Borgaði 2,2 milljónir fyrir flóttann Sunna Sæmundsdóttir skrifar 13. apríl 2018 19:00 Ágúst Guðmundsson sem strauk úr fangelsi í Taílandi á dögunum segist ítrekað hafa verið beittur ofbeldi af samföngum. Hann segist hafa mútað landamæravörðum til að komast úr landi og er frelsinu feginn.Líkt og DV greindi frá í morgun flúði Ágúst Guðmundsson sem var handtekinn í Taílandi í ágúst úr fangelsi á dögunum. Hann beið dóms vegna ráns en upptaka úr öryggismyndavél sýnir hann spreyja piparúða á tvær afgreiðslukonur áður en hann fer inn fyrir afgreiðsluborðið og nær sér í sígarettur. Ágúst segist hafa verið ofurölvi við verknaðinn og lítið muna eftir þessu en hann var fljótlega handtekinn og færður í varðhald þar sem hann fékk upplýsingar um að hann gæti átt von á tíu til tuttugu ára dómi. Hann segir aðstæðurnar hafa verið hræðilegar í fangelsinu. „Ég lenti í herbergi með 159 manns og við sváfum bara í gólfinu á hlið, svo þurftu bara allir að snúa sér við á sama tíma," segir Ágúst. „Ég var laminn daglega og það voru lamdar úr mér tennur, ég var kjálkabrotinn. Ég var barinn daglega. Bara af því ég er hvítur," segir hann. Ágúst lagði því á ráðin um flótta en með hjálp félaga sinna greiddi hann tryggingafé og komst úr haldi. Vegabréfið hans hafði ekki verið gert upptækt og með réttum samböndum mútaði hann bæði starfsmönnum landamæraeftirlitsins og lögreglunnar. Ágúst segist stórskuldugur eftir flóttann sem hann telur að hafi í heildina kostað um 2,2 milljónir króna. Hann segist frelsinu feginn en ætlar ekki aftur til Asíu. „Aldrei. Ég er nefnilega strokufangi,“ segir Ágúst. Tengdar fréttir Ágúst mútaði yfirvöldum og slapp til Íslands Spreyjaði piparúða á starfsfólk í verslun í Taílandi. 13. apríl 2018 10:36 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Ágúst Guðmundsson sem strauk úr fangelsi í Taílandi á dögunum segist ítrekað hafa verið beittur ofbeldi af samföngum. Hann segist hafa mútað landamæravörðum til að komast úr landi og er frelsinu feginn.Líkt og DV greindi frá í morgun flúði Ágúst Guðmundsson sem var handtekinn í Taílandi í ágúst úr fangelsi á dögunum. Hann beið dóms vegna ráns en upptaka úr öryggismyndavél sýnir hann spreyja piparúða á tvær afgreiðslukonur áður en hann fer inn fyrir afgreiðsluborðið og nær sér í sígarettur. Ágúst segist hafa verið ofurölvi við verknaðinn og lítið muna eftir þessu en hann var fljótlega handtekinn og færður í varðhald þar sem hann fékk upplýsingar um að hann gæti átt von á tíu til tuttugu ára dómi. Hann segir aðstæðurnar hafa verið hræðilegar í fangelsinu. „Ég lenti í herbergi með 159 manns og við sváfum bara í gólfinu á hlið, svo þurftu bara allir að snúa sér við á sama tíma," segir Ágúst. „Ég var laminn daglega og það voru lamdar úr mér tennur, ég var kjálkabrotinn. Ég var barinn daglega. Bara af því ég er hvítur," segir hann. Ágúst lagði því á ráðin um flótta en með hjálp félaga sinna greiddi hann tryggingafé og komst úr haldi. Vegabréfið hans hafði ekki verið gert upptækt og með réttum samböndum mútaði hann bæði starfsmönnum landamæraeftirlitsins og lögreglunnar. Ágúst segist stórskuldugur eftir flóttann sem hann telur að hafi í heildina kostað um 2,2 milljónir króna. Hann segist frelsinu feginn en ætlar ekki aftur til Asíu. „Aldrei. Ég er nefnilega strokufangi,“ segir Ágúst.
Tengdar fréttir Ágúst mútaði yfirvöldum og slapp til Íslands Spreyjaði piparúða á starfsfólk í verslun í Taílandi. 13. apríl 2018 10:36 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Ágúst mútaði yfirvöldum og slapp til Íslands Spreyjaði piparúða á starfsfólk í verslun í Taílandi. 13. apríl 2018 10:36