Ronaldo frumsýnir nýja treyju Portúgal Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. mars 2018 15:45 Einfaldleikinn hefur einkennt búninga Nike síðustu ár getty Nú fara flest liðin sem verða á HM í Rússlandi að verða búin að afhjúpa búningana sem þau munu klæðast í lokakeppninni. Þúsundir fylgdust með þegar KSÍ og Errea afhjúpuðu íslensku treyjuna í síðustu viku. Nýjasta frumsýningin er frá liði Portúgal, en þeir settu myndir af nýja búningnum sínum á Twitter seint í gærkvöldi. Stórstjarnan og fyrirliðinn Cristiano Ronaldo var að sjálfsögðu fenginn í fyrirsætustörfin og er hann á nokkuð kunnulegum slóðum í frekar einfaldri rauðri treyjunni.Com quinas ao peito, rumo ao Mundial! #ConquistaOSonho Looking even better on our Road to Russia. #ConquerYourDreampic.twitter.com/RXA4oCvJpm — Portugal (@selecaoportugal) March 19, 2018 Þrátt fyrir einfaldleikann er treyjan samt sem áður nokkuð glæsileg, frekar nýtískuleg í hönnun og eru smáatriði eins og Nike merkið og númer leikmanna gulllituð til heiðurs Evrópumeistaratitli Portúgals frá því í Frakklandi fyrir tveimur árum. Varatreyja Portúgal er hvít að vanda en eru smáar, grænar stjörnur eða krossar yfir allri treyjunni og er hún einnig mjög einföld en glæsileg.Grænu krossarnir á hvíta búningnum sjást ekki úr fjarlægð en gefa treyjunni skemmtilegan blægetty HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Fleiri fréttir Vildu Kane en félagið var ósammála Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Feyenoord sló AC Milan út Casemiro fer ekki fet Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu „Þetta var alveg pínu óþægilegt“ Mætti of seint og missti sæti sitt í byrjunarliði Barcelona Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Valur samþykkti tilboð í Gylfa Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Sjá meira
Nú fara flest liðin sem verða á HM í Rússlandi að verða búin að afhjúpa búningana sem þau munu klæðast í lokakeppninni. Þúsundir fylgdust með þegar KSÍ og Errea afhjúpuðu íslensku treyjuna í síðustu viku. Nýjasta frumsýningin er frá liði Portúgal, en þeir settu myndir af nýja búningnum sínum á Twitter seint í gærkvöldi. Stórstjarnan og fyrirliðinn Cristiano Ronaldo var að sjálfsögðu fenginn í fyrirsætustörfin og er hann á nokkuð kunnulegum slóðum í frekar einfaldri rauðri treyjunni.Com quinas ao peito, rumo ao Mundial! #ConquistaOSonho Looking even better on our Road to Russia. #ConquerYourDreampic.twitter.com/RXA4oCvJpm — Portugal (@selecaoportugal) March 19, 2018 Þrátt fyrir einfaldleikann er treyjan samt sem áður nokkuð glæsileg, frekar nýtískuleg í hönnun og eru smáatriði eins og Nike merkið og númer leikmanna gulllituð til heiðurs Evrópumeistaratitli Portúgals frá því í Frakklandi fyrir tveimur árum. Varatreyja Portúgal er hvít að vanda en eru smáar, grænar stjörnur eða krossar yfir allri treyjunni og er hún einnig mjög einföld en glæsileg.Grænu krossarnir á hvíta búningnum sjást ekki úr fjarlægð en gefa treyjunni skemmtilegan blægetty
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Fleiri fréttir Vildu Kane en félagið var ósammála Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Feyenoord sló AC Milan út Casemiro fer ekki fet Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu „Þetta var alveg pínu óþægilegt“ Mætti of seint og missti sæti sitt í byrjunarliði Barcelona Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Valur samþykkti tilboð í Gylfa Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Sjá meira