Messi með þrennu er Argentína hitaði upp fyrir Ísland Anton Ingi Leifsson skrifar 30. maí 2018 08:00 Messi fagnar einu af mörkum sínum í nótt. vísir/getty Argentína hóf í nótt undirbúning sinn fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar en Argentínumenn lentu í engum vandræðum með Haíti, 4-0. Leikið var í Buenos Aires. Lionel Messi var að sjálfsögðu í byrjunarliðinu í nótt en hann kom Argentínu yfir á sautjándu mínútu úr vítaspyrnu. Þannig stóðu leikar í hálfleik. Messi var svo aftur á ferðinni á 58. mínútu og átta mínútum síðar fullkomnaði hann þrennuna. Hann spilaði allan leikinn í fremstu víglínu Argentínu. Fjórða og síðasta mark Argentínu skoraði svo Sergio Aguero. Hann hefur verið að glíma við meiðsli og byrjaði á bekknum en kom inn á eftir klukkutíma leik er hann skipti við Gonzalo Huguaín. Mikið hefur verið rætt og ritað um hver verði í markinu er Argentína mætir Íslandi þann 16. júní í Moskvu eftir að varamarkvörður Man. Utd og aðalmarkvörður þeirra Argentínumanna, Sergio Romero, meiddist á dögunum. Í nótt stóð Willy Caballero í markinu, hinn 36 ára gamli markvörður, sem er á mála hjá Chelsea. Hann spilaði allan leikinn en Argentína spilar einn leik í viðbót áður en þeira mæta Íslendingum. Þeir mæta Ísrael níunda júní.Ógnasterkt byrjunarlið Argentínu: [SELECCIÓN MAYOR] A continuación, los once titulares de @Argentina para enfrentar a Haití. pic.twitter.com/Gn3GF9eozs— Selección Argentina (@Argentina) May 29, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Argentína hóf í nótt undirbúning sinn fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar en Argentínumenn lentu í engum vandræðum með Haíti, 4-0. Leikið var í Buenos Aires. Lionel Messi var að sjálfsögðu í byrjunarliðinu í nótt en hann kom Argentínu yfir á sautjándu mínútu úr vítaspyrnu. Þannig stóðu leikar í hálfleik. Messi var svo aftur á ferðinni á 58. mínútu og átta mínútum síðar fullkomnaði hann þrennuna. Hann spilaði allan leikinn í fremstu víglínu Argentínu. Fjórða og síðasta mark Argentínu skoraði svo Sergio Aguero. Hann hefur verið að glíma við meiðsli og byrjaði á bekknum en kom inn á eftir klukkutíma leik er hann skipti við Gonzalo Huguaín. Mikið hefur verið rætt og ritað um hver verði í markinu er Argentína mætir Íslandi þann 16. júní í Moskvu eftir að varamarkvörður Man. Utd og aðalmarkvörður þeirra Argentínumanna, Sergio Romero, meiddist á dögunum. Í nótt stóð Willy Caballero í markinu, hinn 36 ára gamli markvörður, sem er á mála hjá Chelsea. Hann spilaði allan leikinn en Argentína spilar einn leik í viðbót áður en þeira mæta Íslendingum. Þeir mæta Ísrael níunda júní.Ógnasterkt byrjunarlið Argentínu: [SELECCIÓN MAYOR] A continuación, los once titulares de @Argentina para enfrentar a Haití. pic.twitter.com/Gn3GF9eozs— Selección Argentina (@Argentina) May 29, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira