meðferð sé fyrir fólk með matarfíkn, sem sé sambærileg meðferð sem býðst áfengissjúklingum. Matarfíknarmiðstöðin veiti meðferð, sem sé ekki niðurgreidd af ríkinu og því kosti fimm vikna meðferð tæplega áttatíu þúsund krónur. „Ég myndi vilja sjá svona miðstöð, og meðferð á vegum hins opinbera - einhverja eina deild fyrir fólk sem er að glíma við matarfíkn.“ Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira
Facebook-hópurinn Matarfíkn var stofnaður fyrir nokkrum vikum og telja meðlimir hópsins 250 manns. Valgeir Pálsson, stofnandi hópsins, segir þörf fyrir að upplýsa betur um matarfíkn, matarfíkn sé sjúkdómur þar sem ofát sé birtingarmynd andlegs og tilfinningalegs vanda. „Ég hef alveg orðið næstum 200 kíló vegna matarfíknarinnar. Það er alvarlegt þegar fólk er orðið svona þungt. Svo reyndi ég hjáveituaðgerð en það virkaði ekki sem skyldi, ég léttist til að byrja með en þyngdist svo aftur. Þá spyr maður sig hvort þetta sé ekki andlegt og tilfinningalegt mein því maður er að borða yfir sársauka innra með sér," segir Valgeir. Hann segir kvíða og þunglyndi oft fylgikvilla matarfíknar og að offita valdi líkamlegum kvillum. Matarfíkn sé því sannarlega heilbrigðisvandi en að hvorki Landspítali né heimilislæknar viðurkenni sjúkdóminn. „Læknarnir seggja: Borðaðu minna og hreyfðu þig meira. En þetta er erfiðara en það," segir Valgeir og bætir við að á Landspítalanum sé unnið með átröskunarsjúkdóma en engin meðferð sé fyrir fólk með matarfíkn, sem sé sambærileg meðferð sem býðst áfengissjúklingum. Matarfíknarmiðstöðin veiti meðferð, sem sé ekki niðurgreidd af ríkinu og því kosti fimm vikna meðferð tæplega áttatíu þúsund krónur. „Ég myndi vilja sjá svona miðstöð, og meðferð á vegum hins opinbera - einhverja eina deild fyrir fólk sem er að glíma við matarfíkn.“
Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira