Bíddu, verður HM-búningur Íslands doppóttur? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2018 15:15 Gylfi Þór Sigurðsson og mögulega nýju litir íslenska landsliðsbúningsins. Samsett mynd: EPA og Twitter/@ErreaOfficial Það eru bara 115 dagar þar til að Heimsmeistarakeppnin byrjar í Rússlandi en þar verður íslenska fótboltalandsliðið með í fyrsta sinn. Íslensku landsliðsmennirnir og talandi ekki um íslenska stuðningsfólkið, bíða nú spennt eftir því hvernig búningur íslenska liðsins muni líta út á HM í sumar. Ítalski íþróttavöruframleiðandinn Errea býr til búninginn eins og á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum og ætlar fyrirtækið að kynna nýjan búning fyrir heiminum í næsta mánuði. Errea ýtti aðeins undir spenninginn á Twitter-síðu sinni í dag þegar menn þar á bæ settu inn mynd af mögulegum íslenskum búningi undir orðunum eldur og ís. „Eldurinn sem brennur og hitar hjörtu Íslands og ísinn sem bráðnar hægt og róleg og breytist í vatn. Nýja treyjan okkar mun sjá dagsljósið á næstunni. Uppgötvið hana með okkur,“ segir með myndinni og þar er notað myllymerkið #FyrirIsland.Fire that burns and warms the heart of Iceland. And ice that slowly melts turning into water. Our new jersey is about to see the light, discover it with us. #FyrirIslandpic.twitter.com/9PMr1UZXQr — Erreà Sport (@ErreaOfficial) February 16, 2018 Samkvæmt þessari mynd er ekki hægt að sjá annað en að íslenski landsliðsbúningurinn verði hreinlega doppóttur í sumar. Það er kannski ekki alveg að marka þessa mynd enda vitum við ekki hvað við sjáum mikið af búningnum og hversu nálægt myndin er tekin. Hér fyrir neðan má síðan hjá Twitter-færslu Errea með verðandi gamla landsliðsbúningi Íslands.The one team in your heart. #FyrirIsland#SpeakIcelandpic.twitter.com/XGHNO9eh3C — Erreà Sport (@ErreaOfficial) February 14, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Sjá meira
Það eru bara 115 dagar þar til að Heimsmeistarakeppnin byrjar í Rússlandi en þar verður íslenska fótboltalandsliðið með í fyrsta sinn. Íslensku landsliðsmennirnir og talandi ekki um íslenska stuðningsfólkið, bíða nú spennt eftir því hvernig búningur íslenska liðsins muni líta út á HM í sumar. Ítalski íþróttavöruframleiðandinn Errea býr til búninginn eins og á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum og ætlar fyrirtækið að kynna nýjan búning fyrir heiminum í næsta mánuði. Errea ýtti aðeins undir spenninginn á Twitter-síðu sinni í dag þegar menn þar á bæ settu inn mynd af mögulegum íslenskum búningi undir orðunum eldur og ís. „Eldurinn sem brennur og hitar hjörtu Íslands og ísinn sem bráðnar hægt og róleg og breytist í vatn. Nýja treyjan okkar mun sjá dagsljósið á næstunni. Uppgötvið hana með okkur,“ segir með myndinni og þar er notað myllymerkið #FyrirIsland.Fire that burns and warms the heart of Iceland. And ice that slowly melts turning into water. Our new jersey is about to see the light, discover it with us. #FyrirIslandpic.twitter.com/9PMr1UZXQr — Erreà Sport (@ErreaOfficial) February 16, 2018 Samkvæmt þessari mynd er ekki hægt að sjá annað en að íslenski landsliðsbúningurinn verði hreinlega doppóttur í sumar. Það er kannski ekki alveg að marka þessa mynd enda vitum við ekki hvað við sjáum mikið af búningnum og hversu nálægt myndin er tekin. Hér fyrir neðan má síðan hjá Twitter-færslu Errea með verðandi gamla landsliðsbúningi Íslands.The one team in your heart. #FyrirIsland#SpeakIcelandpic.twitter.com/XGHNO9eh3C — Erreà Sport (@ErreaOfficial) February 14, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Sjá meira