Sigurganga Þjóðverja loks á enda | Nígería tapaði Anton Ingi Leifsson skrifar 27. mars 2018 21:07 Úr leik liðanna í Berlín í kvöld. vísir/afp Nígería, mótherjar Íslands á HM í Rússlandi í sumar, töpuðu 2-0 gegn Serbíu í vináttulandsleik en leikið var á Englandi í kvöld. Leikmaður Fulham gerði bæði mörkin. Markalaust var í hálfleik en Aleksandar Mitrovic kom Serbíu yfir á 68. mínútu. Þrettán mínútum síðar tvöaldaði hann forystuna og lokatölur 2-0. Nígería spilar þrjá leiki í viðbót áður en þeir mæta á HM; gegn Kongó, Englandi og Tékklandi. England og Ítalía gerðu 1-1 jafntefli á Wembley. Jamie Vardy kom Englandi yfir í fyrri hálfleik en Lorenzo Insigne jafnaði metin af vítapunktinum eftir Deniz Aytekin, dómari leiksins, dæmdi víti eftir myndbandsupptöku. Sitt sýnist hverjum með það. Sigurganga Þjóðverja batt loks enda í kvöld er liðið tapaði 1-0 fyrir Brasilíu á Ólympíuleikvanginum í Berlín. Gabriel Jesus skoraði eina mark leiksins á 37. Mínútu en fyrir leikinn höfðu Þjóðverjar unnið 22 leiki í röð. Danir gerðu markalaust jafntefli við Síle í Álaborg og Svíar töpuðu gegn Rúmeníu 1-0. Sviss rúllaði yfir Panama, 6-0, og Frakkar gerðu þrjú mörk gegn einu marki Rússa svo eitthvað sé nefnt en fjölmargir vináttulandsleikir fóru fram í kvöld. Paul Pogba skoraði eitt af mörkum Frakka. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Sjá meira
Nígería, mótherjar Íslands á HM í Rússlandi í sumar, töpuðu 2-0 gegn Serbíu í vináttulandsleik en leikið var á Englandi í kvöld. Leikmaður Fulham gerði bæði mörkin. Markalaust var í hálfleik en Aleksandar Mitrovic kom Serbíu yfir á 68. mínútu. Þrettán mínútum síðar tvöaldaði hann forystuna og lokatölur 2-0. Nígería spilar þrjá leiki í viðbót áður en þeir mæta á HM; gegn Kongó, Englandi og Tékklandi. England og Ítalía gerðu 1-1 jafntefli á Wembley. Jamie Vardy kom Englandi yfir í fyrri hálfleik en Lorenzo Insigne jafnaði metin af vítapunktinum eftir Deniz Aytekin, dómari leiksins, dæmdi víti eftir myndbandsupptöku. Sitt sýnist hverjum með það. Sigurganga Þjóðverja batt loks enda í kvöld er liðið tapaði 1-0 fyrir Brasilíu á Ólympíuleikvanginum í Berlín. Gabriel Jesus skoraði eina mark leiksins á 37. Mínútu en fyrir leikinn höfðu Þjóðverjar unnið 22 leiki í röð. Danir gerðu markalaust jafntefli við Síle í Álaborg og Svíar töpuðu gegn Rúmeníu 1-0. Sviss rúllaði yfir Panama, 6-0, og Frakkar gerðu þrjú mörk gegn einu marki Rússa svo eitthvað sé nefnt en fjölmargir vináttulandsleikir fóru fram í kvöld. Paul Pogba skoraði eitt af mörkum Frakka.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Sjá meira