Abdul Fattah al-Sisi endurkjörinn forseti Egyptalands Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 2. apríl 2018 19:00 Fátt stendur í vegi fyrir endurkjöri forsetans. VÍSIR/AFP Abdul Fattah al-Sisi forseti Egyptalands mun sitja áfram í fjögur ár í viðbót. Hann náði endurkjöri með miklum meirihluta, eða 97% atkvæða samkvæmt opinberum tölum. Hann vann með sama fylgi árið 2014. Eftirlitsmenn með kosningunum segja að 7% kjörseðla hafi verið ógildir. Margir sáu úrslitin fyrir þar sem að eini andstæðingur al-Sisi var lítið þekktur einstaklingur sem hafði áður stutt endurkjör hans. Margir kusu að ógilda kjörseðla sína frekar en að kjósa Moussa Mostafa Moussa, leiðtoga al-Ghad flokksins, samkvæmt opinberum niðurstöðum. Margir pólitískir andstæðingar höfðu kallað eftir því að fólk myndi sniðganga kosningarnar eftir að nokkrir mögulegir frambjóðendur hættu við eða voru handteknir. Al-Sisi sagði að ekkert af þessu væri fyrir hans tilstilli. Al-Sisi sem þjónaði lengi vel í hernum og komst til metorða þar, leiddi byltingu hersins sem steypti fyrsta lýðræðislega kosna forseta Egyptalands, Mohammed Morsi, af stóli árið 2013 eftir mótmæli gegn stjórn hans. Egyptaland Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Óumflýjanlegur sigur Sisi í forsetakosningum Forsetakosningar í Egyptalandi standa nú yfir. Nær öruggt að Sisi nái endurkjöri. Andstæðingur sagður leiksoppur stjórnvalda, er stuðningsmaður Sisi. Stjórnarandstæðingum meinað að bjóða siForsetakosningar í Egyptalandi hófust í gær en Egyptum gefst einnig kostur á að greiða atkvæði í dag og á morgun. fram. Lokað á gagnrýna fjölmiðla. 27. mars 2018 08:00 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Abdul Fattah al-Sisi forseti Egyptalands mun sitja áfram í fjögur ár í viðbót. Hann náði endurkjöri með miklum meirihluta, eða 97% atkvæða samkvæmt opinberum tölum. Hann vann með sama fylgi árið 2014. Eftirlitsmenn með kosningunum segja að 7% kjörseðla hafi verið ógildir. Margir sáu úrslitin fyrir þar sem að eini andstæðingur al-Sisi var lítið þekktur einstaklingur sem hafði áður stutt endurkjör hans. Margir kusu að ógilda kjörseðla sína frekar en að kjósa Moussa Mostafa Moussa, leiðtoga al-Ghad flokksins, samkvæmt opinberum niðurstöðum. Margir pólitískir andstæðingar höfðu kallað eftir því að fólk myndi sniðganga kosningarnar eftir að nokkrir mögulegir frambjóðendur hættu við eða voru handteknir. Al-Sisi sagði að ekkert af þessu væri fyrir hans tilstilli. Al-Sisi sem þjónaði lengi vel í hernum og komst til metorða þar, leiddi byltingu hersins sem steypti fyrsta lýðræðislega kosna forseta Egyptalands, Mohammed Morsi, af stóli árið 2013 eftir mótmæli gegn stjórn hans.
Egyptaland Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Óumflýjanlegur sigur Sisi í forsetakosningum Forsetakosningar í Egyptalandi standa nú yfir. Nær öruggt að Sisi nái endurkjöri. Andstæðingur sagður leiksoppur stjórnvalda, er stuðningsmaður Sisi. Stjórnarandstæðingum meinað að bjóða siForsetakosningar í Egyptalandi hófust í gær en Egyptum gefst einnig kostur á að greiða atkvæði í dag og á morgun. fram. Lokað á gagnrýna fjölmiðla. 27. mars 2018 08:00 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Óumflýjanlegur sigur Sisi í forsetakosningum Forsetakosningar í Egyptalandi standa nú yfir. Nær öruggt að Sisi nái endurkjöri. Andstæðingur sagður leiksoppur stjórnvalda, er stuðningsmaður Sisi. Stjórnarandstæðingum meinað að bjóða siForsetakosningar í Egyptalandi hófust í gær en Egyptum gefst einnig kostur á að greiða atkvæði í dag og á morgun. fram. Lokað á gagnrýna fjölmiðla. 27. mars 2018 08:00