Sjáðu forsetann okkar leika sér í fótbolta með eiginkonunni á Bessastöðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2018 13:00 Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og eiginkona hans Eliza Reid. Youtube/inspiredbyiceland Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og eiginkona hans Eliza Reid eru í aðalhlutverki í nýrri auglýsingaherferð Íslandsstofu en þar vekja þau athygli á því að lita Íslands verður með í heimsmeistarakeppninni í fótbolta í fyrsta sinn og setur þar heimsmet. Í dag 8. mars eru hundrað dagar þar til að Íslands spilar sinn fyrsta leik á HM í fótbolta í Rússlandi sem verður á móti Argentínu í Mosvku 16. júní. Þetta verður sögulegur leikur því þennan dag verður Íslands fámennasta þjóðin til að eiga lið í úrslitakeppni HM. Í auglýsingunni sýna Guðni og Eliza hæfileika sína í fótbolta en þau leika sér með fótbolta innanhúss í forsetabústaðnum á Bessastöðum. Guðni kallar líka eftir stuðningi við íslenska landsliðið í Rússlandi í sumar. Það má sjá auglýsinguna hér fyrir neðan.„Við erum ótrúlega stolt af liðinu okkar og afrekum þeirra, við sem erum aðeins 340 þúsund manna þjóða,“ segir Guðni meðal annars í myndbandinu. „Hvort sem við vinnum eða töpum þá er alltaf spennandi að vera hluti af einhverju svo stóru og líka þrátt fyrir að við séum svona lítill,“ sagði Guðni. „Komið með okkur í liði Íslands á HM og styðjið íslenska liðið. Allir eru velkomnir. Sama hvaða lið þú styður og hvaðan þú ert, þá er pláss fyrir þig í okkar liði,“ sagði Eliza Reid. Auglýsingin endar svo á því að Eliza Reid sakar forsetann um rembilæti með fótboltann. Forseti Íslands HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og eiginkona hans Eliza Reid eru í aðalhlutverki í nýrri auglýsingaherferð Íslandsstofu en þar vekja þau athygli á því að lita Íslands verður með í heimsmeistarakeppninni í fótbolta í fyrsta sinn og setur þar heimsmet. Í dag 8. mars eru hundrað dagar þar til að Íslands spilar sinn fyrsta leik á HM í fótbolta í Rússlandi sem verður á móti Argentínu í Mosvku 16. júní. Þetta verður sögulegur leikur því þennan dag verður Íslands fámennasta þjóðin til að eiga lið í úrslitakeppni HM. Í auglýsingunni sýna Guðni og Eliza hæfileika sína í fótbolta en þau leika sér með fótbolta innanhúss í forsetabústaðnum á Bessastöðum. Guðni kallar líka eftir stuðningi við íslenska landsliðið í Rússlandi í sumar. Það má sjá auglýsinguna hér fyrir neðan.„Við erum ótrúlega stolt af liðinu okkar og afrekum þeirra, við sem erum aðeins 340 þúsund manna þjóða,“ segir Guðni meðal annars í myndbandinu. „Hvort sem við vinnum eða töpum þá er alltaf spennandi að vera hluti af einhverju svo stóru og líka þrátt fyrir að við séum svona lítill,“ sagði Guðni. „Komið með okkur í liði Íslands á HM og styðjið íslenska liðið. Allir eru velkomnir. Sama hvaða lið þú styður og hvaðan þú ert, þá er pláss fyrir þig í okkar liði,“ sagði Eliza Reid. Auglýsingin endar svo á því að Eliza Reid sakar forsetann um rembilæti með fótboltann.
Forseti Íslands HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira