Benitez: Þetta Liverpool lið betra en 2005 liðið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. maí 2018 09:30 Steven Gerrard lyftir bikarnum árið 2005 vísir/epa Rafael Benitez leiddi Liverpool til sigurs í Meistaradeild Evrópu árið 2005 í hinum fræga leik gegn AC Milan í Istanbúl. Jurgen Klopp gæti orðið fyrsti maðurinn til að leika það eftir þegar hann mætir með Liverpool til Kænugarðs og spilar við Real Madrid. Benitez er enn í miklum metum hjá mörgum stuðningsmönnum liðsins og hann segir þetta lið sem Jurgen Klopp er með í höndunum vera betra en það sem hann stýrði fyrir þrettán árum. „Þetta lið er betra að mínu mati. Við náðum okkar árangri og það er talað um kraftaverkið í Istanbúl, en þetta lið er betra,“ sagði Benitez við ESPN. „Við vorum auðvitað með Stevie [Steven Gerrard] og leikmenn með reynslu og gæði á borð við Xabi Alonso og Didi Hamann. Við vorum með lið sem lagði mikið á sig og vorum í góðu jafnvægi.“ „Þetta lið er líka í góðu jafnvægi en leikmennirnir þrír í framlínunni geta breytt leikjum upp á sitt einsdæmi. Við höfðum einn svoleiðis leikmann, þeir hafa þrjá,“ sagð Benitez og átti þá við þá Mohamed Salah, Roberto Firmino og Sadio Mane. Liverpool mætir liði sem hefur unnið Meistaradeildina síðustu tvö ár og er að fara í fjórða úrslitaleikinn á fimm árum. „Real Madrid hefur reynsluna og gæðin til þess að mæta þeim en Liverpool getur unnið. Þeir eru með ástríðuna og löngunina,“ sagði Rafael Benitez. Leikur Real Madrid og Liverpool fer fram á laugardagskvöld og er í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Blaðamenn, ekki spyrja Klopp um Meistaradeildarsigur Liverpool frá 2005 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, stýrir liðinu í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann mætti á blaðamannafund í gær þar sem hann var ekki hrifinn af því að fjölmiðlamenn væru að spyrja hann um síðasta sigur Liverpool í Meistaradeildinni. 14. febrúar 2018 11:30 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ Sjá meira
Rafael Benitez leiddi Liverpool til sigurs í Meistaradeild Evrópu árið 2005 í hinum fræga leik gegn AC Milan í Istanbúl. Jurgen Klopp gæti orðið fyrsti maðurinn til að leika það eftir þegar hann mætir með Liverpool til Kænugarðs og spilar við Real Madrid. Benitez er enn í miklum metum hjá mörgum stuðningsmönnum liðsins og hann segir þetta lið sem Jurgen Klopp er með í höndunum vera betra en það sem hann stýrði fyrir þrettán árum. „Þetta lið er betra að mínu mati. Við náðum okkar árangri og það er talað um kraftaverkið í Istanbúl, en þetta lið er betra,“ sagði Benitez við ESPN. „Við vorum auðvitað með Stevie [Steven Gerrard] og leikmenn með reynslu og gæði á borð við Xabi Alonso og Didi Hamann. Við vorum með lið sem lagði mikið á sig og vorum í góðu jafnvægi.“ „Þetta lið er líka í góðu jafnvægi en leikmennirnir þrír í framlínunni geta breytt leikjum upp á sitt einsdæmi. Við höfðum einn svoleiðis leikmann, þeir hafa þrjá,“ sagð Benitez og átti þá við þá Mohamed Salah, Roberto Firmino og Sadio Mane. Liverpool mætir liði sem hefur unnið Meistaradeildina síðustu tvö ár og er að fara í fjórða úrslitaleikinn á fimm árum. „Real Madrid hefur reynsluna og gæðin til þess að mæta þeim en Liverpool getur unnið. Þeir eru með ástríðuna og löngunina,“ sagði Rafael Benitez. Leikur Real Madrid og Liverpool fer fram á laugardagskvöld og er í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Blaðamenn, ekki spyrja Klopp um Meistaradeildarsigur Liverpool frá 2005 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, stýrir liðinu í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann mætti á blaðamannafund í gær þar sem hann var ekki hrifinn af því að fjölmiðlamenn væru að spyrja hann um síðasta sigur Liverpool í Meistaradeildinni. 14. febrúar 2018 11:30 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ Sjá meira
Blaðamenn, ekki spyrja Klopp um Meistaradeildarsigur Liverpool frá 2005 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, stýrir liðinu í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann mætti á blaðamannafund í gær þar sem hann var ekki hrifinn af því að fjölmiðlamenn væru að spyrja hann um síðasta sigur Liverpool í Meistaradeildinni. 14. febrúar 2018 11:30