„Brandari“ að nota ekki myndbandsdómara í Meistaradeildinni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. maí 2018 08:30 James Pallotta er forseti Roma vísir/getty Forseti Roma segir það algjöran brandara ef myndbandsdómgæsla verður ekki innleidd í Meistaradeild Evrópu eftir að félagið var slegið út úr keppninni í gær í ótrúlegu einvígi við Liverpool. Ítalska liðið beið lægri hlut 7-6 samanlagt eftir að hafa unnið seinni leikinn á heimavelli 4-2. James Pallotta, forseti félagsins, sagði sitt lið hafa átt að fá tvær vítaspyrnur í leiknum. „Ég veit það er erfitt að vera dómari en það er vandræðalegt að við töpum svona. Þú getur ekki látið svona hluti gerast,“ sagði Pallotta eftir leikinn. Loris Karius felldi Edin Dzeko innan vítateigs snemma í seinni hálfleik en Bosníumaðurinn var dæmdur rangstæður, sem virtist vera rangur dómur. Stuttu seinna virtist Trent Alexander-Arnold handleika knöttinn innan vítateigs. „Þið getið séð þetta sjálf. Hann var ekki rangstæður á 49. mínútu og var felldur af markmanninum. Svo var þetta augljós hendi, allir í heiminum gátu séð það nema fólkið á vellinum. Hefði átt að vera rautt spjald.“ „Ef það verður ekki myndbandsdómgæsla í Meistaradeildinni þá er það algjör brandari,“ sagði Pallotta. Forseti UEFA hefur áður sagt að hann vilji ekki fá myndbandsdómgæslu inn í Meistaradeild Evrópu. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Forseti UEFA vill ekki VAR í Meistaradeildina Myndbandsdómarar (VAR) verða ekki notaðir í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili því forseta UEFA þykir kerfið valda of miklum usla og misskilningi. 26. febrúar 2018 18:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Sjá meira
Forseti Roma segir það algjöran brandara ef myndbandsdómgæsla verður ekki innleidd í Meistaradeild Evrópu eftir að félagið var slegið út úr keppninni í gær í ótrúlegu einvígi við Liverpool. Ítalska liðið beið lægri hlut 7-6 samanlagt eftir að hafa unnið seinni leikinn á heimavelli 4-2. James Pallotta, forseti félagsins, sagði sitt lið hafa átt að fá tvær vítaspyrnur í leiknum. „Ég veit það er erfitt að vera dómari en það er vandræðalegt að við töpum svona. Þú getur ekki látið svona hluti gerast,“ sagði Pallotta eftir leikinn. Loris Karius felldi Edin Dzeko innan vítateigs snemma í seinni hálfleik en Bosníumaðurinn var dæmdur rangstæður, sem virtist vera rangur dómur. Stuttu seinna virtist Trent Alexander-Arnold handleika knöttinn innan vítateigs. „Þið getið séð þetta sjálf. Hann var ekki rangstæður á 49. mínútu og var felldur af markmanninum. Svo var þetta augljós hendi, allir í heiminum gátu séð það nema fólkið á vellinum. Hefði átt að vera rautt spjald.“ „Ef það verður ekki myndbandsdómgæsla í Meistaradeildinni þá er það algjör brandari,“ sagði Pallotta. Forseti UEFA hefur áður sagt að hann vilji ekki fá myndbandsdómgæslu inn í Meistaradeild Evrópu.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Forseti UEFA vill ekki VAR í Meistaradeildina Myndbandsdómarar (VAR) verða ekki notaðir í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili því forseta UEFA þykir kerfið valda of miklum usla og misskilningi. 26. febrúar 2018 18:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Sjá meira
Forseti UEFA vill ekki VAR í Meistaradeildina Myndbandsdómarar (VAR) verða ekki notaðir í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili því forseta UEFA þykir kerfið valda of miklum usla og misskilningi. 26. febrúar 2018 18:30