Auðsholtshjáleiga efst Telma Tómasson skrifar 2. febrúar 2018 16:15 Sigurliðið í fjórgangskeppninni. Vísir Knaparnir í liði Auðsholtshjáleigu / Horse Export gerðu heldur betur vel í fjórgangskeppni í Meistaradeild Cintamani í gærkvöldi og nældu í samtals 58.5 stig fyrir sitt lið. Þau Ásmundur Ernir Snorrason á Frægi frá Strandarhöfði og Þórdís Erla Gunnarsdóttir á Sprota frá Enni voru í A-úrslitum, höfnuðu í þriðja og sjötta sæti og Sylvía Sigurbjörnsdóttir var rétt fyrir utan úrslit á Sæmd frá Vestra-Fíflholti. Auðsholtshjáleiga hlaut því liðaplattann að þessu sinni. Sjá má brot úr sýningum þessara þriggja knapa í fjórgangskeppninni í meðfylgjandi myndskeiði, en keppnin var í beinni útsendingu á Stöð 2 sport í gærkvöldi.Þá má sjá kynningu á liðinu með því að smella hér. Annað efst eftir fjórganginn er lið Top Reiter og þriðja lið Ganghesta/Margrétarhofs/Equitec. Heildarstaðan í einstaklings- og liðakeppninni eftir fyrstu keppni í Meistaradeildinni er eftirfarandi:Lið - Fjórgangur Auðsholtshjáleiga - 58,5 Top Reiter - 44,5 Ganghestar/Margrétarhof/Equitec - 40 Gangmyllan - 36,5 Árbakki/Hestvit/Sumarliðabær - 35,5 Hrímnir/Export hestar - 35 Lífland - 32,5 Oddhóll/Þjóðólfshagi/Efsta-Sel - 17,5Reglur um stigasöfnun Meistaradeild Cintamani er bæði einstaklings- og liðakeppni en til glöggvunar fylgja hér reglunar sem gilda. Í einstaklingskeppninni fá 10 efstu knapar stig. 1. sæti gefur 12 stig, 2. sæti 10 stig, 3. sæti 8 stig, 4. sæti 7 stig, 5. sæti 6 stig, 6. sæti 5 stig, 7. sæti 4 stig, 8. sæti 3 stig, 9. sæti 2 stig og 10. sæti 1 stig. Knapi sem safnar flestum stigum á keppnistímabili er sigurvegari deildarinnar. Í liðakeppninni eru stigin frá 1 til 24 og skilar sigurvegari keppnisgreinar 24 stigi til síns liðs. Sá sem er númer tvö í keppnisgrein skilar 23 stigum til síns liðs osfrv. Liðið sem safnar flestum stigum yfir keppnistímabilið vinnur Meistaradeildina. Ef knapar eru jafnir í öðru sæti en því fyrsta, deila þeir með sér sætinu. Hlutkesti ræður úthlutun verðlauna. Verði knapar jafnir í keppnisgrein skiptast stigin jafnt á milli þeirra og á það jafnt við um liðakeppnina og einstaklingskeppnina. Hestar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Haukar | Barist um sæti á úrslitahelginni Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Fram - Valur | Toppliðið í heimsókn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Sjá meira
Knaparnir í liði Auðsholtshjáleigu / Horse Export gerðu heldur betur vel í fjórgangskeppni í Meistaradeild Cintamani í gærkvöldi og nældu í samtals 58.5 stig fyrir sitt lið. Þau Ásmundur Ernir Snorrason á Frægi frá Strandarhöfði og Þórdís Erla Gunnarsdóttir á Sprota frá Enni voru í A-úrslitum, höfnuðu í þriðja og sjötta sæti og Sylvía Sigurbjörnsdóttir var rétt fyrir utan úrslit á Sæmd frá Vestra-Fíflholti. Auðsholtshjáleiga hlaut því liðaplattann að þessu sinni. Sjá má brot úr sýningum þessara þriggja knapa í fjórgangskeppninni í meðfylgjandi myndskeiði, en keppnin var í beinni útsendingu á Stöð 2 sport í gærkvöldi.Þá má sjá kynningu á liðinu með því að smella hér. Annað efst eftir fjórganginn er lið Top Reiter og þriðja lið Ganghesta/Margrétarhofs/Equitec. Heildarstaðan í einstaklings- og liðakeppninni eftir fyrstu keppni í Meistaradeildinni er eftirfarandi:Lið - Fjórgangur Auðsholtshjáleiga - 58,5 Top Reiter - 44,5 Ganghestar/Margrétarhof/Equitec - 40 Gangmyllan - 36,5 Árbakki/Hestvit/Sumarliðabær - 35,5 Hrímnir/Export hestar - 35 Lífland - 32,5 Oddhóll/Þjóðólfshagi/Efsta-Sel - 17,5Reglur um stigasöfnun Meistaradeild Cintamani er bæði einstaklings- og liðakeppni en til glöggvunar fylgja hér reglunar sem gilda. Í einstaklingskeppninni fá 10 efstu knapar stig. 1. sæti gefur 12 stig, 2. sæti 10 stig, 3. sæti 8 stig, 4. sæti 7 stig, 5. sæti 6 stig, 6. sæti 5 stig, 7. sæti 4 stig, 8. sæti 3 stig, 9. sæti 2 stig og 10. sæti 1 stig. Knapi sem safnar flestum stigum á keppnistímabili er sigurvegari deildarinnar. Í liðakeppninni eru stigin frá 1 til 24 og skilar sigurvegari keppnisgreinar 24 stigi til síns liðs. Sá sem er númer tvö í keppnisgrein skilar 23 stigum til síns liðs osfrv. Liðið sem safnar flestum stigum yfir keppnistímabilið vinnur Meistaradeildina. Ef knapar eru jafnir í öðru sæti en því fyrsta, deila þeir með sér sætinu. Hlutkesti ræður úthlutun verðlauna. Verði knapar jafnir í keppnisgrein skiptast stigin jafnt á milli þeirra og á það jafnt við um liðakeppnina og einstaklingskeppnina.
Hestar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Haukar | Barist um sæti á úrslitahelginni Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Fram - Valur | Toppliðið í heimsókn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Sjá meira