Sonur Geirs: „HSÍ hafði ekki samband fyrr en seint í gærkvöldi" Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2018 20:05 Geir verður ekki áfram þjálfari Íslands. vísir/hanna Arnar Sveinn Geirsson, sonur Geirs Sveinssonar fyrrverandi landsliðsþjálfara í handbolta, segir á Twitter-síðu sinni að HSÍ hafi ekki reynt að hafa samband við Geir fyrr en seint í gærkvöldi varðandi það hvort að starfskrafta yrði óskað áfram. Eins og flestum er kunnugt um var Guðmundur Þórður Guðmundsson ráðinn landsliðsþjálfari fyrr í dag, en þetta er í þriðja sinn sem Guðmundur stýrir landsliðinu. Einnig var greint frá því að Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, hafði ekki náð á Geir. Geir stýrði liðinu á Evrópumótinu sem er nýyfirstaðið og hefur stýrt liðinu í tvö ár, en Arnar Sveinn segir á Twitter-síðu sinni að faðir hans hafi óskað eftir því að fá upplýsingar á sunnudag vegna þess að hann hafi verið á leið í frí. Það hafi fyrst verið hringt í hann seint í gærkvöldi. Þar segir hann einnig að einhverjir úr þjálfarateyminu hafi lesið um framtíð sína í fjölmiðlum og símtölin frá formanni HSÍ hafi sennilega verið fleiri en hann hafi fengið frá formanninum síðustu tvö ár. Hér að neðan má sjá tíst Arnars.Pabbi óskaði eftir því við HSÍ að fá svar í síðasta lagi á sunnudag þar sem hann væri að fara í frí og gæti illa tekið símann eftir það. Fyrsta símtalið fær hann svo seint í gærkvöldi, og nokkur eftir það - sennilega fleiri símtöl en hann hefur fengið frá formanninum þessi 2 ár. https://t.co/HKVmubMIJr— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) February 6, 2018 Mátti ekki láta hann vita miklu fyrr í ljósi þess að þetta var löngu ákveðið? Fyrir utan það - mætti ekki láta allt þjálfarateymið vita svo að þeir allir þyrftu ekki að lesa um framtíð sína í fjölmiðlum?— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) February 6, 2018 Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Arnar Sveinn Geirsson, sonur Geirs Sveinssonar fyrrverandi landsliðsþjálfara í handbolta, segir á Twitter-síðu sinni að HSÍ hafi ekki reynt að hafa samband við Geir fyrr en seint í gærkvöldi varðandi það hvort að starfskrafta yrði óskað áfram. Eins og flestum er kunnugt um var Guðmundur Þórður Guðmundsson ráðinn landsliðsþjálfari fyrr í dag, en þetta er í þriðja sinn sem Guðmundur stýrir landsliðinu. Einnig var greint frá því að Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, hafði ekki náð á Geir. Geir stýrði liðinu á Evrópumótinu sem er nýyfirstaðið og hefur stýrt liðinu í tvö ár, en Arnar Sveinn segir á Twitter-síðu sinni að faðir hans hafi óskað eftir því að fá upplýsingar á sunnudag vegna þess að hann hafi verið á leið í frí. Það hafi fyrst verið hringt í hann seint í gærkvöldi. Þar segir hann einnig að einhverjir úr þjálfarateyminu hafi lesið um framtíð sína í fjölmiðlum og símtölin frá formanni HSÍ hafi sennilega verið fleiri en hann hafi fengið frá formanninum síðustu tvö ár. Hér að neðan má sjá tíst Arnars.Pabbi óskaði eftir því við HSÍ að fá svar í síðasta lagi á sunnudag þar sem hann væri að fara í frí og gæti illa tekið símann eftir það. Fyrsta símtalið fær hann svo seint í gærkvöldi, og nokkur eftir það - sennilega fleiri símtöl en hann hefur fengið frá formanninum þessi 2 ár. https://t.co/HKVmubMIJr— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) February 6, 2018 Mátti ekki láta hann vita miklu fyrr í ljósi þess að þetta var löngu ákveðið? Fyrir utan það - mætti ekki láta allt þjálfarateymið vita svo að þeir allir þyrftu ekki að lesa um framtíð sína í fjölmiðlum?— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) February 6, 2018
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira