Kaþólikkar mótmæltu við sendiráð Breta á Laufásvegi vegna Alfies Garðar Örn Úlfarsson og Þórgnýr Einar Albertsson skrifa 27. apríl 2018 06:00 Mótmælendur skildu eftir skilaboð við breska sendiráðið á Laufásvegi í gær. Vísir/Sigtryggur Hópur kaþólskra Pólverja á Íslandi efndi til mótmæla í gær við sendiráð Breta á Íslandi vegna framgöngu breskra stjórnvalda í máli drengsins Alfies Evans. Einn úr hópnum sagði við Fréttablaðið að fyrst og fremst væri um að ræða stuðningsyfirlýsingu við foreldra Alfies sem bresk stjórnvöld hafi meinað að ferðast með drenginn á sjúkrahús í Vatíkaninu að leita lækninga. Að minnsta kosti eigi að leyfa þeim að taka drenginn heim. Hinn 23 mánaða gamli Alfie Evans hefur verið í dái í rúmt ár eftir að hafa veikst af óþekktum taugahrörnunarsjúkdómi. Læknar hafa sagt að barnið eigi enga von um bata og sett sig upp á móti foreldrum barnsins um læknismeðferð á Ítalíu. Þeirri bón hafnaði áfrýjunardómstóll í Bretlandi í vikunni. Slökkt var á öndunarvél Alfies í vikunni að kröfu lækna en gegn vilja foreldranna en hann hélt óvænt áfram að anda af sjálfsdáðum. Tom Evans, faðir Alfies, bað mótmælendur ytra í gær um að snúa heim. Sagði hann að fjölskyldan vildi nú fá að vera í friði. „Alfie þarf ekki að vera á gjörgæslu lengur. Nú liggur hann í rúminu og fær lítra af súrefni í lungun og sér um restina sjálfur. Sumir kalla þetta kraftaverk. Ef ekki, þá er þetta einfaldlega röng greining.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Hópur kaþólskra Pólverja á Íslandi efndi til mótmæla í gær við sendiráð Breta á Íslandi vegna framgöngu breskra stjórnvalda í máli drengsins Alfies Evans. Einn úr hópnum sagði við Fréttablaðið að fyrst og fremst væri um að ræða stuðningsyfirlýsingu við foreldra Alfies sem bresk stjórnvöld hafi meinað að ferðast með drenginn á sjúkrahús í Vatíkaninu að leita lækninga. Að minnsta kosti eigi að leyfa þeim að taka drenginn heim. Hinn 23 mánaða gamli Alfie Evans hefur verið í dái í rúmt ár eftir að hafa veikst af óþekktum taugahrörnunarsjúkdómi. Læknar hafa sagt að barnið eigi enga von um bata og sett sig upp á móti foreldrum barnsins um læknismeðferð á Ítalíu. Þeirri bón hafnaði áfrýjunardómstóll í Bretlandi í vikunni. Slökkt var á öndunarvél Alfies í vikunni að kröfu lækna en gegn vilja foreldranna en hann hélt óvænt áfram að anda af sjálfsdáðum. Tom Evans, faðir Alfies, bað mótmælendur ytra í gær um að snúa heim. Sagði hann að fjölskyldan vildi nú fá að vera í friði. „Alfie þarf ekki að vera á gjörgæslu lengur. Nú liggur hann í rúminu og fær lítra af súrefni í lungun og sér um restina sjálfur. Sumir kalla þetta kraftaverk. Ef ekki, þá er þetta einfaldlega röng greining.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira