Pochettino: Við áttum meira skilið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. mars 2018 22:30 Mauricio Pochettino vísir/getty Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, var skiljanlega nokkuð dapur á bragði eftir grátlegt tap sinna manna gegn Juventus í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. „Á undir þremur mínútum fengum við á okkur tvö mörk eftir tvö stór mistök og erum dottnir út úr keppninni,“ sagði Pochettino eftir leikinn. Liðin gerðu 2-2 jafntefli á Ítalíu í fyrri leiknum og Tottenham var mun sterkari aðilinn á Wembley í kvöld, komust yfir með marki Son-heung Min í fyrri hálfleik áður en Gonzalo Higuain og Paulo Dybala skoruðu tvisvar fyrir Juventus eftir um klukkutíma leik. „Mér fannst við eiga meira skilið úr báðum leikjunum. Ég er mjög stoltur af mínu liði, við spiluðum frábæran fótbolta og stjórnuðum leiknum.“ „Við erum mjög vonsviknir en þannig vex maður. Við munum halda áfram.“ Tottenham lá á marki Juventus undir lok leiksins og skallaði markahrókurinn Harry Kane meðal annars í stöngina. „Við bjuggum til mikið af færum og það er ljóst að við áttum meira skilið. En fótbolti snýst ekki um hvað þú átt skilið, þú þarft að skora mörk og halda hreinu.“ „Þeir sóttu bara á markið hjá okkur tvisvar eða þrisvar sinnum en þeir eru hæfileikaríkir og nýta sér mistök þín,“ sagði Mauricio Pochettino. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Sjá meira
Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, var skiljanlega nokkuð dapur á bragði eftir grátlegt tap sinna manna gegn Juventus í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. „Á undir þremur mínútum fengum við á okkur tvö mörk eftir tvö stór mistök og erum dottnir út úr keppninni,“ sagði Pochettino eftir leikinn. Liðin gerðu 2-2 jafntefli á Ítalíu í fyrri leiknum og Tottenham var mun sterkari aðilinn á Wembley í kvöld, komust yfir með marki Son-heung Min í fyrri hálfleik áður en Gonzalo Higuain og Paulo Dybala skoruðu tvisvar fyrir Juventus eftir um klukkutíma leik. „Mér fannst við eiga meira skilið úr báðum leikjunum. Ég er mjög stoltur af mínu liði, við spiluðum frábæran fótbolta og stjórnuðum leiknum.“ „Við erum mjög vonsviknir en þannig vex maður. Við munum halda áfram.“ Tottenham lá á marki Juventus undir lok leiksins og skallaði markahrókurinn Harry Kane meðal annars í stöngina. „Við bjuggum til mikið af færum og það er ljóst að við áttum meira skilið. En fótbolti snýst ekki um hvað þú átt skilið, þú þarft að skora mörk og halda hreinu.“ „Þeir sóttu bara á markið hjá okkur tvisvar eða þrisvar sinnum en þeir eru hæfileikaríkir og nýta sér mistök þín,“ sagði Mauricio Pochettino.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Sjá meira