Ein ótrúlegasta flautukarfa sögunnar | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. mars 2018 23:30 McGarvey með bikarinn eftir leikinn. Dramatíkin í körfuboltaleik verður líklega ekki meiri en hún var í framhaldsskólaleik í New York um nýliðna helgi. Ardsley-skólinn var tveimur stigum undir gegn Teppan Zee þegar aðeins sekúndur voru eftir af leiknum. Ómöguleg staða þar sem Teppan Zee var með boltann. En kraftaverkin gerast enn. Teppan Zee ákvað að kasta boltanum langt fram völlinn þar sem Julian McGarvey náði að stela honum við eigin þriggja stiga línu. Honum tókst á einhvern ótrúlegan hátt að kasta boltanum yfir allan völlinn og ofan í körfuna til þess að tryggja liði sínum lygilegan sigur og það í úrslitaleik. Þessi karfa tryggði skólanum sinn fyrsta titil í 60 ár.HOLY CRAP! Ardsley wins on a miracle at buzzer. Julian McGarvey! pic.twitter.com/O4s8fyFdAP — Kevin Devaney Jr. (@KDJmedia1) March 3, 2018 McGarvey reyndar skrefar áður en hann lætur vaða en hverjum er ekki sama þegar körfurnar eru svona ótrúlegar. Þá bara má ekki dæma. Það sem gerði þessa sigurkörfu enn sætari fyrir McGarvey er sú staðreynd að hann var nýbúinn að klúðra tveimur vítaskotum. Með því að setja þau niður hefði hann jafnað leikinn.McGarvey at the buzzer!!!! Ardsley wins 52-51. pic.twitter.com/EYlEUMXuic — Varsity Insider (@lohudinsider) March 3, 2018 Hann gat sem sagt ekki sett niður tvö stutt víti en að skora fyrir innan eigin þriggja stiga línu var lítið mál. Alvöru saga fyrir barnabörnin. Hér að neðan má svo sjá viðtal við hetjuna eftir leikinn. Hann spilar einnig sem leikstjórnandi í amerískum fótbolta fyrir skólann sinn og sú reynsla hjálpaði honum örugglega í skotinu sem aldrei gleymist. Körfubolti Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Fleiri fréttir Sparkaði í og trampaði á mótherja Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Sjá meira
Dramatíkin í körfuboltaleik verður líklega ekki meiri en hún var í framhaldsskólaleik í New York um nýliðna helgi. Ardsley-skólinn var tveimur stigum undir gegn Teppan Zee þegar aðeins sekúndur voru eftir af leiknum. Ómöguleg staða þar sem Teppan Zee var með boltann. En kraftaverkin gerast enn. Teppan Zee ákvað að kasta boltanum langt fram völlinn þar sem Julian McGarvey náði að stela honum við eigin þriggja stiga línu. Honum tókst á einhvern ótrúlegan hátt að kasta boltanum yfir allan völlinn og ofan í körfuna til þess að tryggja liði sínum lygilegan sigur og það í úrslitaleik. Þessi karfa tryggði skólanum sinn fyrsta titil í 60 ár.HOLY CRAP! Ardsley wins on a miracle at buzzer. Julian McGarvey! pic.twitter.com/O4s8fyFdAP — Kevin Devaney Jr. (@KDJmedia1) March 3, 2018 McGarvey reyndar skrefar áður en hann lætur vaða en hverjum er ekki sama þegar körfurnar eru svona ótrúlegar. Þá bara má ekki dæma. Það sem gerði þessa sigurkörfu enn sætari fyrir McGarvey er sú staðreynd að hann var nýbúinn að klúðra tveimur vítaskotum. Með því að setja þau niður hefði hann jafnað leikinn.McGarvey at the buzzer!!!! Ardsley wins 52-51. pic.twitter.com/EYlEUMXuic — Varsity Insider (@lohudinsider) March 3, 2018 Hann gat sem sagt ekki sett niður tvö stutt víti en að skora fyrir innan eigin þriggja stiga línu var lítið mál. Alvöru saga fyrir barnabörnin. Hér að neðan má svo sjá viðtal við hetjuna eftir leikinn. Hann spilar einnig sem leikstjórnandi í amerískum fótbolta fyrir skólann sinn og sú reynsla hjálpaði honum örugglega í skotinu sem aldrei gleymist.
Körfubolti Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Fleiri fréttir Sparkaði í og trampaði á mótherja Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Sjá meira