Litlir staðir
Eleanor vann lengi að mannréttindamálum, bæði á formlegum og óformlegum vettvangi, en lýsir því í sjálfsævisögu sinni að hún hafi ekki fengið alla sína réttarvitund í vöggugjöf. Þannig hafi forréttindabakgrunnur hennar haft áhrif á viðhorf hennar og skoðanir sem hefðu breyst og þróast í átt að aukinni réttindavernd mörgum sinnum á lífsleiðinni.
Hún sagði að algildi mannréttinda ætti upphaf sitt á litlum stöðum, nálægt heimilinu – svo nærri að þeir væru ekki sjáanlegir á korti. Þrátt fyrir það væru þau allur heimur einstaklinga; hverfisins þeirra, skólans, vinnustaðarins. Hún sagði að ef réttindi hefðu ekki merkingu í nærsamfélaginu hefðu þau litla merkingu annars staðar.
Þessir litlu staðir eru víða. Á Íslandi, sem má vel telja stórveldi þó það taki kannski ekki mikið pláss á kortinu, leika sveitarfélög lykilhlutverk við að tryggja mannréttindi einstaklinga á ýmsum sviðum. Ein leið fyrir borgara til að rækta mannréttindi í nærumhverfi sínu er að bjóða sig fram í sveitarstjórnarkosningum. Frambjóðendurnir geta verið ósammála um aðgerðir eða aðferðir sem þarf að ráðast í. Það er samt margt sem bendir til þess að fjöldi þeirra taki boðskap Eleanor alvarlega. Vonandi telja þau hann sem flest algildan.
Skoðun
„Það er heilmikið fyrirtæki að vera manneskja,“ fullyrti Meistari Kjarval
Árni Sigurðsson skrifar
Hagsmunahallinn
Breki Karlsson skrifar
Hvað unga fólkið á Íslandi ætti að vera að læra í vetur – og hlutverk gervigreindar í kennslustofunni
Sigvaldi Einarsson skrifar
85 milljarðar króna? – segðu okkur meira Elfar
Kristinn H. Gunnarsson skrifar
Takk Vökudeild (nýburagjörgæslan)
Guðmunda G Guðmundsdóttir skrifar
Flóra er ekki fjölbreytni....
Starri Heiðmarsson skrifar
Rautt kjöt: Goðsagnir og vanþekking
Rajan Parrikar skrifar
Almannafé til stjórnmálasamtaka
Haukur Arnþórsson skrifar
Trump, trans og eitt titrandi smáblóm…
Arna Magnea Danks skrifar
Aðrar hliðar við að koma í heiminn
Matthildur Björnsdóttir skrifar
Auðmjúkur forstjóri Isavia tekst á við forðunarhegðun
Skúli Gunnar Sigfússon skrifar
Spörum í starfsmannakostnaði ríkisins
Leifur Örn Leifsson skrifar
Áróður í boði SFS
Elvar Friðriksson skrifar
Styrkir til Flokks fólksins
Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar
Erum við að borða nóg af rauðu kjöti?
Aron Skúlason ,Hildur Leonardsdóttir skrifar
Aukum virðingu Alþingis, hættum þessum sandkassaleik!
Þóra Andrésdóttir skrifar
Tré og flugvélar
Jón Hörður Jónsson skrifar
Fátækt er eins og ryksuga sem sogar upp peninginn þinn, frítíma og sjálfstraust
Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar
Hvers virði eru vísindi?
Heiða María Sigurðardóttir,Erna Magnúsdóttir skrifar
Konungar markaðarins
Eiríkur Ingi Magnússon skrifar
Er leikskólinn ekki meira virði?
Bryndís Björk Eyþórsdóttir skrifar
Þjóðarátak í umönnun eldra fólks
Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson skrifar
Að hengja bakara fyrir smið
Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar
Hinn vandrataði vegur að starfslokum
Ástríður Þórey Jónsdóttir skrifar
Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar
Ása Lind Finnbogadóttir skrifar
Viltu koma að kenna?
Hulda María Magnúsdóttir skrifar
Sagan að endurtaka sig í beinni
Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar
Hin heimtufreka kennarastétt
Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir skrifar
Hugmynd af barnum árið 2005
Halla Gunnarsdóttir skrifar