Twitter eftir leikinn: „Eins og neikvæður gaur í Costco grúppu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. júní 2018 22:03 Hörður Björgvin Magnússon í baráttunni í kvöld. vísir/vilhelm Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. Það tók Gylfa Þór Sigurðsson að koma Íslandi í 2-1 er hann snéri aftur eftir meiðsli. Norðmenn kláruðu svo leikinn með mörkum frá Joshua King og Alexander Sorloth. Þetta var næst síðasti æfingarleikur Íslands áður en liðið heldur á HM í Rússlandi. Á fimmtudaginn mætir liðið Gana í síðasta leiknum fyrir HM. Twitter var sem fyrr líflegur vettvangur og má sjá brot af því besta hér að neðan.Vil hrósa KSÍ sérstaklega fyrir að bjóða mínum góðu vinum - nemendum Klettaskóla - að leiða leikmenn inn á völlinn fyrir leik kvöldsins! Frábært alveg hreint! Áfram Ísland! #islnor pic.twitter.com/Yh19DfH72H— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) June 2, 2018 Húið virkar enn á mig! Hvenær átti það að vera lame? #húh— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 2, 2018 Æfingaleikir pic.twitter.com/tLJKxV5XUg— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 2, 2018 Eins og ég hef alltaf sagt: Æfingaleikir pic.twitter.com/jKz2r8zFs7— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 2, 2018 Rúrik lúkkar vel í kvöld (alltaf utan vallar líka). Ætlar að gera sitt til að hirða byrjunarliðssæti ef AEG eða GS eru ekki klárir. #ISLNOR— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 2, 2018 Mér hefur aldrei fundist Rúrik geta mikið með landsliðinu en þetta var virkilega vel gert. Kraftur og áræðni. Meira svona!— Einar Gudnason (@EinarGudna) June 2, 2018 Vá RÚV, gerðir þú þessa grafík ALVEEEG sjálf? pic.twitter.com/LsjyT7NWPW— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) June 2, 2018 Maður vaknar eftir 60 ár í dái.“Hverjir eru í landsliðinu?”“Ég held einhver Schram. Já og Albert Guðmundsson.”“Hjúkkett!”#Fotboltinet #ISLNOR— Georg Helgi Seljan (@helgiseljan) June 2, 2018 Það er náungi a fyrir framan mig í stúkunni sem er duglegur að gagnrýna okkar menn. Í hvert skipti snúa svona 6-8 sér að honum og gefa illt auga. Hann er soldið eins og neikvæður gaur í Costco grúppu á Facebook. Bannað að gagnrýna #islnor— Andri Vidisson (@AVidisson) June 2, 2018 Island med en herlig Tifo pic.twitter.com/ZyJPfrYcX3— Anders Mong (@AndersMong96) June 2, 2018 Ég hringi inn sprengjuhótun á Laugardalsvelli ef Heimir setur Gylfa inn á í þessum leik. Not worth it, tannsi.— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) June 2, 2018 Tólfan róleg í kvöld enda Friðgeir Bergsteins að gigga með Írafár. Komst ekki, mikið högg. Vonandi verður #Friðgeirsvaktin í Rússlandi. Í raun algjört lykilatriði— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 2, 2018 Slúttið #Sogoodson— Guðlaugur Valgeirs (@GulliValgeirs) June 2, 2018 Kærar þakkir @footballiceland og allir sem komu að því að leyfa krökkum úr Klettaskóla að vera “lukkukrakkar” á Laugardalsvelli. Minn maður brosti hringinn allan tímann! pic.twitter.com/kzEplGtRiR— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) June 2, 2018 Hrikalega vel gert að rífa upp 60 gráðu wedge í þessu færi Gylfi.— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 2, 2018 The evolution of Gylfi Sigurðsson pic.twitter.com/ZXGYGzoOYQ— Georg Helgi Seljan (@helgiseljan) June 2, 2018 Er valið faglegt? pic.twitter.com/BrYxkahYi8— Kjartan Atli (@kjartansson4) June 2, 2018 Freddi að tryggja sér stöðu þriðja markvarðar í Rússlandi— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 2, 2018 Er Karius í markinu hjá Íslandi? #fotbolti #ISLvsNOR— Snorri Örn (@snorriorn) June 2, 2018 Bylgja furðulegra markvarðarmistaka gengur yfir knattspyrnuheiminn. Meistaradeildartaktar hjá varamarkverðinum okkar. #fotbolti— Ágúst Borgþór Sverrisson (@agustborgthor) June 2, 2018 Skuldum við ekki bara Lars að tapa? #ISLNOR #fyririsland— Edda Torfadottir (aka Vilborg Edda) (@eddat) June 2, 2018 Norðmenn reyndu að sökkva skipunum okkar í Smugunni, bölvaðir fantar. - Pabbi, léttur yfir leiknum. #ISLNOR— Lára Björg (@LaraBjorg) June 2, 2018 Lalli tapar ekki á laugardalsvelli #FotboltiNet #draumurinn— Stefán Pálsson (@stebbipals) June 2, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Noregur 2-3 | Lars skellti strákunum okkar í Dalnum Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15 Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Fleiri fréttir Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Sjá meira
Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. Það tók Gylfa Þór Sigurðsson að koma Íslandi í 2-1 er hann snéri aftur eftir meiðsli. Norðmenn kláruðu svo leikinn með mörkum frá Joshua King og Alexander Sorloth. Þetta var næst síðasti æfingarleikur Íslands áður en liðið heldur á HM í Rússlandi. Á fimmtudaginn mætir liðið Gana í síðasta leiknum fyrir HM. Twitter var sem fyrr líflegur vettvangur og má sjá brot af því besta hér að neðan.Vil hrósa KSÍ sérstaklega fyrir að bjóða mínum góðu vinum - nemendum Klettaskóla - að leiða leikmenn inn á völlinn fyrir leik kvöldsins! Frábært alveg hreint! Áfram Ísland! #islnor pic.twitter.com/Yh19DfH72H— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) June 2, 2018 Húið virkar enn á mig! Hvenær átti það að vera lame? #húh— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 2, 2018 Æfingaleikir pic.twitter.com/tLJKxV5XUg— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 2, 2018 Eins og ég hef alltaf sagt: Æfingaleikir pic.twitter.com/jKz2r8zFs7— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 2, 2018 Rúrik lúkkar vel í kvöld (alltaf utan vallar líka). Ætlar að gera sitt til að hirða byrjunarliðssæti ef AEG eða GS eru ekki klárir. #ISLNOR— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 2, 2018 Mér hefur aldrei fundist Rúrik geta mikið með landsliðinu en þetta var virkilega vel gert. Kraftur og áræðni. Meira svona!— Einar Gudnason (@EinarGudna) June 2, 2018 Vá RÚV, gerðir þú þessa grafík ALVEEEG sjálf? pic.twitter.com/LsjyT7NWPW— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) June 2, 2018 Maður vaknar eftir 60 ár í dái.“Hverjir eru í landsliðinu?”“Ég held einhver Schram. Já og Albert Guðmundsson.”“Hjúkkett!”#Fotboltinet #ISLNOR— Georg Helgi Seljan (@helgiseljan) June 2, 2018 Það er náungi a fyrir framan mig í stúkunni sem er duglegur að gagnrýna okkar menn. Í hvert skipti snúa svona 6-8 sér að honum og gefa illt auga. Hann er soldið eins og neikvæður gaur í Costco grúppu á Facebook. Bannað að gagnrýna #islnor— Andri Vidisson (@AVidisson) June 2, 2018 Island med en herlig Tifo pic.twitter.com/ZyJPfrYcX3— Anders Mong (@AndersMong96) June 2, 2018 Ég hringi inn sprengjuhótun á Laugardalsvelli ef Heimir setur Gylfa inn á í þessum leik. Not worth it, tannsi.— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) June 2, 2018 Tólfan róleg í kvöld enda Friðgeir Bergsteins að gigga með Írafár. Komst ekki, mikið högg. Vonandi verður #Friðgeirsvaktin í Rússlandi. Í raun algjört lykilatriði— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 2, 2018 Slúttið #Sogoodson— Guðlaugur Valgeirs (@GulliValgeirs) June 2, 2018 Kærar þakkir @footballiceland og allir sem komu að því að leyfa krökkum úr Klettaskóla að vera “lukkukrakkar” á Laugardalsvelli. Minn maður brosti hringinn allan tímann! pic.twitter.com/kzEplGtRiR— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) June 2, 2018 Hrikalega vel gert að rífa upp 60 gráðu wedge í þessu færi Gylfi.— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 2, 2018 The evolution of Gylfi Sigurðsson pic.twitter.com/ZXGYGzoOYQ— Georg Helgi Seljan (@helgiseljan) June 2, 2018 Er valið faglegt? pic.twitter.com/BrYxkahYi8— Kjartan Atli (@kjartansson4) June 2, 2018 Freddi að tryggja sér stöðu þriðja markvarðar í Rússlandi— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 2, 2018 Er Karius í markinu hjá Íslandi? #fotbolti #ISLvsNOR— Snorri Örn (@snorriorn) June 2, 2018 Bylgja furðulegra markvarðarmistaka gengur yfir knattspyrnuheiminn. Meistaradeildartaktar hjá varamarkverðinum okkar. #fotbolti— Ágúst Borgþór Sverrisson (@agustborgthor) June 2, 2018 Skuldum við ekki bara Lars að tapa? #ISLNOR #fyririsland— Edda Torfadottir (aka Vilborg Edda) (@eddat) June 2, 2018 Norðmenn reyndu að sökkva skipunum okkar í Smugunni, bölvaðir fantar. - Pabbi, léttur yfir leiknum. #ISLNOR— Lára Björg (@LaraBjorg) June 2, 2018 Lalli tapar ekki á laugardalsvelli #FotboltiNet #draumurinn— Stefán Pálsson (@stebbipals) June 2, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Noregur 2-3 | Lars skellti strákunum okkar í Dalnum Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15 Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Fleiri fréttir Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 2-3 | Lars skellti strákunum okkar í Dalnum Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15