Leikmönnum Íslands á HM í Rússlandi raðað upp eftir hæð og þyngd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2018 22:00 Frederik Schram í leiknum á móti Noregi um síðustu helgi. Vísir/Getty Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur nú skilað formlega inn 23 manna lista til FIFA og það er því endanlega staðfest hvaða leikmenn munu spila fyrir íslenska landsliðið á HM í Rússlandi. FIFA birti jafnframt leikmannalista íslenska liðsins á heimasíðu með listum hinna þjóðanna og þar voru einnig með aðrar upplýsingar eins og aldur, leikstaða, leiknúmer og svo bæði hæð og þyngd. Það er fróðlegt að skoða þann lista aðeins betur en hann er aðgengilegur hér. Markvörðurinn Frederik Schram er bæði hávaxnasti og þyngsti leikmaður íslenska leikmannahópsins en bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason er bæði lágvaxnasti leikmaðurinn sem og sá léttasti. Frederik Schram er fimm sentímetrum stærri en markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson sem er í 2. sæti. Kári Árnason og Hörður Björgvin Magnússon eru hávöxnustu útileikmenn liðsins en þeir eru sjö sentímetrum lægri en Frederik. Jón Daði Böðvarsson fer upp fyrir Hannes Þór Halldórsson þegar kemur að þyngdinni og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson hoppar þar upp um sextán sæti miðað við sentímetralistann.days until we play at the @FIFAWorldCup We have just confirmed our squad to FIFA for the World Cup. No changes to the 23 man squad announced in May.#fyririslandpic.twitter.com/rYNSpyu6dJ — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 4, 2018 Hér fyrir neðan má sjá íslenska landsliðshópnum raðað upp eftir hæð og þyngd.Hæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM 2018: 1. Frederik Schram 198 sm 2. Hannes Þór Halldórsson 193 sm 3. Kári Árnason 191 sm 3. Hörður Björgvin Magnússon 191 sm 5. Jón Daði Böðvarsson 189 sm 6. Sverrir Ingi Ingason 188 sm 6. Hólmar Örn Eyjólfsson 188 sm 8. Ragnar Sigurðsson 187 sm 8. Björn Bergmann Sigurðarson 187 sm 10. Gylfi Þór Sigurðsson 186 sm 10. Birkir Már Sævarsson 186 sm 10. Emil Hallfreðsson 186 sm 10. Rúnar Alex Rúnarsson 186 sm 14. Samúel Friðjónsson 185 sm 14. Alfreð Finnbogason 185 sm 16. Ólafur Ingi Skúlason 184 sm 16. Rúrik Gíslason 184 sm 18. Birkir Bjarnason 183 sm 18. Arnór Ingvi Traustason 183 sm 20. Aron Einar Gunnarsson 181 sm 21. Jóhann Berg Guðmundsson 179 sm 22. Albert Guðmundsson 177 sm 23. Ari Freyr Skúlason 170 smÞyngsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM 2018: 1. Frederik Schram 92 kg 2. Jón Daði Böðvarsson 89 kg 3. Hannes Þór Halldórsson 88 kg 4. Aron Einar Gunnarsson 86 kg 4. Emil Hallfreðsson 86 kg 4. Ragnar Sigurðsson 86 kg 7. Hörður Björgvin Magnússon 85 kg 7. Björn Bergmann Sigurðarson 85 kg 9. Gylfi Þór Sigurðsson 82 kg 9. Kári Árnason 82 kg 11. Hólmar Örn Eyjólfsson 81 kg 12. Sverrir Ingi Ingason 80 kg 12. Albert Guðmundsson 80 kg 14. Ólafur Ingi Skúlason 79 kg 14. Alfreð Finnbogason 79 kg 16. Rúrik Gíslason 78 kg 16. Samúel Friðjónsson 78 kg 18. Jóhann Berg Guðmundsson 77 kg 18. Birkir Bjarnason 77 kg 20. Rúnar Alex Rúnarsson 76 kg 21. Birkir Már Sævarsson 75 kg 22. Arnór Ingvi Traustason 73 kg 23. Ari Freyr Skúlason 63 kg HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur nú skilað formlega inn 23 manna lista til FIFA og það er því endanlega staðfest hvaða leikmenn munu spila fyrir íslenska landsliðið á HM í Rússlandi. FIFA birti jafnframt leikmannalista íslenska liðsins á heimasíðu með listum hinna þjóðanna og þar voru einnig með aðrar upplýsingar eins og aldur, leikstaða, leiknúmer og svo bæði hæð og þyngd. Það er fróðlegt að skoða þann lista aðeins betur en hann er aðgengilegur hér. Markvörðurinn Frederik Schram er bæði hávaxnasti og þyngsti leikmaður íslenska leikmannahópsins en bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason er bæði lágvaxnasti leikmaðurinn sem og sá léttasti. Frederik Schram er fimm sentímetrum stærri en markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson sem er í 2. sæti. Kári Árnason og Hörður Björgvin Magnússon eru hávöxnustu útileikmenn liðsins en þeir eru sjö sentímetrum lægri en Frederik. Jón Daði Böðvarsson fer upp fyrir Hannes Þór Halldórsson þegar kemur að þyngdinni og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson hoppar þar upp um sextán sæti miðað við sentímetralistann.days until we play at the @FIFAWorldCup We have just confirmed our squad to FIFA for the World Cup. No changes to the 23 man squad announced in May.#fyririslandpic.twitter.com/rYNSpyu6dJ — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 4, 2018 Hér fyrir neðan má sjá íslenska landsliðshópnum raðað upp eftir hæð og þyngd.Hæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM 2018: 1. Frederik Schram 198 sm 2. Hannes Þór Halldórsson 193 sm 3. Kári Árnason 191 sm 3. Hörður Björgvin Magnússon 191 sm 5. Jón Daði Böðvarsson 189 sm 6. Sverrir Ingi Ingason 188 sm 6. Hólmar Örn Eyjólfsson 188 sm 8. Ragnar Sigurðsson 187 sm 8. Björn Bergmann Sigurðarson 187 sm 10. Gylfi Þór Sigurðsson 186 sm 10. Birkir Már Sævarsson 186 sm 10. Emil Hallfreðsson 186 sm 10. Rúnar Alex Rúnarsson 186 sm 14. Samúel Friðjónsson 185 sm 14. Alfreð Finnbogason 185 sm 16. Ólafur Ingi Skúlason 184 sm 16. Rúrik Gíslason 184 sm 18. Birkir Bjarnason 183 sm 18. Arnór Ingvi Traustason 183 sm 20. Aron Einar Gunnarsson 181 sm 21. Jóhann Berg Guðmundsson 179 sm 22. Albert Guðmundsson 177 sm 23. Ari Freyr Skúlason 170 smÞyngsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM 2018: 1. Frederik Schram 92 kg 2. Jón Daði Böðvarsson 89 kg 3. Hannes Þór Halldórsson 88 kg 4. Aron Einar Gunnarsson 86 kg 4. Emil Hallfreðsson 86 kg 4. Ragnar Sigurðsson 86 kg 7. Hörður Björgvin Magnússon 85 kg 7. Björn Bergmann Sigurðarson 85 kg 9. Gylfi Þór Sigurðsson 82 kg 9. Kári Árnason 82 kg 11. Hólmar Örn Eyjólfsson 81 kg 12. Sverrir Ingi Ingason 80 kg 12. Albert Guðmundsson 80 kg 14. Ólafur Ingi Skúlason 79 kg 14. Alfreð Finnbogason 79 kg 16. Rúrik Gíslason 78 kg 16. Samúel Friðjónsson 78 kg 18. Jóhann Berg Guðmundsson 77 kg 18. Birkir Bjarnason 77 kg 20. Rúnar Alex Rúnarsson 76 kg 21. Birkir Már Sævarsson 75 kg 22. Arnór Ingvi Traustason 73 kg 23. Ari Freyr Skúlason 63 kg
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira