Næturfrost torveldaði slökkvistarf í nótt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. apríl 2018 07:13 Frá slökkvistarfi í gærkvöldi. Vísir/Egill Slökkvilið er enn að störfum í Miðhrauni í Garðabæ eftir stórbrunann í gær. Næturfrost gerði slökkviliðsmönnum starfið í nótt erfiðara fyrir. Vinna hefur staðið yfir á vettvangi í alla nótt og voru tólf til fimmtán slökkviliðsmenn á vettvangi þangað til klukkan fimm í morgun er fækkað var í hópi slökkviliðsmanna að sögn Sigurbjarnar Guðmundssonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu.Fækkað var örlítið í mannskapnum þá en nú er unnið að rífa húsið og slökkva í glæðum og hefur því slökkvistarf staðið yfir um í einn sólarhring. Enn er notast við krabbann sem aðstoðaði við slökkvistarf í gær.„Um leið og er opnað og rifið upp blossa upp smáeldar hér og þar,“ segir Sigurbjörn. Allt að fjögurra gráðu frost var í nótt og torveldaði það slökkvistarf.„Um leið og lokað er fyrir þá bara frýs í lögnunum, það gerir allt starf erfiðara,“ segir Sigurbjörn.Senn líður að vaktaskiptum hjá slökkviliðinu og mun dagvaktin þá taka við og meta stöðuna en segir Sigurbjörn að svo líti út fyrir að farið sé að sjá fyrir endann á slökkvistarfi í Miðhrauni.Eftir að því líkur mun lögregla taka við vettvangi og hefja rannsókn á brunanum en eldsupptök eru enn óljós. Stórbruni í Miðhrauni Tengdar fréttir Kanna hvort brunavarnir hafi verið fullnægjandi í húsinu sem var ekki með vatnsúðakerfi Fyrstu væntingar hjá okkur voru að svo væri af því þetta er tiltölulega stórt hús, segir slökkviliðsstjóri. 5. apríl 2018 15:48 Myndasyrpa frá Miðhrauni: Tjónið líklega á annan milljarð Slökkvistarf stendur enn yfir í Miðhrauni í Garðabæ þar sem einn af stærstu brunum síðustu ára kom upp í atvinnuhúsnæði í dag. 5. apríl 2018 21:15 Margir í áfalli eftir stórbruna Slökkviliðsstjóri segir brunann í Miðhrauni líklega þann stærsta frá Skeifubrunanum 2014. Tjón er talið hlaupa á hundruðum milljóna og húsnæðið talið nær ónýtt. Leigjendur geymslurýma margir í áfalli. 6. apríl 2018 04:45 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Egill Þór er látinn Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Slökkvilið er enn að störfum í Miðhrauni í Garðabæ eftir stórbrunann í gær. Næturfrost gerði slökkviliðsmönnum starfið í nótt erfiðara fyrir. Vinna hefur staðið yfir á vettvangi í alla nótt og voru tólf til fimmtán slökkviliðsmenn á vettvangi þangað til klukkan fimm í morgun er fækkað var í hópi slökkviliðsmanna að sögn Sigurbjarnar Guðmundssonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu.Fækkað var örlítið í mannskapnum þá en nú er unnið að rífa húsið og slökkva í glæðum og hefur því slökkvistarf staðið yfir um í einn sólarhring. Enn er notast við krabbann sem aðstoðaði við slökkvistarf í gær.„Um leið og er opnað og rifið upp blossa upp smáeldar hér og þar,“ segir Sigurbjörn. Allt að fjögurra gráðu frost var í nótt og torveldaði það slökkvistarf.„Um leið og lokað er fyrir þá bara frýs í lögnunum, það gerir allt starf erfiðara,“ segir Sigurbjörn.Senn líður að vaktaskiptum hjá slökkviliðinu og mun dagvaktin þá taka við og meta stöðuna en segir Sigurbjörn að svo líti út fyrir að farið sé að sjá fyrir endann á slökkvistarfi í Miðhrauni.Eftir að því líkur mun lögregla taka við vettvangi og hefja rannsókn á brunanum en eldsupptök eru enn óljós.
Stórbruni í Miðhrauni Tengdar fréttir Kanna hvort brunavarnir hafi verið fullnægjandi í húsinu sem var ekki með vatnsúðakerfi Fyrstu væntingar hjá okkur voru að svo væri af því þetta er tiltölulega stórt hús, segir slökkviliðsstjóri. 5. apríl 2018 15:48 Myndasyrpa frá Miðhrauni: Tjónið líklega á annan milljarð Slökkvistarf stendur enn yfir í Miðhrauni í Garðabæ þar sem einn af stærstu brunum síðustu ára kom upp í atvinnuhúsnæði í dag. 5. apríl 2018 21:15 Margir í áfalli eftir stórbruna Slökkviliðsstjóri segir brunann í Miðhrauni líklega þann stærsta frá Skeifubrunanum 2014. Tjón er talið hlaupa á hundruðum milljóna og húsnæðið talið nær ónýtt. Leigjendur geymslurýma margir í áfalli. 6. apríl 2018 04:45 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Egill Þór er látinn Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Kanna hvort brunavarnir hafi verið fullnægjandi í húsinu sem var ekki með vatnsúðakerfi Fyrstu væntingar hjá okkur voru að svo væri af því þetta er tiltölulega stórt hús, segir slökkviliðsstjóri. 5. apríl 2018 15:48
Myndasyrpa frá Miðhrauni: Tjónið líklega á annan milljarð Slökkvistarf stendur enn yfir í Miðhrauni í Garðabæ þar sem einn af stærstu brunum síðustu ára kom upp í atvinnuhúsnæði í dag. 5. apríl 2018 21:15
Margir í áfalli eftir stórbruna Slökkviliðsstjóri segir brunann í Miðhrauni líklega þann stærsta frá Skeifubrunanum 2014. Tjón er talið hlaupa á hundruðum milljóna og húsnæðið talið nær ónýtt. Leigjendur geymslurýma margir í áfalli. 6. apríl 2018 04:45