Ronaldo hefur ekki sömu áhyggjur af HM og Messi: „Gæti hætt sáttur og stoltur í dag“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2018 08:00 Cristiano Ronaldo í leiknum á móti Íslandi á EM í Frakklandi. Vísir/Getty Margir knattspyrnuspekingar líta svo á að Lionel Messi þurfi að vinna heimsmeistaratitilinn með Argentínu til að geta komið sem greina sem besti leikmaður sögunnar. Cristiano Ronaldo hefur hinsvegar ekki miklar áhyggjur af því hvort hann vinni eða vinni ekki HM. Að hans mati er ferill hans þegar fullkominn. Cristiano Ronaldo segir að allir sínir fóboltadraumar hafi þegar ræst og hann gæti glaður lagt fótboltaskóna upp á hillu. Cristiano Ronaldo er orðinn 33 ára gamall og hefur unnið allt með félagsliðum sínum og nær öll einstaklingsverðlaun í boði. Hann varð líka Evrópumeistari með Portúgal sumarið 2016. Ronaldo hefur hinsvegar aldrei unnið HM, hann hefur aldrei spilað úrslitaleik á HM og stærsti HM-leikur hans á ferlinum til þessa var undanúrslitaleikur á móti Frakklandi á HM 2006. „Ég dreymdi aldrei um að vinna fimm gullbolta. Ef ég þyrfti að leggja skóna á hilluna í dag þá væri ég fullkomlega sáttur. Ég hef unnið allt,“ sagði Cristiano Ronaldo í viðtali við brasilísku Youtube-síðuna Desimpedidos. „Ef ég vinn einn, tvo eða þrjá gullbolta í viðbót þá yrði ég ánægður en ég bara þegar búinn að vinna fimm.“ sagði Ronaldo sem var þá spurður hvort að það væri ekki draumur að vinna HM? „Ef ég segi alveg eins og er þá á ég ekki fleiri drauma. Ég hef afrekað allt í fóboltanum sem mig dreymdi um. Ég hef afrekað svo mikið að ég á enga drauma lengur,“ sagði Ronaldo. „Ef þú ert að spyrja mig um hvort ég vil halda áfram að vinna þá vil ég það auðvitað. Auðvitað myndi ég elska það að vinna heimsmeistaratitilinn en ef ferillinn minn endaði í dag þá væri ég mjög stoltur af honum. Ég hélt aldrei að ég ætti svona flottan feril,“ sagði Ronaldo. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Margir knattspyrnuspekingar líta svo á að Lionel Messi þurfi að vinna heimsmeistaratitilinn með Argentínu til að geta komið sem greina sem besti leikmaður sögunnar. Cristiano Ronaldo hefur hinsvegar ekki miklar áhyggjur af því hvort hann vinni eða vinni ekki HM. Að hans mati er ferill hans þegar fullkominn. Cristiano Ronaldo segir að allir sínir fóboltadraumar hafi þegar ræst og hann gæti glaður lagt fótboltaskóna upp á hillu. Cristiano Ronaldo er orðinn 33 ára gamall og hefur unnið allt með félagsliðum sínum og nær öll einstaklingsverðlaun í boði. Hann varð líka Evrópumeistari með Portúgal sumarið 2016. Ronaldo hefur hinsvegar aldrei unnið HM, hann hefur aldrei spilað úrslitaleik á HM og stærsti HM-leikur hans á ferlinum til þessa var undanúrslitaleikur á móti Frakklandi á HM 2006. „Ég dreymdi aldrei um að vinna fimm gullbolta. Ef ég þyrfti að leggja skóna á hilluna í dag þá væri ég fullkomlega sáttur. Ég hef unnið allt,“ sagði Cristiano Ronaldo í viðtali við brasilísku Youtube-síðuna Desimpedidos. „Ef ég vinn einn, tvo eða þrjá gullbolta í viðbót þá yrði ég ánægður en ég bara þegar búinn að vinna fimm.“ sagði Ronaldo sem var þá spurður hvort að það væri ekki draumur að vinna HM? „Ef ég segi alveg eins og er þá á ég ekki fleiri drauma. Ég hef afrekað allt í fóboltanum sem mig dreymdi um. Ég hef afrekað svo mikið að ég á enga drauma lengur,“ sagði Ronaldo. „Ef þú ert að spyrja mig um hvort ég vil halda áfram að vinna þá vil ég það auðvitað. Auðvitað myndi ég elska það að vinna heimsmeistaratitilinn en ef ferillinn minn endaði í dag þá væri ég mjög stoltur af honum. Ég hélt aldrei að ég ætti svona flottan feril,“ sagði Ronaldo.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira