Nýr landsliðsmarkvörður Dana sá illa og rataði ekki um eigin borg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2018 16:30 Emil Nielsen. Vísir/EPA Það eru ekki aðeins nýliðar í íslenska handboltalandsliðinu í þessu landsleikjahlé því danskur markvörður er líka að fá sitt fyrsta tækifæri með danska landsliðinu í Golden League æfingamótinu. Markvörður þessi heitir Emil Nielsen og er aðeins 21 árs. Emil er ein af hetjum Skjern-liðsins sem sló út Veszprem í Meistaradeildinni um síðustu helgi. Fyrir tveimur árum var útlitið hinsvegar ekki bjart hjá Emil sem fékk þá heilahimnubólgu. Þá sáu fáir fyrir sér að Emil Nielsen myndi einhvern tímann komast í danska landsliðið eftir það áfall. Hann hefur hinsvegar komið sterkur til baka og frábær frammistaða hans með Skjern hefur komið honum inn í danska landsliðið. „Þetta er búin að vera rosaleg vika. Við erum ótrúlega stoltir af sigrinum á Veszprem og hlakkar mikð til að mæta Nantes í átta liða úrslitunum. Vonandi getum við strítt þeim örlítið. Það var síðan frábært fyrir mig að vera valinn í landsliðið,“ sagði Emil Nielsen við DR.To år efter alvorlig sygdom: 21-årig kan få landsholdsdebut https://t.co/J2TukghaYMpic.twitter.com/egG1gKrfrL — DR Sporten (@DRSporten) April 4, 2018 Emil Nielsen talaði líka um veikindin sín við DR. „13. apríl verða liðin tvö ár frá því að ég veiktist. Ég gat ekki séð fyrir mér þá að ég væri kominn hingað í dag. Þetta hefur gengið mjög vel og ég er rosalega ánægður að veikindin skipti ekki máli lengur. Ég hef gott fólk í kringum mig sem hefur hjálpað mér með allt og ég er mjög þakklátur fyrir það,“ sagði Nielsen. „Vegna veikindanna þá var ég lengi í vandræðum í mínu daglega lífi en svo er ekki lengur. Ég var alltaf með hausverk og var í vandræðum með augun mín. Ég sá ekki nógu vel. Ég var líka í vandræðum með að átta mig hvar ég var og átti því í erfiðleikum með að rata. Ég er frá Árósum en átti oft í vandræðum með að rata um borgina. Það var mjög óþægilegt en er sem betur fer liðin tíð í dag,“ sagði Nielsen. Emil Nielsen gæti spilað sinn fyrsta landsleik á morgun þegar Danir mæta Frökkum í Golden League æfingamótinu. Ísland mætir þá Noregi. Handbolti Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Það eru ekki aðeins nýliðar í íslenska handboltalandsliðinu í þessu landsleikjahlé því danskur markvörður er líka að fá sitt fyrsta tækifæri með danska landsliðinu í Golden League æfingamótinu. Markvörður þessi heitir Emil Nielsen og er aðeins 21 árs. Emil er ein af hetjum Skjern-liðsins sem sló út Veszprem í Meistaradeildinni um síðustu helgi. Fyrir tveimur árum var útlitið hinsvegar ekki bjart hjá Emil sem fékk þá heilahimnubólgu. Þá sáu fáir fyrir sér að Emil Nielsen myndi einhvern tímann komast í danska landsliðið eftir það áfall. Hann hefur hinsvegar komið sterkur til baka og frábær frammistaða hans með Skjern hefur komið honum inn í danska landsliðið. „Þetta er búin að vera rosaleg vika. Við erum ótrúlega stoltir af sigrinum á Veszprem og hlakkar mikð til að mæta Nantes í átta liða úrslitunum. Vonandi getum við strítt þeim örlítið. Það var síðan frábært fyrir mig að vera valinn í landsliðið,“ sagði Emil Nielsen við DR.To år efter alvorlig sygdom: 21-årig kan få landsholdsdebut https://t.co/J2TukghaYMpic.twitter.com/egG1gKrfrL — DR Sporten (@DRSporten) April 4, 2018 Emil Nielsen talaði líka um veikindin sín við DR. „13. apríl verða liðin tvö ár frá því að ég veiktist. Ég gat ekki séð fyrir mér þá að ég væri kominn hingað í dag. Þetta hefur gengið mjög vel og ég er rosalega ánægður að veikindin skipti ekki máli lengur. Ég hef gott fólk í kringum mig sem hefur hjálpað mér með allt og ég er mjög þakklátur fyrir það,“ sagði Nielsen. „Vegna veikindanna þá var ég lengi í vandræðum í mínu daglega lífi en svo er ekki lengur. Ég var alltaf með hausverk og var í vandræðum með augun mín. Ég sá ekki nógu vel. Ég var líka í vandræðum með að átta mig hvar ég var og átti því í erfiðleikum með að rata. Ég er frá Árósum en átti oft í vandræðum með að rata um borgina. Það var mjög óþægilegt en er sem betur fer liðin tíð í dag,“ sagði Nielsen. Emil Nielsen gæti spilað sinn fyrsta landsleik á morgun þegar Danir mæta Frökkum í Golden League æfingamótinu. Ísland mætir þá Noregi.
Handbolti Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn