Vonn varð að sætta sig við bronsið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. febrúar 2018 07:20 Vonn á pallinum með Goggia og Mowinckel. vísir/getty Skíðadrottningin Lindsey Vonn varð aðeins þriðja er keppni í bruni kvenna fór fram á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í nótt. Það var hin ítalska Sofia Goggia sem hreppti gullið en hún er fyrsta ítalska konan til þess að vinna gull í brunkeppni kvenna á ÓL. Síðasti ítalski karlinn til þess að vinna brunkeppnina var Zeno Colo árið 1952. Ragnhild Mowinckel var aðeins 0,09 sekúndum á eftir Goggia og tók með því silfrið. Vonn var svo 0,47 sekúndum á eftir Goggia.Today I won a bronze medal that felt like gold. It was an amazing day that I will never forget. Thank you to everyone who supported me and helped me get to this point. Love you all — lindsey vonn (@lindseyvonn) February 21, 2018 Hin 33 ára gamla Vonn er að skíða á sínum síðustu Ólympíuleikum. Hún vann brunið árið 2010 og bronsið í nótt voru hennar þriðju verðlaun í sögu leikanna. And apparently I’m the oldest female alpine Olympic medalist kinda cool! #oldbutstillhip#illtakeit — lindsey vonn (@lindseyvonn) February 21, 2018 Þó svo hún hafi ætlað sér stærri hluti þá var hún ánægð með uppskeruna þrátt fyrir allt enda sú elsta til þess að hljóta verðlaun í alpagrein á ÓL. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Sjá meira
Skíðadrottningin Lindsey Vonn varð aðeins þriðja er keppni í bruni kvenna fór fram á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í nótt. Það var hin ítalska Sofia Goggia sem hreppti gullið en hún er fyrsta ítalska konan til þess að vinna gull í brunkeppni kvenna á ÓL. Síðasti ítalski karlinn til þess að vinna brunkeppnina var Zeno Colo árið 1952. Ragnhild Mowinckel var aðeins 0,09 sekúndum á eftir Goggia og tók með því silfrið. Vonn var svo 0,47 sekúndum á eftir Goggia.Today I won a bronze medal that felt like gold. It was an amazing day that I will never forget. Thank you to everyone who supported me and helped me get to this point. Love you all — lindsey vonn (@lindseyvonn) February 21, 2018 Hin 33 ára gamla Vonn er að skíða á sínum síðustu Ólympíuleikum. Hún vann brunið árið 2010 og bronsið í nótt voru hennar þriðju verðlaun í sögu leikanna. And apparently I’m the oldest female alpine Olympic medalist kinda cool! #oldbutstillhip#illtakeit — lindsey vonn (@lindseyvonn) February 21, 2018 Þó svo hún hafi ætlað sér stærri hluti þá var hún ánægð með uppskeruna þrátt fyrir allt enda sú elsta til þess að hljóta verðlaun í alpagrein á ÓL.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Sjá meira