Ítalía komst ekki á HM en er líklegri til sigurs en Ísland Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. maí 2018 12:30 Íslensku strákarnir verða á HM en ekki Ítalía. Vísir/Anton Þýskaland er líklegast til sigurs á HM samkvæmt útreikningum svissneska fjárfestingabankans UBS en hann lét 18 sérfræðinga sína framreikna mótið og spila það tölfræðilega út frá hinum og þessum þáttum 10.000 sinnum. Bloomberg greinir frá. Þessari rannsókn fylgdi 17 blaðsíðna skýrsla en samdóma álit er að Þýskaland verji heimsmeistaratitilinn sem að liðið vann í Brasilíu fyrir fjórum árum. Skýrsla UBS telur 24 prósent líkur á því að Þýskaland verði meistari og 36,7 prósent líkur á að liðið spili til úrslita. UBS-bankinn gerði þetta einnig fyrir HM 2014 og spáði þá Brasilíu sigri en liðið tapaði, 7-1, í undanúrslitum fyrir Þýskalandi. Brassar eru næst líklegastir til sigurs með 19,8 prósent sigurlíkur og Spánverjar eru í þriðja sæti með sigurlíkur upp á 16,1 prósent. Ekki verður lítið gert úr þessari vinnu bankans og ekki erum við Íslendingar fúlir að 0,2 prósent líkur er á að strákarnir okkar verði heimsmeistarar. Við erum í 22. sæti listans ásamt Senegal og Króatíu en 0,1 prósenti sigurstranglegri en Danmörk. Það er jákvætt. Það verður þó að teljast afar sérstakt að Ítalía sé á listanum í tólfta sæti með 1,6 prósent sigurlíkur. Það er athyglivert í ljósi þess að Ítalía komst ekki á HM 2018 en liðið tapaði í umspili fyrir Svíþjóð sem er með 0,4 prósent sigurlíkur. Þetta gefur ítölskum stuðningsmönnum vonandi ekki of mikla von því það er alveg morgunljóst að ítalska landsliðið horfir á keppnina í sjónvarpinu og sigurlíkur þess eru 0,000 prósent en ekki 1,6 prósent. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Fleiri fréttir KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? Sjá meira
Þýskaland er líklegast til sigurs á HM samkvæmt útreikningum svissneska fjárfestingabankans UBS en hann lét 18 sérfræðinga sína framreikna mótið og spila það tölfræðilega út frá hinum og þessum þáttum 10.000 sinnum. Bloomberg greinir frá. Þessari rannsókn fylgdi 17 blaðsíðna skýrsla en samdóma álit er að Þýskaland verji heimsmeistaratitilinn sem að liðið vann í Brasilíu fyrir fjórum árum. Skýrsla UBS telur 24 prósent líkur á því að Þýskaland verði meistari og 36,7 prósent líkur á að liðið spili til úrslita. UBS-bankinn gerði þetta einnig fyrir HM 2014 og spáði þá Brasilíu sigri en liðið tapaði, 7-1, í undanúrslitum fyrir Þýskalandi. Brassar eru næst líklegastir til sigurs með 19,8 prósent sigurlíkur og Spánverjar eru í þriðja sæti með sigurlíkur upp á 16,1 prósent. Ekki verður lítið gert úr þessari vinnu bankans og ekki erum við Íslendingar fúlir að 0,2 prósent líkur er á að strákarnir okkar verði heimsmeistarar. Við erum í 22. sæti listans ásamt Senegal og Króatíu en 0,1 prósenti sigurstranglegri en Danmörk. Það er jákvætt. Það verður þó að teljast afar sérstakt að Ítalía sé á listanum í tólfta sæti með 1,6 prósent sigurlíkur. Það er athyglivert í ljósi þess að Ítalía komst ekki á HM 2018 en liðið tapaði í umspili fyrir Svíþjóð sem er með 0,4 prósent sigurlíkur. Þetta gefur ítölskum stuðningsmönnum vonandi ekki of mikla von því það er alveg morgunljóst að ítalska landsliðið horfir á keppnina í sjónvarpinu og sigurlíkur þess eru 0,000 prósent en ekki 1,6 prósent.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Fleiri fréttir KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? Sjá meira