Raðar inn mörkum á Ítalíu en íslensku strákarnir þurfa ekki að hafa áhyggjur af honum á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2018 10:30 Mauro Icardi fagnar marki með Internazionale. Vísir/Getty Argentínski framherjinn Mauro Icardi hefur skorað átján mörk fyrir Internazionale í ítölsku deildinni á þessu tímabili og er annar markahæsti maðurinn í Seríu A. Íslenska landsliðið þarf þó ekki að hafa miklar áhyggjur af því að þurfa stoppa þennan öfluga framherja á HM ef marka má fréttir frá Argentínu. Fjölmiðlakonan, Luciana Rubinska á Fox Sports Argentina, hefur heimildir fyrir því að landsliðsþjálfarinn Jorge Sampaoli, ætli ekki að velja einn heitasta sóknarmann ítölsku deildarinnar í HM-hóp sinn.Mauro Icardi will reportedly not be included in Argentina's 2018 World Cup squad, due to low performance and bad relationships with team mates. Imagine if England could afford to leave a player like that out! pic.twitter.com/1Un7wJP6Zr — Team FA (@TeamFA) February 28, 2018 Tvær ástæður eru gefnar upp í frétt Lucianu. Frammistaða Mauro Icardi upp á síðakstið (hefur verið meiddur) og slæmt samband hans og annarra leikmanna í argentínska landsliðinu. Mauro Icardi hefur skorað 18 mörk í 22 deildarleikjum í vetur en sextán af mörkum hans komu í fyrstu fimmtán leikjunum. Icardi spilaði síðasta deildarleik sinn í lok janúar en var á bekknum hjá Internazionale um síðustu helgi. Jorge Sampaoli mun í dag tilkynna landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleiki á móti Ítalíu og Spáni og þar verður hvorki Mauro Icardi eða Juventus-maðurinn Paulo Dybala sem hefur líka verið að glíma við meiðsli.Mauro Icardi and Paulo Dybala expected to miss out on Argentina squad tomorrow while several English Premier League based players are set to make the team. Players from Manchester United, Chelsea, West Ham and Everton. https://t.co/jhg4XGUoP1 — Roy Nemer (@RoyNemer) February 28, 2018 Mauro Icardi er 25 ára gamall og kæmist líklega í flesta aðra landsliðshópa á HM í Rússlandi. Sögusagnir eru um að samband hans við Wöndu Nara, kærustu fyrrum leikmanns í landsliðinu, hafi gert lítið fyrir liðsandann í argentínska landsliðinu.#SerieA Classement meilleurs buteurs J26 : Immobile 23 Icardi 18 Quagliarella 17 Mertens 16 Dybala 14 Higuain 14 pic.twitter.com/AOWz81xVsj — Footballogue (@Footballogue) February 26, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Sjá meira
Argentínski framherjinn Mauro Icardi hefur skorað átján mörk fyrir Internazionale í ítölsku deildinni á þessu tímabili og er annar markahæsti maðurinn í Seríu A. Íslenska landsliðið þarf þó ekki að hafa miklar áhyggjur af því að þurfa stoppa þennan öfluga framherja á HM ef marka má fréttir frá Argentínu. Fjölmiðlakonan, Luciana Rubinska á Fox Sports Argentina, hefur heimildir fyrir því að landsliðsþjálfarinn Jorge Sampaoli, ætli ekki að velja einn heitasta sóknarmann ítölsku deildarinnar í HM-hóp sinn.Mauro Icardi will reportedly not be included in Argentina's 2018 World Cup squad, due to low performance and bad relationships with team mates. Imagine if England could afford to leave a player like that out! pic.twitter.com/1Un7wJP6Zr — Team FA (@TeamFA) February 28, 2018 Tvær ástæður eru gefnar upp í frétt Lucianu. Frammistaða Mauro Icardi upp á síðakstið (hefur verið meiddur) og slæmt samband hans og annarra leikmanna í argentínska landsliðinu. Mauro Icardi hefur skorað 18 mörk í 22 deildarleikjum í vetur en sextán af mörkum hans komu í fyrstu fimmtán leikjunum. Icardi spilaði síðasta deildarleik sinn í lok janúar en var á bekknum hjá Internazionale um síðustu helgi. Jorge Sampaoli mun í dag tilkynna landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleiki á móti Ítalíu og Spáni og þar verður hvorki Mauro Icardi eða Juventus-maðurinn Paulo Dybala sem hefur líka verið að glíma við meiðsli.Mauro Icardi and Paulo Dybala expected to miss out on Argentina squad tomorrow while several English Premier League based players are set to make the team. Players from Manchester United, Chelsea, West Ham and Everton. https://t.co/jhg4XGUoP1 — Roy Nemer (@RoyNemer) February 28, 2018 Mauro Icardi er 25 ára gamall og kæmist líklega í flesta aðra landsliðshópa á HM í Rússlandi. Sögusagnir eru um að samband hans við Wöndu Nara, kærustu fyrrum leikmanns í landsliðinu, hafi gert lítið fyrir liðsandann í argentínska landsliðinu.#SerieA Classement meilleurs buteurs J26 : Immobile 23 Icardi 18 Quagliarella 17 Mertens 16 Dybala 14 Higuain 14 pic.twitter.com/AOWz81xVsj — Footballogue (@Footballogue) February 26, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Sjá meira