VR velur úr sex tilboðum um íbúðarhús Jón Hákon Halldórsson skrifar 25. apríl 2018 07:00 Verð húsanna liggur ekki fyrir, segir Ragnar Þór Ingólfsson Vísir/Stefán „Það eru allavega sex álitlegir kostir að vinna með áfram,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. Félagið auglýsti í byrjun apríl eftir fjölbýlishúsi til kaups á höfuðborgarsvæðinu. Frestur til að gera tilboð rann út á sunnudaginn. Íbúðirnar eru ætlaðar til leigu fyrir félagsmenn VR. Ragnar segir upplýsingar um upphæðir tilboðanna ekki liggja fyrir að fullu. „Það eru þarna verkefni sem eru í undirbúningi, í smíðum eða á teikniborðinu. Í framhaldinu munum við kalla til þá aðila sem sýndu áhuga og fara betur yfir tölur og útfærslur og fleira,“ segir Ragnar. Hann segir að VR vilji fá íbúðirnar fullbúnar með gólfefnum og tækjum og fleiru. „Þannig að það er að ýmsu að huga en það eru spennandi tímar fram undan. Það eru þarna nokkur verkefni sem mér líst mjög vel á,“ segir hann. Ragnar segir að í fyrstu sé verið að leita að 20 til 40 íbúða húsnæði. „Síðan reynum við að halda áfram og efla þetta.“ Hann segir að verkefnið verði fjármagnað úr sjóði sem heitir Félagssjóður. Sá sjóður geymir uppsafnaðan rekstrarafgang félagsins og er ótengdur öðrum sjóðum eins og sjúkrasjóði eða verkfallssjóði. Birtist í Fréttablaðinu Húsnæðismál Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Erlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Innlent Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Innlent Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Erlent Fleiri fréttir Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Umfangsmikið útkall í Suðurhrauni vegna mikils reyks Flýta flugeldasýningu og breyta hlaupaleiðum á Menningarnótt Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Ein af hverjum fimm íbúðum tóm í nokkrum sveitarfélögum Landris heldur áfram á stöðugum hraða Telur að niðurskurður muni ýta þeim sem eftir eru út í veikindi Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Ekki ljóst hvort þýskt nautakjöt eða íslenskt kindakjöt olli hópsýkingu Brjálaðist út í barn í bíó Enn unnið að stjórnarsáttmála og jólaverslun tekur breytingum Útlit fyrir svalasta árið í Reykjavík í þrjátíu ár Mögulega tíðindi fyrir jól Langflestir vilja ríkisstjórnina sem samið er um Heilsuvera liggur niðri Sjá meira
„Það eru allavega sex álitlegir kostir að vinna með áfram,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. Félagið auglýsti í byrjun apríl eftir fjölbýlishúsi til kaups á höfuðborgarsvæðinu. Frestur til að gera tilboð rann út á sunnudaginn. Íbúðirnar eru ætlaðar til leigu fyrir félagsmenn VR. Ragnar segir upplýsingar um upphæðir tilboðanna ekki liggja fyrir að fullu. „Það eru þarna verkefni sem eru í undirbúningi, í smíðum eða á teikniborðinu. Í framhaldinu munum við kalla til þá aðila sem sýndu áhuga og fara betur yfir tölur og útfærslur og fleira,“ segir Ragnar. Hann segir að VR vilji fá íbúðirnar fullbúnar með gólfefnum og tækjum og fleiru. „Þannig að það er að ýmsu að huga en það eru spennandi tímar fram undan. Það eru þarna nokkur verkefni sem mér líst mjög vel á,“ segir hann. Ragnar segir að í fyrstu sé verið að leita að 20 til 40 íbúða húsnæði. „Síðan reynum við að halda áfram og efla þetta.“ Hann segir að verkefnið verði fjármagnað úr sjóði sem heitir Félagssjóður. Sá sjóður geymir uppsafnaðan rekstrarafgang félagsins og er ótengdur öðrum sjóðum eins og sjúkrasjóði eða verkfallssjóði.
Birtist í Fréttablaðinu Húsnæðismál Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Erlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Innlent Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Innlent Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Erlent Fleiri fréttir Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Umfangsmikið útkall í Suðurhrauni vegna mikils reyks Flýta flugeldasýningu og breyta hlaupaleiðum á Menningarnótt Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Ein af hverjum fimm íbúðum tóm í nokkrum sveitarfélögum Landris heldur áfram á stöðugum hraða Telur að niðurskurður muni ýta þeim sem eftir eru út í veikindi Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Ekki ljóst hvort þýskt nautakjöt eða íslenskt kindakjöt olli hópsýkingu Brjálaðist út í barn í bíó Enn unnið að stjórnarsáttmála og jólaverslun tekur breytingum Útlit fyrir svalasta árið í Reykjavík í þrjátíu ár Mögulega tíðindi fyrir jól Langflestir vilja ríkisstjórnina sem samið er um Heilsuvera liggur niðri Sjá meira