Nýr lýðháskóli á Flateyri vekur áhuga Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 15. maí 2018 20:45 Hópur frumkvöðla hefur stofnað lýðháskóla hér á Flateyri og mun hann taka til starfa nú í haust. Vísir/Egill Aðalsteinsson Fjöldi umsókna hefur borist um nám í nýjum lýðháskóla á Flateyri. Skólastjórinn segir hugmyndina hafa kviknað hjá Önfirðingum og sumargestum á Flateyri sem vilja efla samfélagið. Námsmenn með fjölskyldur eru boðnir velkomnir og vonast er eftir fjölgun í leik- og grunnskólum. Hópur frumkvöðla hefur stofnað lýðháskóla hér á Flateyri og mun hann taka til starfa nú í haust. Skólinn er hugarsmíð Flateyringa og sumargesta bæjarins, þeirra sem eiga hér hús og dvelja yfir sumartímann. Þeir vildu gefa til baka til samfélagsins. „Ekki síst til að auðga mannlífið yfir vetrartímann. Vegna þess ég hef verið hér bæði að vetri og sumrin. Æði á sumrin en á veturna - það er algjört æði að vera hérna,“ segir Helena Jónsdóttir skólastjóri Lýðháskólans á Flateyri. Helena segir ótrúlegan fjölda umsókna hafa nú þegar borist og verður haldið áfram að taka við þeim út júní. Nemendur geta leigt herbergi í þessum húsum en einnig er fjölskyldum hjálpað að finna sér samastað. „Segjum að við verðum með 30-40 nemendur við skólann í haust. Það er gríðarleg viðbót við samfélagið sem er 160 manna samfélag fyrir. Einhverjir hafa óskað eftir að koma með fjölskyldur með sér og þá vonandi náum við að bæta við skóla og leikskóla.“ Helena Jónsdóttir skólastjóri Lýðháskólans á Flateyri.Vísir/Egill AðalsteinssonTvær námsbrautir verða í boði. Útivistarbraut og skapandi braut. Námið stendur yfir í einn vetur og það er engin gráða eða próf „Persónuþroski sem við erum að leita að. Fólk fari héðan með meiri trú á eigin getu. betri hugmyndir um hvað það vill hvað ekki. Hvaða áhugi og styrkleikar og veikleikar.“ Helena segir Flateyri kjörinn stað fyrir lýðháskóla. „Ég veit ekki hvort þið tókuð eftir því þegar þið keyrðuð út úr göngunum. Það hægist á manni. Hér er lífið í öðrum takti.“ Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Fleiri fréttir Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Sjá meira
Fjöldi umsókna hefur borist um nám í nýjum lýðháskóla á Flateyri. Skólastjórinn segir hugmyndina hafa kviknað hjá Önfirðingum og sumargestum á Flateyri sem vilja efla samfélagið. Námsmenn með fjölskyldur eru boðnir velkomnir og vonast er eftir fjölgun í leik- og grunnskólum. Hópur frumkvöðla hefur stofnað lýðháskóla hér á Flateyri og mun hann taka til starfa nú í haust. Skólinn er hugarsmíð Flateyringa og sumargesta bæjarins, þeirra sem eiga hér hús og dvelja yfir sumartímann. Þeir vildu gefa til baka til samfélagsins. „Ekki síst til að auðga mannlífið yfir vetrartímann. Vegna þess ég hef verið hér bæði að vetri og sumrin. Æði á sumrin en á veturna - það er algjört æði að vera hérna,“ segir Helena Jónsdóttir skólastjóri Lýðháskólans á Flateyri. Helena segir ótrúlegan fjölda umsókna hafa nú þegar borist og verður haldið áfram að taka við þeim út júní. Nemendur geta leigt herbergi í þessum húsum en einnig er fjölskyldum hjálpað að finna sér samastað. „Segjum að við verðum með 30-40 nemendur við skólann í haust. Það er gríðarleg viðbót við samfélagið sem er 160 manna samfélag fyrir. Einhverjir hafa óskað eftir að koma með fjölskyldur með sér og þá vonandi náum við að bæta við skóla og leikskóla.“ Helena Jónsdóttir skólastjóri Lýðháskólans á Flateyri.Vísir/Egill AðalsteinssonTvær námsbrautir verða í boði. Útivistarbraut og skapandi braut. Námið stendur yfir í einn vetur og það er engin gráða eða próf „Persónuþroski sem við erum að leita að. Fólk fari héðan með meiri trú á eigin getu. betri hugmyndir um hvað það vill hvað ekki. Hvaða áhugi og styrkleikar og veikleikar.“ Helena segir Flateyri kjörinn stað fyrir lýðháskóla. „Ég veit ekki hvort þið tókuð eftir því þegar þið keyrðuð út úr göngunum. Það hægist á manni. Hér er lífið í öðrum takti.“
Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Fleiri fréttir Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Sjá meira