Drónar passa upp á dróna á Ólympíuleikunum í Pyeongchang Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2018 10:30 Dróni, Vísir/Getty Ólympíuleikarnir hefjast í Pyeongchang á föstudaginn og það er að mörgu að hyggja þegar kemur að öryggismálum í kringum leikana. Eitt af því sem hefur breyst mikið á síðustu árum er að drónar eru nú mun algengari en þeir voru áður. Þetta þýðir að það er komin ný „ógn“ úr lofti á Ólympíusvæðinu. Skipuleggendur leikanna hafa fundið svar við því þeir ætla meðal annars að nota sérstaka dróna til að passa upp á þessa dróna. Lögreglu-drónarnir munu mynda net og koma þar með í veg fyrir að óæskilegir drónar komist inn á svæðið. Þyrlur verða líka notaðar en svæðið verður enn öruggara með hjálp eftirlitsdrónanna. Drónalausa svæðið mun ná vel út fyrir sjálft Ólympíusvæðið og því mun aðvífandi drónar vera stöðvaðir löngu áður en þeir komast inn á sjálft svæðið. Menn óttast meðal annars um að slíkir drónar séu ekki aðeins að „njósna“ um það sem fer fram heldur gætu hryðjuverkamenn einnig notað þá til að koma sprengjum inn á svæðið.South Korea has drone-catching drones and signal-jamming drone guns for the 2018 Winter Olympics, per @RyanYoung44https://t.co/z06sYOPnhSpic.twitter.com/fftdS466dU — Bleacher Report (@BleacherReport) February 6, 2018 Lögreglumenn verða líka með svokallaðr drónabyssur sem virka þannig að ef menn skjóta á dróna þá lokast á allar sendingar til drónans og hann lendir á jörðinni. 60 þúsund manna æfing fór fram á dögunum þar sem 50 þúsund hermenn og tíu þúsund sérsveitarmenn brugðust við því að hryðjuverkamenn voru að nota dróna til að sprengja upp rútu með íþróttafólki innanborðs. Menn eru því undirbúnir fyir allt mögulegt enda lifum við á miklum hryðjuverkatímum. Setningarathöfn Ólympíuleikanna fer fram á föstudaginn kemur en hún hefst klukkan ellefu að íslenskum tíma.Vísir/Getty Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Chelsea - Sunderland | Jöfn að stigum og geta stokkið upp í annað sætið Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sjá meira
Ólympíuleikarnir hefjast í Pyeongchang á föstudaginn og það er að mörgu að hyggja þegar kemur að öryggismálum í kringum leikana. Eitt af því sem hefur breyst mikið á síðustu árum er að drónar eru nú mun algengari en þeir voru áður. Þetta þýðir að það er komin ný „ógn“ úr lofti á Ólympíusvæðinu. Skipuleggendur leikanna hafa fundið svar við því þeir ætla meðal annars að nota sérstaka dróna til að passa upp á þessa dróna. Lögreglu-drónarnir munu mynda net og koma þar með í veg fyrir að óæskilegir drónar komist inn á svæðið. Þyrlur verða líka notaðar en svæðið verður enn öruggara með hjálp eftirlitsdrónanna. Drónalausa svæðið mun ná vel út fyrir sjálft Ólympíusvæðið og því mun aðvífandi drónar vera stöðvaðir löngu áður en þeir komast inn á sjálft svæðið. Menn óttast meðal annars um að slíkir drónar séu ekki aðeins að „njósna“ um það sem fer fram heldur gætu hryðjuverkamenn einnig notað þá til að koma sprengjum inn á svæðið.South Korea has drone-catching drones and signal-jamming drone guns for the 2018 Winter Olympics, per @RyanYoung44https://t.co/z06sYOPnhSpic.twitter.com/fftdS466dU — Bleacher Report (@BleacherReport) February 6, 2018 Lögreglumenn verða líka með svokallaðr drónabyssur sem virka þannig að ef menn skjóta á dróna þá lokast á allar sendingar til drónans og hann lendir á jörðinni. 60 þúsund manna æfing fór fram á dögunum þar sem 50 þúsund hermenn og tíu þúsund sérsveitarmenn brugðust við því að hryðjuverkamenn voru að nota dróna til að sprengja upp rútu með íþróttafólki innanborðs. Menn eru því undirbúnir fyir allt mögulegt enda lifum við á miklum hryðjuverkatímum. Setningarathöfn Ólympíuleikanna fer fram á föstudaginn kemur en hún hefst klukkan ellefu að íslenskum tíma.Vísir/Getty
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Chelsea - Sunderland | Jöfn að stigum og geta stokkið upp í annað sætið Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sjá meira