Southgate fundar með enska landsliðinu vegna dýfinga og VAR Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. mars 2018 19:00 Gareth Southgate er landsliðsþjálfari Englands vísir/getty Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, mun halda fund með leikmönnum sínum til þess að fara yfir myndbandsdómarana á HM og mikilvægi þess að sleppa öllum leikrænum tilburðum. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur gefið út að myndbandsdómarar verði notaðir á mótinu í Rússlandi í sumar. Líklegt er að sérstaklega verði reynt að taka á dýfum og öðrum leikaraskap leikmanna. „Við munum tala við alla leikmennina um allt það sem gæti komið þeim í vandræði á mótinu, hvort sem það er hvernig þeir tala við dómarana eða brjóti á sér. Við verðum að reyna að forðast að fá á okkur aukaspyrnur á okkar vallarhelmingi,“ sagði Southgate við The Times. Enskir leikmenn virðast oftast vera í miðdepli umræðu um dýfingar, Dele Alli er með orðspor fyrir leikaraskap og Ashley Young virtist oft fara niður við auðveldar sakir á yngri árum og þá fékk Danny Welbeck mjög umdeilda vítaspyrnu dæmda í leik Arsenal og AC Milan í Evrópudeild UEFA í gær. „Dýfingar eru hluti af því sem við þurfum að fara yfir. Við verðum dæmdir með myndbandsdómgæslu og þá munu leikmenn þurfa að verða einbeittari.“ Þá mun Southgate og teymi hans ræða við ensku landsliðsmennina um samfélagsmiðla og notkun þeirra, þá sérstaklega hvernig þeir bregðist við umræðu um þá á samfélagsmiðlum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sprotadómarinn dæmdi víti eftir svakalega dýfu Welbeck │ Sjáðu dýfuna og mörkin Arsenal komst nokkuð þægilega í gegnum AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar, en samanlagt vann enska liðið 5-1 sigur á þeim ítölsku. 15. mars 2018 22:32 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, mun halda fund með leikmönnum sínum til þess að fara yfir myndbandsdómarana á HM og mikilvægi þess að sleppa öllum leikrænum tilburðum. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur gefið út að myndbandsdómarar verði notaðir á mótinu í Rússlandi í sumar. Líklegt er að sérstaklega verði reynt að taka á dýfum og öðrum leikaraskap leikmanna. „Við munum tala við alla leikmennina um allt það sem gæti komið þeim í vandræði á mótinu, hvort sem það er hvernig þeir tala við dómarana eða brjóti á sér. Við verðum að reyna að forðast að fá á okkur aukaspyrnur á okkar vallarhelmingi,“ sagði Southgate við The Times. Enskir leikmenn virðast oftast vera í miðdepli umræðu um dýfingar, Dele Alli er með orðspor fyrir leikaraskap og Ashley Young virtist oft fara niður við auðveldar sakir á yngri árum og þá fékk Danny Welbeck mjög umdeilda vítaspyrnu dæmda í leik Arsenal og AC Milan í Evrópudeild UEFA í gær. „Dýfingar eru hluti af því sem við þurfum að fara yfir. Við verðum dæmdir með myndbandsdómgæslu og þá munu leikmenn þurfa að verða einbeittari.“ Þá mun Southgate og teymi hans ræða við ensku landsliðsmennina um samfélagsmiðla og notkun þeirra, þá sérstaklega hvernig þeir bregðist við umræðu um þá á samfélagsmiðlum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sprotadómarinn dæmdi víti eftir svakalega dýfu Welbeck │ Sjáðu dýfuna og mörkin Arsenal komst nokkuð þægilega í gegnum AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar, en samanlagt vann enska liðið 5-1 sigur á þeim ítölsku. 15. mars 2018 22:32 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Sprotadómarinn dæmdi víti eftir svakalega dýfu Welbeck │ Sjáðu dýfuna og mörkin Arsenal komst nokkuð þægilega í gegnum AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar, en samanlagt vann enska liðið 5-1 sigur á þeim ítölsku. 15. mars 2018 22:32