Rík skylda eigenda og forráðamanna að brunavarnir húsa séu í takt við starfsemi hverju sinni Jóhann K. Jóhannsson skrifar 9. apríl 2018 19:00 Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins skoða vettvang í dag Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Enn er allt á huldu um hvers vegna eldur kom upp í verslunar- og iðnaðarhúsinu að Miðhrauni fjögur fyrir helgi. Slökkviliðsstjóri segir hafa komið á óvart hversu hratt byggingin brann. Rík skylda er á eigendum húsa um að eldvarnir þeirra séu í samræmi við starfsemi á hverjum tíma. Vettvangsrannsókn á eldsupptökum hófst í dag en lögreglan fékk vettvanginn afhentan á föstudagskvöld en af öryggissjónarmiðum var beðið með vettvangsrannsókn til dagsins í dag. Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vinnur að rannsókn brunans með aðstoð Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins en glæður hafa verið að finnast í ýmsum eldhreiðrum í byggingunni nú fjórum dögum eftir brunann. Eins og sjá má hafa verið gríðarleg átök átt sér stað í eldhafinu sem varð á fimmtudag. Aðalburðarsúlur hússins hafa svignað og gefið sig en þess að aflögun sem þessi geti átt sér stað þarf gríðarlega hita. Slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins segir það hafa komið á óvar á hve skömmum tíma stærsti hluti hússins hvar verið orðinn alelda „Hraðinn var það mikill að við náðum aldrei fram fyrir atburðarásina. Við vorum í rauninni alltaf að elta atburðarásina og náðum aldrei að stýra henni,“ segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.Hvaða lærdóm dragið þið af þessum bruna?„Það sem stendur upp úr og það sem maður er afskaplega þakklátur fyrir er að enginn hafi slasast. Við vorum ansi nærri því að menn væri að slasast hérna hjá okkur,“ segir Jón Viðar. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum var ekkert vatnsúðakerfi í húsinu sem hæglega hefði hamlað útbreiðslu eldsins. Ábyrgð eigenda húsa og bygginga er mikið þegar kemur að eldvörnum og eldvarnareftirliti. Í reglugerð sem Björt Ólafsdóttir, þáverandi umhverfisráðherra samþykkti á síðasta ári kemur fram að eigandi mannvirkis ber ábyrgð á að það fullnægi kröfum um brunavarnir sem fram eru settar í lög lögum og reglugerðum og að brunavarnir taki mið af þeirri starfsemi sem fer fram. Þá segir einnig að eigandi ber ábyrgð á eigin brunavörnum og skal hann gæta þess að viðhalda brunatæknilegu öryggi í mannvirki í samræmi við forsendur byggingarleyfis eða eðli starfseminnar á hverjum tíma. Þá kemur fram að eigandi geti ekki takmarkað ábyrgð sína samkvæmt reglugerð með samningum, til að mynda við leigutaka sem einnig hefur ríkar skyldur.Sjáið þið að í þessu húsi hafi verið gerðar breytingar sem ekki hafi verið samþykktar?„Við sjáum breytingar á notkun. Hér var Latibær einu sinni og svo breyttist það yfir í Icewear eða lagergeymslu fyrir Icewear. Hvort að það eitt og sér hafi kallað á breytingar erum við þessa stundina að fara yfir með byggingafulltrúa Garðabæjar,“ segir Jón Viðar.Fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Fréttina má sjá hér að neðan. Stórbruni í Miðhrauni Tengdar fréttir Enn mikill hiti í Miðhrauni Lögreglan hóf rannsókn á brunarústunum í dag. 9. apríl 2018 13:15 Telja að eldurinn hafi kviknað á lager Icewear Lögregla hefur rannsókn sína á málinu í dag en búið er að ræða við starfsfólk lagersins. 6. apríl 2018 11:01 Telja sig komna með tök á eldinum: „Svakalega mikið tjón“ Slökkvilið telur sig hafa náð tökum á eldinum í verslunar- og iðnaðarhúsnæðinu í Miðhrauni í Garðabæ. 5. apríl 2018 13:41 Hugsanlegt að Geymslur beri ábyrgð á tjóninu Sérfræðingur í vátryggingarétti telur ekki útilokað að Geymslur beri ábyrgð á tjóni viðskiptavina sinna vegna stórbrunans í Garðabæ. Aðgerðum slökkviliðs við Miðhraun lauk í gærkvöldi, en rannsókn tæknideildar lögreglu hefst eftir helgi. 7. apríl 2018 20:00 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Erlent Fleiri fréttir Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Sjá meira
Enn er allt á huldu um hvers vegna eldur kom upp í verslunar- og iðnaðarhúsinu að Miðhrauni fjögur fyrir helgi. Slökkviliðsstjóri segir hafa komið á óvart hversu hratt byggingin brann. Rík skylda er á eigendum húsa um að eldvarnir þeirra séu í samræmi við starfsemi á hverjum tíma. Vettvangsrannsókn á eldsupptökum hófst í dag en lögreglan fékk vettvanginn afhentan á föstudagskvöld en af öryggissjónarmiðum var beðið með vettvangsrannsókn til dagsins í dag. Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vinnur að rannsókn brunans með aðstoð Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins en glæður hafa verið að finnast í ýmsum eldhreiðrum í byggingunni nú fjórum dögum eftir brunann. Eins og sjá má hafa verið gríðarleg átök átt sér stað í eldhafinu sem varð á fimmtudag. Aðalburðarsúlur hússins hafa svignað og gefið sig en þess að aflögun sem þessi geti átt sér stað þarf gríðarlega hita. Slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins segir það hafa komið á óvar á hve skömmum tíma stærsti hluti hússins hvar verið orðinn alelda „Hraðinn var það mikill að við náðum aldrei fram fyrir atburðarásina. Við vorum í rauninni alltaf að elta atburðarásina og náðum aldrei að stýra henni,“ segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.Hvaða lærdóm dragið þið af þessum bruna?„Það sem stendur upp úr og það sem maður er afskaplega þakklátur fyrir er að enginn hafi slasast. Við vorum ansi nærri því að menn væri að slasast hérna hjá okkur,“ segir Jón Viðar. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum var ekkert vatnsúðakerfi í húsinu sem hæglega hefði hamlað útbreiðslu eldsins. Ábyrgð eigenda húsa og bygginga er mikið þegar kemur að eldvörnum og eldvarnareftirliti. Í reglugerð sem Björt Ólafsdóttir, þáverandi umhverfisráðherra samþykkti á síðasta ári kemur fram að eigandi mannvirkis ber ábyrgð á að það fullnægi kröfum um brunavarnir sem fram eru settar í lög lögum og reglugerðum og að brunavarnir taki mið af þeirri starfsemi sem fer fram. Þá segir einnig að eigandi ber ábyrgð á eigin brunavörnum og skal hann gæta þess að viðhalda brunatæknilegu öryggi í mannvirki í samræmi við forsendur byggingarleyfis eða eðli starfseminnar á hverjum tíma. Þá kemur fram að eigandi geti ekki takmarkað ábyrgð sína samkvæmt reglugerð með samningum, til að mynda við leigutaka sem einnig hefur ríkar skyldur.Sjáið þið að í þessu húsi hafi verið gerðar breytingar sem ekki hafi verið samþykktar?„Við sjáum breytingar á notkun. Hér var Latibær einu sinni og svo breyttist það yfir í Icewear eða lagergeymslu fyrir Icewear. Hvort að það eitt og sér hafi kallað á breytingar erum við þessa stundina að fara yfir með byggingafulltrúa Garðabæjar,“ segir Jón Viðar.Fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Fréttina má sjá hér að neðan.
Stórbruni í Miðhrauni Tengdar fréttir Enn mikill hiti í Miðhrauni Lögreglan hóf rannsókn á brunarústunum í dag. 9. apríl 2018 13:15 Telja að eldurinn hafi kviknað á lager Icewear Lögregla hefur rannsókn sína á málinu í dag en búið er að ræða við starfsfólk lagersins. 6. apríl 2018 11:01 Telja sig komna með tök á eldinum: „Svakalega mikið tjón“ Slökkvilið telur sig hafa náð tökum á eldinum í verslunar- og iðnaðarhúsnæðinu í Miðhrauni í Garðabæ. 5. apríl 2018 13:41 Hugsanlegt að Geymslur beri ábyrgð á tjóninu Sérfræðingur í vátryggingarétti telur ekki útilokað að Geymslur beri ábyrgð á tjóni viðskiptavina sinna vegna stórbrunans í Garðabæ. Aðgerðum slökkviliðs við Miðhraun lauk í gærkvöldi, en rannsókn tæknideildar lögreglu hefst eftir helgi. 7. apríl 2018 20:00 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Erlent Fleiri fréttir Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Sjá meira
Telja að eldurinn hafi kviknað á lager Icewear Lögregla hefur rannsókn sína á málinu í dag en búið er að ræða við starfsfólk lagersins. 6. apríl 2018 11:01
Telja sig komna með tök á eldinum: „Svakalega mikið tjón“ Slökkvilið telur sig hafa náð tökum á eldinum í verslunar- og iðnaðarhúsnæðinu í Miðhrauni í Garðabæ. 5. apríl 2018 13:41
Hugsanlegt að Geymslur beri ábyrgð á tjóninu Sérfræðingur í vátryggingarétti telur ekki útilokað að Geymslur beri ábyrgð á tjóni viðskiptavina sinna vegna stórbrunans í Garðabæ. Aðgerðum slökkviliðs við Miðhraun lauk í gærkvöldi, en rannsókn tæknideildar lögreglu hefst eftir helgi. 7. apríl 2018 20:00