Twitter eftir magnaðan leik á Anfield: „Kýldi gaurinn í röðinni fyrir framan mig“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. apríl 2018 21:15 Leikmenn Liverpool fagna í kvöld. vísir/afp Liverpool stuðningsmenn og fleiri áhugamenn um knattspyrnu heilluðust af leik Mohamed Salah og Liverpool er liðið vann 5-2 sigur á Roma í Meistaradeildinni fyrr í kvöld. Um var að ræða fyrri leik liðanna í undanúrslitum keppninnar en leikið var á Anfield í Bítlaborginni. Liverpool spilaði algjörlega frábærlega í kvöld og liðið lék við hvurn sinn fingur. Fremstur í flokki var Mohamed Salah en Egyptinn skoraði tvö mörk og lagði upp tvö önnur. Honum var skipt af velli um tuttugu mínútum fyrir leikslok í stöðunni 5-0 fyrir heimamenn. Roma náði að klóra í bakkann með tveimur mörkum undir lokin og á enn von fyrir síðari leikinn í Rómarborg. Ítalska liðið sló Barcelona út í átta liða úrslitum keppninnar. Liðið tapaði þá fyrri leiknum á Spáni 4-1 og útlitið svart. Rauðklæddir Rómverjar unnu hins vegar 3-0 sigur í síðari leiknum og tryggðu sér óvænt sæti í undanúrslitum.Að venju var Twitter líflegur vettvangur yfir leiknum í kvöld. Hér að neðan má sjá brot af því besta.Ok, þetta hlýtur að vera stærsti match-fixing skandall í sögu fótboltans. Það er ekkert lið svona ævintýralega lélegt.— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) April 24, 2018 HAHAHA HAHAHAHAHA! #Bobby— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) April 24, 2018 Hver kallar nafn mitt? Ert þetta þú, KIEV? #LivRom #cl365— Simmi Vil (@simmivil) April 24, 2018 87 mörk og tugir stoðsendingar. Hvar eru betri front three? pic.twitter.com/ePzUCeCkGJ— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) April 24, 2018 Er gríðarlega mikill Totti maður. Er því feginn í kvöld að hann sé hættur og þurfi ekki að þjást innan vallar. #SalahShow— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) April 24, 2018 Orðlaus— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) April 24, 2018 Fáránlega vel uppsettur leikur af hálfu Roma. Hafa línuna mjög hátt og gefa Salah, Mane og Firmino helst allan varnarhelminginn til að hlaupa. 10/10. Gætu jafnvel ýtt aðeins hærra ef eitthvað er.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) April 24, 2018 Ríghélt í hefðir og svoleiðis kýldi gaurinn í röðinni fyrir framan mig kaldan í öðru markinu. Hann samt stendur enn #kopis pic.twitter.com/mwQ8WZUI8y— Einar Matthías (@einarmatt) April 24, 2018 Firmino samt! Þvílíkur fótboltamaður. Get bara ekki hætt að dáðst af honum.— Atli Viðar Björnsson (@atlividar) April 24, 2018 Sahmúel Örn Erlingsson— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) April 24, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Sjá meira
Liverpool stuðningsmenn og fleiri áhugamenn um knattspyrnu heilluðust af leik Mohamed Salah og Liverpool er liðið vann 5-2 sigur á Roma í Meistaradeildinni fyrr í kvöld. Um var að ræða fyrri leik liðanna í undanúrslitum keppninnar en leikið var á Anfield í Bítlaborginni. Liverpool spilaði algjörlega frábærlega í kvöld og liðið lék við hvurn sinn fingur. Fremstur í flokki var Mohamed Salah en Egyptinn skoraði tvö mörk og lagði upp tvö önnur. Honum var skipt af velli um tuttugu mínútum fyrir leikslok í stöðunni 5-0 fyrir heimamenn. Roma náði að klóra í bakkann með tveimur mörkum undir lokin og á enn von fyrir síðari leikinn í Rómarborg. Ítalska liðið sló Barcelona út í átta liða úrslitum keppninnar. Liðið tapaði þá fyrri leiknum á Spáni 4-1 og útlitið svart. Rauðklæddir Rómverjar unnu hins vegar 3-0 sigur í síðari leiknum og tryggðu sér óvænt sæti í undanúrslitum.Að venju var Twitter líflegur vettvangur yfir leiknum í kvöld. Hér að neðan má sjá brot af því besta.Ok, þetta hlýtur að vera stærsti match-fixing skandall í sögu fótboltans. Það er ekkert lið svona ævintýralega lélegt.— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) April 24, 2018 HAHAHA HAHAHAHAHA! #Bobby— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) April 24, 2018 Hver kallar nafn mitt? Ert þetta þú, KIEV? #LivRom #cl365— Simmi Vil (@simmivil) April 24, 2018 87 mörk og tugir stoðsendingar. Hvar eru betri front three? pic.twitter.com/ePzUCeCkGJ— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) April 24, 2018 Er gríðarlega mikill Totti maður. Er því feginn í kvöld að hann sé hættur og þurfi ekki að þjást innan vallar. #SalahShow— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) April 24, 2018 Orðlaus— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) April 24, 2018 Fáránlega vel uppsettur leikur af hálfu Roma. Hafa línuna mjög hátt og gefa Salah, Mane og Firmino helst allan varnarhelminginn til að hlaupa. 10/10. Gætu jafnvel ýtt aðeins hærra ef eitthvað er.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) April 24, 2018 Ríghélt í hefðir og svoleiðis kýldi gaurinn í röðinni fyrir framan mig kaldan í öðru markinu. Hann samt stendur enn #kopis pic.twitter.com/mwQ8WZUI8y— Einar Matthías (@einarmatt) April 24, 2018 Firmino samt! Þvílíkur fótboltamaður. Get bara ekki hætt að dáðst af honum.— Atli Viðar Björnsson (@atlividar) April 24, 2018 Sahmúel Örn Erlingsson— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) April 24, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Sjá meira