Leikurinn við Argentínu sá vinsælasti á HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. mars 2018 10:15 Fyrsti leikur Íslands á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi gegn Argentínu í Moskvu 16. júní, er vinsælasti leikur mótsins, að undanskildum úrslitaleiknum. Þetta sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Miðamál á HM hafa verið nokkuð í umræðunni undan farið og ræddu strákarnir í Bítinu við Guðna um þau. „Við vorum fyrir vonbrigðum með hvað þetta voru fáir miðar og vonuðumst eftir fleiri miðum. En það sem hefur komið í ljós er að þessi leikur okkar á móti Argentínu er vinsælasti leikur keppninnar fyrir utan úrslitaleikinn sjálfan,” sagði Guðni. „Fyrir vikið erum við ekki með neina aukamiða. Við hefðum gjarnan viljað það en þetta er staðan eins og hún er í dag.“ Það hefur gengið um á samfélagsmiðlum að KSÍ eigi 2000 miða fyrir styrktaraðila sína og aðra gesti. Guðni gat ekki staðfest þá tölu, en sagði þó að sambandið væri með miða fyrir sína styrktaraðila og starfsfólk og aðstandendur leikmanna. „Ég held við áttum okkur ekki alveg á því hvað þetta er að vekja mikinn áhuga erlendis. Hvað þetta er stór árangur og hvað við getum verið stolt af honum,“ sagði Guðni Bergsson. Viðtalið við Guðna í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir ofan, en hann fer meðal annars yfir nýju landsliðstreyjuna, stöðuna á Gylfa Þór Sigurðssyni og margt fleira. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona lítur HM-búningur Íslands út Knattspyrnusamband Íslands og Errea Sport kynntu í dag nýjan búning íslenska knattspyrnulandsliðsins en það var gert í dag með viðhöfn í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í Laugardalnum. 15. mars 2018 15:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Fyrsti leikur Íslands á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi gegn Argentínu í Moskvu 16. júní, er vinsælasti leikur mótsins, að undanskildum úrslitaleiknum. Þetta sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Miðamál á HM hafa verið nokkuð í umræðunni undan farið og ræddu strákarnir í Bítinu við Guðna um þau. „Við vorum fyrir vonbrigðum með hvað þetta voru fáir miðar og vonuðumst eftir fleiri miðum. En það sem hefur komið í ljós er að þessi leikur okkar á móti Argentínu er vinsælasti leikur keppninnar fyrir utan úrslitaleikinn sjálfan,” sagði Guðni. „Fyrir vikið erum við ekki með neina aukamiða. Við hefðum gjarnan viljað það en þetta er staðan eins og hún er í dag.“ Það hefur gengið um á samfélagsmiðlum að KSÍ eigi 2000 miða fyrir styrktaraðila sína og aðra gesti. Guðni gat ekki staðfest þá tölu, en sagði þó að sambandið væri með miða fyrir sína styrktaraðila og starfsfólk og aðstandendur leikmanna. „Ég held við áttum okkur ekki alveg á því hvað þetta er að vekja mikinn áhuga erlendis. Hvað þetta er stór árangur og hvað við getum verið stolt af honum,“ sagði Guðni Bergsson. Viðtalið við Guðna í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir ofan, en hann fer meðal annars yfir nýju landsliðstreyjuna, stöðuna á Gylfa Þór Sigurðssyni og margt fleira.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona lítur HM-búningur Íslands út Knattspyrnusamband Íslands og Errea Sport kynntu í dag nýjan búning íslenska knattspyrnulandsliðsins en það var gert í dag með viðhöfn í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í Laugardalnum. 15. mars 2018 15:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Svona lítur HM-búningur Íslands út Knattspyrnusamband Íslands og Errea Sport kynntu í dag nýjan búning íslenska knattspyrnulandsliðsins en það var gert í dag með viðhöfn í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í Laugardalnum. 15. mars 2018 15:30