Gríðarlegar hækkanir á leigu við endurnýjun samninga Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 19. maí 2018 19:15 Dæmi eru um að fasteignafélög tilkynni leigjendum um tugi prósenta hækkun á leigu við endurnýjun samninga. Lögmaður Neytendasamtakanna segir að afar miklar hækkanir hafi orðið á leigu síðustu ár og fólk þurfi stundum að flytja vegna þeirra. Fréttastofa hefur undir höndum tölvupóst frá Almenna leigufélaginu þar sem leigutaka er tilkynnt um hækkun á leigu uppí hundrað og sjötíu þúsund krónur á mánuði við endurnýjun leigusamnings sem var áður hundrað og fimm þúsund krónur. Leigutakinn sem vill ekki láta nafn síns getið af ótta við að missa húsnæðið ef hann gefi upp nafnið sitt segir að með vísitöluhækkun hafi leigan verið komin uppí hundrað og fimmtán þúsund krónur. Hann hafi hins vegar aldrei gert ráð fyrir þessari hækkun við endurnýjun samninga. Hrannar Már Gunnarsson lögmaður Neytendasamtakanna og stjórnandi Leigjendaaðstoðarinnar segir að undanfarin ár hafi hann séð miklar hækkanir á leigu.Miklar hækkanir undanfarin ár „Við höfum séð tíu til tuttugu prósenta hækkanir. Þá höfum við aðstoðað fólk við að fá útskýringar á því hvort og þá hvers vegna þá hækkanir komi til. Ef að þau svör standast ekki þá höfum við ráðlagt fólki um næstu skref. Fólk yfirleitt ekki öfundsverðri stöðu þegar það þarf að velja á milli þess aðsamþykkja hækkun sem það telur sig kannski ekki ráða við eða þurf að flytja með fjölskylduna.“ Hrannar segir að ekkert lát hafi verið á hækkununum sem hófust fyrir um fimm árum. „Undanfarin tvö ár hefur verið mikið um hækkanir og undanfarin fimm sex ár hefur leiguverð hækkað mikið og það hefur þá verið í takt við fasteignaverð almennt,“ segir Hrannar. Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Dæmi eru um að fasteignafélög tilkynni leigjendum um tugi prósenta hækkun á leigu við endurnýjun samninga. Lögmaður Neytendasamtakanna segir að afar miklar hækkanir hafi orðið á leigu síðustu ár og fólk þurfi stundum að flytja vegna þeirra. Fréttastofa hefur undir höndum tölvupóst frá Almenna leigufélaginu þar sem leigutaka er tilkynnt um hækkun á leigu uppí hundrað og sjötíu þúsund krónur á mánuði við endurnýjun leigusamnings sem var áður hundrað og fimm þúsund krónur. Leigutakinn sem vill ekki láta nafn síns getið af ótta við að missa húsnæðið ef hann gefi upp nafnið sitt segir að með vísitöluhækkun hafi leigan verið komin uppí hundrað og fimmtán þúsund krónur. Hann hafi hins vegar aldrei gert ráð fyrir þessari hækkun við endurnýjun samninga. Hrannar Már Gunnarsson lögmaður Neytendasamtakanna og stjórnandi Leigjendaaðstoðarinnar segir að undanfarin ár hafi hann séð miklar hækkanir á leigu.Miklar hækkanir undanfarin ár „Við höfum séð tíu til tuttugu prósenta hækkanir. Þá höfum við aðstoðað fólk við að fá útskýringar á því hvort og þá hvers vegna þá hækkanir komi til. Ef að þau svör standast ekki þá höfum við ráðlagt fólki um næstu skref. Fólk yfirleitt ekki öfundsverðri stöðu þegar það þarf að velja á milli þess aðsamþykkja hækkun sem það telur sig kannski ekki ráða við eða þurf að flytja með fjölskylduna.“ Hrannar segir að ekkert lát hafi verið á hækkununum sem hófust fyrir um fimm árum. „Undanfarin tvö ár hefur verið mikið um hækkanir og undanfarin fimm sex ár hefur leiguverð hækkað mikið og það hefur þá verið í takt við fasteignaverð almennt,“ segir Hrannar.
Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira