Selja miðana á Íslandsleikinn alls ekki ódýrt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2018 06:00 Gylfi Þór Sigurðsson í hóp íslenskra stuðningsmanna á EM 2016. Vísir/Getty Síðasti möguleiki fyrir íslensku landsliðsmennina að vinna sér sæti í HM-hópnum með góðri frammistöðu í vináttulandsleikjum verður í tveimur leikjum íslenska landsliðsins í Bandaríkjunum í lok mars. Íslenska liðið mætir þá Mexíkó og Peru en þetta verða líka fyrstu landsleikir ársins 2018 þar sem Ísland mætir með fullt lið. Ticketmaster sér um sölu miðana á vináttulandsleik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á móti Perú sem fer fram í New Jersey í lok mánaðarins. Hafliði Breiðfjörð á vefsíðunni fótbolti.net hefur kannað miðaverð á leikinn og komst að því að þessi miðar í boði á leikinn eru rándýrir. Leikur Íslands og Perú fer fram á Red Bull Arena í New Jersey en þessi völlur tekur „bara“ 25 þúsund manns í sæti. Ég segi bara af því að fjórum dögum fyrr spilar íslenska landsliðið á Levi's Stadium í San Fransisco sem tekur 68.500 manns í sæti. Ódýrasti miðinn á leikinn á móti Perú kostar 171 dollara eða 18 þúsund íslenskar. Það er miði fyrir aftan annað markið en það kostar 350 dollara, eða 36 þúsund krónur að fá miða við miðlínu vallarins. Miðarnir á Mexíkó leikinn í San Fransisco eru mun ódýrari en þar er ódýrasti miðinn á 40 dollara eða rétt rúmlega fjögur þúsund krónur. Miðar í VIP sæti á þeim leik kosta 300 dollara eða rúmlega 30 þúsund krónur. Þetta eru síðustu æfingaleikir íslenska landsliðsins áður en landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson velur 23 manna leikmannahópurinn sinn fyrir HM í Rússlandi í sumar. Mikilvægi leikjanna er því mikið fyrir leikmenn sem eru á brúninni. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Sjá meira
Síðasti möguleiki fyrir íslensku landsliðsmennina að vinna sér sæti í HM-hópnum með góðri frammistöðu í vináttulandsleikjum verður í tveimur leikjum íslenska landsliðsins í Bandaríkjunum í lok mars. Íslenska liðið mætir þá Mexíkó og Peru en þetta verða líka fyrstu landsleikir ársins 2018 þar sem Ísland mætir með fullt lið. Ticketmaster sér um sölu miðana á vináttulandsleik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á móti Perú sem fer fram í New Jersey í lok mánaðarins. Hafliði Breiðfjörð á vefsíðunni fótbolti.net hefur kannað miðaverð á leikinn og komst að því að þessi miðar í boði á leikinn eru rándýrir. Leikur Íslands og Perú fer fram á Red Bull Arena í New Jersey en þessi völlur tekur „bara“ 25 þúsund manns í sæti. Ég segi bara af því að fjórum dögum fyrr spilar íslenska landsliðið á Levi's Stadium í San Fransisco sem tekur 68.500 manns í sæti. Ódýrasti miðinn á leikinn á móti Perú kostar 171 dollara eða 18 þúsund íslenskar. Það er miði fyrir aftan annað markið en það kostar 350 dollara, eða 36 þúsund krónur að fá miða við miðlínu vallarins. Miðarnir á Mexíkó leikinn í San Fransisco eru mun ódýrari en þar er ódýrasti miðinn á 40 dollara eða rétt rúmlega fjögur þúsund krónur. Miðar í VIP sæti á þeim leik kosta 300 dollara eða rúmlega 30 þúsund krónur. Þetta eru síðustu æfingaleikir íslenska landsliðsins áður en landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson velur 23 manna leikmannahópurinn sinn fyrir HM í Rússlandi í sumar. Mikilvægi leikjanna er því mikið fyrir leikmenn sem eru á brúninni.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Sjá meira