Dan Brown skoðaði íslensku handritin Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. apríl 2018 18:15 Dan Brown skoðaði íslensku handritin í dag með Guðrúnu Nordal forstöðumanni. Facebook/Stofnun Árna Magnússonar Rithöfundurinn Dan Brown er í heimsókn á landinu og heimsótti hann meðal annars stofun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Það var bókaforlagið Bjartur sem bauð Brown í heimsókn til Íslands en Bjartur gefur út bækur höfundarins hér á landi. Í hádeginu borðaði Brown með rithöfundunum Yrsu Sigurðardóttur og Ragnari Jónassyni. Samkvæmt heimildum Vísis ræddu þau um bókmenntir og fór mjög vel á með þeim. Brown hafði ekki lesið bækur Yrsu og Ragnars en höfundarnir skiptust á árituðum eintökum á bókum sínum í hádegisverðinum í dag. Dan Brown, Yrsa Sigurðar og Ragnar Jónasson.Mynd/BjarturBrown hefur mikinn áhuga á miðaldasögu og miðöldum og því kom Bjartur því í kring að hann fengi að skoða þjóðargersemarnar sem handritin okkar eru. Höfundurinn er að fylgja eftir bókinni Origin sem kom út á síðasta ári en veltir nú fyrir sér stefnu næstu bókar. Ekki er vitað hvort handritin muni verða honum innblástur. Á morgun fer Brown út á land í gönguferð með góðum vini en mikil leynd liggur yfir því hvert ferðinni er heitið. Brown hafði lengi látið sig dreyma um að heimsækja Íslands og mun dvelja á landinu í nokkra daga. Handritasafn Árna Magnússonar Tengdar fréttir Dan Brown væntanlegur til landsins um helgina Dan Brown, höfundur Da Vinci lykilsins og margfaldur metsöluhöfundur er væntanlegur til landsins. 18. apríl 2018 19:00 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Rithöfundurinn Dan Brown er í heimsókn á landinu og heimsótti hann meðal annars stofun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Það var bókaforlagið Bjartur sem bauð Brown í heimsókn til Íslands en Bjartur gefur út bækur höfundarins hér á landi. Í hádeginu borðaði Brown með rithöfundunum Yrsu Sigurðardóttur og Ragnari Jónassyni. Samkvæmt heimildum Vísis ræddu þau um bókmenntir og fór mjög vel á með þeim. Brown hafði ekki lesið bækur Yrsu og Ragnars en höfundarnir skiptust á árituðum eintökum á bókum sínum í hádegisverðinum í dag. Dan Brown, Yrsa Sigurðar og Ragnar Jónasson.Mynd/BjarturBrown hefur mikinn áhuga á miðaldasögu og miðöldum og því kom Bjartur því í kring að hann fengi að skoða þjóðargersemarnar sem handritin okkar eru. Höfundurinn er að fylgja eftir bókinni Origin sem kom út á síðasta ári en veltir nú fyrir sér stefnu næstu bókar. Ekki er vitað hvort handritin muni verða honum innblástur. Á morgun fer Brown út á land í gönguferð með góðum vini en mikil leynd liggur yfir því hvert ferðinni er heitið. Brown hafði lengi látið sig dreyma um að heimsækja Íslands og mun dvelja á landinu í nokkra daga.
Handritasafn Árna Magnússonar Tengdar fréttir Dan Brown væntanlegur til landsins um helgina Dan Brown, höfundur Da Vinci lykilsins og margfaldur metsöluhöfundur er væntanlegur til landsins. 18. apríl 2018 19:00 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Dan Brown væntanlegur til landsins um helgina Dan Brown, höfundur Da Vinci lykilsins og margfaldur metsöluhöfundur er væntanlegur til landsins. 18. apríl 2018 19:00