Sridevi drukknaði í baðkari á hótelherbergi sínu Þórdís Valsdóttir skrifar 26. febrúar 2018 21:02 Sridevi, ein stærsta stjarna Bollywood, lést um helgina. Vísir/getty Bollywood-ofurstjarnan Sridevi Kapoor sem lést um helgina drukknaði í baðkari á hótelherbergi sínu í Dubai eftir að hafa fallið í yfirlið. Þetta kemur fram í Twitter færslu lögregluyfirvalda í Dubai. Sanjay Kapoor, bróðir Sridevi, hafði um helgina sagt indversku dagblaði að Sridevi hafi látist af völdum hjartaáfalls. Sridevi var fyrsta kvenkyns ofurstjarna Bollywood og hafði komið fram í yfir þrjú hundruð kvikmyndum. Hún var 54 ára gömul þegar hún lést og hafði leiklistarferill hennar því spannað fimm áratugi. Hún hóf feril sinn einungis fjögurra ára gömul. Sridevi var stödd í Dubai til þess að vera viðstödd brúðkaup frænda síns. Lögregluyfirvöld í Dubai sögðu einnig á Twitter að málið væri nú í höndum saksóknaryfirvalda sem munu inna af hendi hefðbundið lagalegt verklag í tengslum við andlát hennar. Sridevi Kapoor lét eftir sig eiginmann og tvær dætur.Following the completion of post-mortem analysis, @DubaiPoliceHQ today stated that the death of Indian actress Sridevi occurred due to drowning in her hotel apartment's bathtub following loss of consciousness.— Dubai Media Office (@DXBMediaOffice) February 26, 2018 Sameinuðu arabísku furstadæmin Tengdar fréttir Bollywood-ofurstjarnan Sridevi látin Indverska Bollywood-ofurstjarnan Sridevi Kapoor lést í gærkvöld af völdum hjartaáfalls. 25. febrúar 2018 09:40 Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Sjá meira
Bollywood-ofurstjarnan Sridevi Kapoor sem lést um helgina drukknaði í baðkari á hótelherbergi sínu í Dubai eftir að hafa fallið í yfirlið. Þetta kemur fram í Twitter færslu lögregluyfirvalda í Dubai. Sanjay Kapoor, bróðir Sridevi, hafði um helgina sagt indversku dagblaði að Sridevi hafi látist af völdum hjartaáfalls. Sridevi var fyrsta kvenkyns ofurstjarna Bollywood og hafði komið fram í yfir þrjú hundruð kvikmyndum. Hún var 54 ára gömul þegar hún lést og hafði leiklistarferill hennar því spannað fimm áratugi. Hún hóf feril sinn einungis fjögurra ára gömul. Sridevi var stödd í Dubai til þess að vera viðstödd brúðkaup frænda síns. Lögregluyfirvöld í Dubai sögðu einnig á Twitter að málið væri nú í höndum saksóknaryfirvalda sem munu inna af hendi hefðbundið lagalegt verklag í tengslum við andlát hennar. Sridevi Kapoor lét eftir sig eiginmann og tvær dætur.Following the completion of post-mortem analysis, @DubaiPoliceHQ today stated that the death of Indian actress Sridevi occurred due to drowning in her hotel apartment's bathtub following loss of consciousness.— Dubai Media Office (@DXBMediaOffice) February 26, 2018
Sameinuðu arabísku furstadæmin Tengdar fréttir Bollywood-ofurstjarnan Sridevi látin Indverska Bollywood-ofurstjarnan Sridevi Kapoor lést í gærkvöld af völdum hjartaáfalls. 25. febrúar 2018 09:40 Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Sjá meira
Bollywood-ofurstjarnan Sridevi látin Indverska Bollywood-ofurstjarnan Sridevi Kapoor lést í gærkvöld af völdum hjartaáfalls. 25. febrúar 2018 09:40