Enskur landsliðsmaður glímir við þunglyndi en þorði ekki að segja foreldrunum frá því Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. júní 2018 12:00 Rose í leik með enska landsliðinu. vísir/getty Enski landsliðsmaðurinn Danny Rose opnaði sig í enskum fjölmiðlum í gær um þunglyndi sem hann hefur verið að glíma við. „Það er ekkert leyndarmál að ég var að klára mjög erfitt tímabil hjá Tottenham. Það endaði á því að ég fór að hitta sálfræðing og var greindur með þunglyndi. Það veit enginn af því,“ sagði Rose sem ákveður að greina fjölskyldunni frá vandamálinu í fjölmiðlum. „Ég hef ekki sagt mömmu og pabba frá þessu og þau verða örugglega reið að þurfa að lesa um þetta í blöðunum. Ég vildi bara halda þessu fyrir mig í fyrstu.“ Það var ýmislegt sem leiddi til þess að hann varð þunglyndur. Hann var meiddur í átta mánuði og svo dundi yfir annað áfall. „Frændi minn svipti sig lífi á meðan ég var í endurhæfingu og það átti sinn þátt í því að ég varð þunglyndur. Svo hefur meira koma til. Mamma lenti í kynþáttaníði í Doncaster og það hafði mikil áhrif á hana. Svo kom einhver heim og var næstum því búinn að skjóta bróðir minn í andlitið. Það var hleypt af byssu heima hjá mér,“ segir Rose alvarlegur en honum líður vel með landsliðinu og er á leið á HM. „Herbúðir enska landsliðsins hafa verið mínar björgunarbúðir. Ég get ekki sagt nógu oft takk við landsliðsþjálfarann og sjúkraliðið hérna. Læknir Tottenham hefur líka hjálpað mér mikið.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Enski landsliðsmaðurinn Danny Rose opnaði sig í enskum fjölmiðlum í gær um þunglyndi sem hann hefur verið að glíma við. „Það er ekkert leyndarmál að ég var að klára mjög erfitt tímabil hjá Tottenham. Það endaði á því að ég fór að hitta sálfræðing og var greindur með þunglyndi. Það veit enginn af því,“ sagði Rose sem ákveður að greina fjölskyldunni frá vandamálinu í fjölmiðlum. „Ég hef ekki sagt mömmu og pabba frá þessu og þau verða örugglega reið að þurfa að lesa um þetta í blöðunum. Ég vildi bara halda þessu fyrir mig í fyrstu.“ Það var ýmislegt sem leiddi til þess að hann varð þunglyndur. Hann var meiddur í átta mánuði og svo dundi yfir annað áfall. „Frændi minn svipti sig lífi á meðan ég var í endurhæfingu og það átti sinn þátt í því að ég varð þunglyndur. Svo hefur meira koma til. Mamma lenti í kynþáttaníði í Doncaster og það hafði mikil áhrif á hana. Svo kom einhver heim og var næstum því búinn að skjóta bróðir minn í andlitið. Það var hleypt af byssu heima hjá mér,“ segir Rose alvarlegur en honum líður vel með landsliðinu og er á leið á HM. „Herbúðir enska landsliðsins hafa verið mínar björgunarbúðir. Ég get ekki sagt nógu oft takk við landsliðsþjálfarann og sjúkraliðið hérna. Læknir Tottenham hefur líka hjálpað mér mikið.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira