Kolbeinn Sigþórsson valinn á ný í landsliðið: Þessir 29 fara til Bandaríkjanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2018 13:45 Kolbeinn Sigþórsson og Gylfi Þór Sigurðsson á góðri stundu á EM í Frakklandi 2016. Vísir/EPA Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag 29 manna hóp sinn fyrir Bandaríkjaferð íslenska landsliðsins seinna í þessum mánuði. Heimir og Knattspyrnusamband Íslands héldu blaðamannafund í Laugardalnum þar sem farið var yfir mars-verkefni íslenska landsliðsins. Heimir ætlaði að velja 30 manna hóp en ákvað að kalla ekki á nýjan leikmenn þegar Gylfi Þór Sigurðsson meiddist. Íslenska landsliðið spilar þá vináttulandsleiki við Mexíkó og Perú en þetta eru síðustu leikir liðsins áður en Heimir velur HM-hópinn sem fer til Rússlands í júní. Framherjinn Kolbeinn Sigþórsson kemur aftur inn í landsliðið eftir tæplega tveggja ára fjarveru en hann er byrjaður að spila aftur með varaliði Nantes. Kolbeinn lék síðast með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi 2016. Heimir sagðist ætla að skoða Kolbein. Gylfi Þór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason fá ekki leyfi til að koma til móts við íslenska landsliðið þar sem þeir eru meiddir. Aron Einar Gunnarsson verður með í fyrri leiknum en fer síðan til Cardiff en hann hefur verið að glíma við meiðsli.. Albert Guðmundsson og Samúel Kári Friðjónsson fara báðir í verkefni með 21 árs landsliðinu 26. mars og verða því ekki með hópnum allan tímann. Það vekur athygli að í hópnum eru fimm markverðir og það verður því greinilega hart barist um markvarðarstöðurnar þrjár í íslenska hópnum á HM í Rússlandi. Það eru líka sex miðverður í hópnum. Fyrri leikurinn er á móti Mexíkó í San Francisco 23. mars en sá síðari er á móti Perú í New Jersey 27. mars.29 manna hópur Heimis Hallgrímssonarmynd/ksíÍslenski landsliðshópurinn í Bandaríkjaferðinni:Markverðir (5): Hannes Þór Halldórsson, Randers Ögmundur Kristinsson, Excelsior Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland Frederik Schram, Roskilde FK Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn (10): Kári Árnason, Aberdeen Ragnar Sigurðsson, Rostov Birkir Már Sævarsson, Valur Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hjörtur Hermannsson, Bröndby Jón Guðni Fjóluson, IFK Norrköping Hólmar Örn Eyjófsson, Levski Sofia Samúel Kári Friðjónsson, VålerengaMiðjumenn (8): Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Emil Hallfreðsson, Udinese Theódór Elmar Bjarnason, Elazigspor Ólafur Ingi Skúlason, Kardemir Karabükspor Arnór Ingvi Traustason, Malmö Rúrik Gíslason, SandhausenSóknarmenn (6): Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Jón Daði Böðvarsson, Reading Björn Bergmann Sigurðarson, Rostov Albert Guðmundsson, PSV Eindhoven Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Kjartan Henry Finnbogason, Horsens HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir tilkynnir HM-hópinn sinn 11. maí Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að velja lokahóp sinn á Heimsmeiststaramótinu í Rússlandi á undan flestum öðrum þjóðum eða rúmum mánuði fyrir fyrsta leik. 16. mars 2018 13:32 Heimir um valið á Kolbeini: Ranieri hrósaði honum í hástert Heimir Hallgrímsson valdi Kolbein Sigþórsson aftur í landsliðið í dag en íslenska landsliðið er á leiðinni til Bandaríkjanna þar sem landsliðið spilar við Mexíkó og Perú. 16. mars 2018 13:55 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hvaða leikmenn fara með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna þar sem Ísland spilar tvo vináttulandsleiki. 16. mars 2018 14:00 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Fleiri fréttir Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag 29 manna hóp sinn fyrir Bandaríkjaferð íslenska landsliðsins seinna í þessum mánuði. Heimir og Knattspyrnusamband Íslands héldu blaðamannafund í Laugardalnum þar sem farið var yfir mars-verkefni íslenska landsliðsins. Heimir ætlaði að velja 30 manna hóp en ákvað að kalla ekki á nýjan leikmenn þegar Gylfi Þór Sigurðsson meiddist. Íslenska landsliðið spilar þá vináttulandsleiki við Mexíkó og Perú en þetta eru síðustu leikir liðsins áður en Heimir velur HM-hópinn sem fer til Rússlands í júní. Framherjinn Kolbeinn Sigþórsson kemur aftur inn í landsliðið eftir tæplega tveggja ára fjarveru en hann er byrjaður að spila aftur með varaliði Nantes. Kolbeinn lék síðast með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi 2016. Heimir sagðist ætla að skoða Kolbein. Gylfi Þór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason fá ekki leyfi til að koma til móts við íslenska landsliðið þar sem þeir eru meiddir. Aron Einar Gunnarsson verður með í fyrri leiknum en fer síðan til Cardiff en hann hefur verið að glíma við meiðsli.. Albert Guðmundsson og Samúel Kári Friðjónsson fara báðir í verkefni með 21 árs landsliðinu 26. mars og verða því ekki með hópnum allan tímann. Það vekur athygli að í hópnum eru fimm markverðir og það verður því greinilega hart barist um markvarðarstöðurnar þrjár í íslenska hópnum á HM í Rússlandi. Það eru líka sex miðverður í hópnum. Fyrri leikurinn er á móti Mexíkó í San Francisco 23. mars en sá síðari er á móti Perú í New Jersey 27. mars.29 manna hópur Heimis Hallgrímssonarmynd/ksíÍslenski landsliðshópurinn í Bandaríkjaferðinni:Markverðir (5): Hannes Þór Halldórsson, Randers Ögmundur Kristinsson, Excelsior Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland Frederik Schram, Roskilde FK Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn (10): Kári Árnason, Aberdeen Ragnar Sigurðsson, Rostov Birkir Már Sævarsson, Valur Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hjörtur Hermannsson, Bröndby Jón Guðni Fjóluson, IFK Norrköping Hólmar Örn Eyjófsson, Levski Sofia Samúel Kári Friðjónsson, VålerengaMiðjumenn (8): Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Emil Hallfreðsson, Udinese Theódór Elmar Bjarnason, Elazigspor Ólafur Ingi Skúlason, Kardemir Karabükspor Arnór Ingvi Traustason, Malmö Rúrik Gíslason, SandhausenSóknarmenn (6): Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Jón Daði Böðvarsson, Reading Björn Bergmann Sigurðarson, Rostov Albert Guðmundsson, PSV Eindhoven Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Kjartan Henry Finnbogason, Horsens
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir tilkynnir HM-hópinn sinn 11. maí Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að velja lokahóp sinn á Heimsmeiststaramótinu í Rússlandi á undan flestum öðrum þjóðum eða rúmum mánuði fyrir fyrsta leik. 16. mars 2018 13:32 Heimir um valið á Kolbeini: Ranieri hrósaði honum í hástert Heimir Hallgrímsson valdi Kolbein Sigþórsson aftur í landsliðið í dag en íslenska landsliðið er á leiðinni til Bandaríkjanna þar sem landsliðið spilar við Mexíkó og Perú. 16. mars 2018 13:55 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hvaða leikmenn fara með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna þar sem Ísland spilar tvo vináttulandsleiki. 16. mars 2018 14:00 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Fleiri fréttir Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Sjá meira
Heimir tilkynnir HM-hópinn sinn 11. maí Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að velja lokahóp sinn á Heimsmeiststaramótinu í Rússlandi á undan flestum öðrum þjóðum eða rúmum mánuði fyrir fyrsta leik. 16. mars 2018 13:32
Heimir um valið á Kolbeini: Ranieri hrósaði honum í hástert Heimir Hallgrímsson valdi Kolbein Sigþórsson aftur í landsliðið í dag en íslenska landsliðið er á leiðinni til Bandaríkjanna þar sem landsliðið spilar við Mexíkó og Perú. 16. mars 2018 13:55
Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hvaða leikmenn fara með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna þar sem Ísland spilar tvo vináttulandsleiki. 16. mars 2018 14:00