Ensku landsliðsmennirnir stukku ofan í á eftir sigur á Sviss Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. júní 2018 08:00 Lambert spilaði 11 landsleiki fyrir England og skoraði þrjú mörk. vísir/getty Framherjinn Rickie Lambert er í skemmtilegu viðtali við The Telegraph í dag þar sem hann talar um stundirnar með landsliðinu og hversu mikið leikmönnum leiddist á HM árið 2014. Skemmtilegasta minning Lambert með landsliðinu kom í Sviss er liðið hafði unnið 2-0 sigur í undankeppni EM 2016 en mikil pressa var á liðinu fyrir leikinn. „Við vorum á hótelinu. Fengum okkur nokkra drykki og fórum svo út. Það var á þarna rétt hjá við fórum út á brúna. ég trúði því ekki hversu hátt við vorum uppi. Við byrjuðum samt að hoppa ofan í ána hver á fætur öðrum. Það voru allir að kafna úr hlátri. Þetta var skemmtilegur hópur,“ segir Lambert léttur. Hann greinir einnig frá því að hótellífið á HM sé alls ekki auðvelt og reyni á menn. „Undirbúningurinn var frábær en lífið í Brasilíu var erfitt því menn eru bara fastir á hótelinu. Mörgum leiddist mikið. Sumir drápu tímann með því að spjalla við sjúkraþjálfarana, aðrir spiluðu ballskák, borðtennis eða tölvuspil,“ segir Lambert. „Það var frekar svekkjandi að geta ekki skoðað Rio almennilega. Við fórum til Portúgal og Bandaríkjanna fyrir mótið og þá var minni áhugi og við komumst aðeins út. Slíkir dagar þétta hópinn og ef Southgate getur gert meira af því þá verður allt léttara. Það munar um að komast út að borða og fá kannski tvo drykki. Menn verða að geta líka slakað á því menn eru undir mikilli pressu.“ Lambert er orðinn 36 ára í dag og lagði skóna á hilluna á síðasta ári. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Sjá meira
Framherjinn Rickie Lambert er í skemmtilegu viðtali við The Telegraph í dag þar sem hann talar um stundirnar með landsliðinu og hversu mikið leikmönnum leiddist á HM árið 2014. Skemmtilegasta minning Lambert með landsliðinu kom í Sviss er liðið hafði unnið 2-0 sigur í undankeppni EM 2016 en mikil pressa var á liðinu fyrir leikinn. „Við vorum á hótelinu. Fengum okkur nokkra drykki og fórum svo út. Það var á þarna rétt hjá við fórum út á brúna. ég trúði því ekki hversu hátt við vorum uppi. Við byrjuðum samt að hoppa ofan í ána hver á fætur öðrum. Það voru allir að kafna úr hlátri. Þetta var skemmtilegur hópur,“ segir Lambert léttur. Hann greinir einnig frá því að hótellífið á HM sé alls ekki auðvelt og reyni á menn. „Undirbúningurinn var frábær en lífið í Brasilíu var erfitt því menn eru bara fastir á hótelinu. Mörgum leiddist mikið. Sumir drápu tímann með því að spjalla við sjúkraþjálfarana, aðrir spiluðu ballskák, borðtennis eða tölvuspil,“ segir Lambert. „Það var frekar svekkjandi að geta ekki skoðað Rio almennilega. Við fórum til Portúgal og Bandaríkjanna fyrir mótið og þá var minni áhugi og við komumst aðeins út. Slíkir dagar þétta hópinn og ef Southgate getur gert meira af því þá verður allt léttara. Það munar um að komast út að borða og fá kannski tvo drykki. Menn verða að geta líka slakað á því menn eru undir mikilli pressu.“ Lambert er orðinn 36 ára í dag og lagði skóna á hilluna á síðasta ári.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Sjá meira