Skemmtikrafturinn í íslenska landsliðinu fór á kostum í myndatöku fyrir FIFA Anton Ingi Leifsson skrifar 12. júní 2018 19:00 vísir/getty Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsmaður Íslands, er þekktur skemmtikraftur innan hópsins og í myndatöku FIFA fyrir mótið lék hann á alls oddi. Ólafur Ingi er afar vinsæll innan íslenska hópsins en hann þykir afar fyndinn og skemmtilegur. Skemmst er að minnast á myndbandið sem var búið til er hann skrifaði undir hjá Fylki á dögunum. Íslenska liðið var í myndatöku fyrir FIFA í gær og þar fór miðjumaðurinn á kostum. Hann skellti upp alls kyns skemmtilegum svipum og brást skemmtilega við þegar taka átti alvarlega mynd. Hin vinsæla Twitter-síða, SoccerBible, vakti athygli á þessu á síðu sinni í dag en rúmlega 200 þúsund manns fylgja síðunni. Þar skrifar Ólafur Ingi undir að hann sé orðinn þreyttur á þessum venjulegu myndatökum. Hér að neðan má sjá þessar stórskemmtilegu myndir.Iceland's Olafur Skulason is proper 2-days-to-go-excitement-level."Serious one now Olafur, yeah? It's for the official FIFA portrait series." pic.twitter.com/5SL9LSM6YY— SoccerBible (@SoccerBible) June 12, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kveðja frá Rússlandi: Stórmót eftir stórmót og skiptir ekki máli hver komst fyrstur Stelpurnar urðu fyrstar, svo urðu strákarnir fyrstir, en hverjum er ekki slétt sama? 12. júní 2018 12:00 Dúllan bjargaði landsliðsfyrirliðanum | Myndir Þegar neyðin er stærst þá er Siggi dúlla næst. Það þekkja strákarnir í fótboltalandsliðinu vel. 12. júní 2018 10:30 Þurfti að skera öll fallegu seglin frá KSÍ Vindurinn heldur áfram að gera starfsmönnum á æfingasvæði strákanna okkar í Kabardinka lífið leitt. 12. júní 2018 08:30 Ísland aðeins sjö prósentum frá öðru sæti riðilsins í útreikningum Opta Fjölmiðlar og tölfræðiþjónustur keppast nú við að spá fyrir um gang mála í riðlakeppni HM í fótbolta í Rússlandi sem hefst seinna í vikunni og það er alltaf fróðlegt að skoða hvaða trú þessir aðilar hafa á íslensku strákunum. 12. júní 2018 16:00 Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Panathinaikos | Söguleg stund í Helsinki Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Fleiri fréttir Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Í beinni: Víkingur - Panathinaikos | Söguleg stund í Helsinki Arsenal staðfestir slæm tíðindi Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Fyrsta tapið í 12 ár Sjáðu mark Glódísar í bikarsigrinum „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Sjá meira
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsmaður Íslands, er þekktur skemmtikraftur innan hópsins og í myndatöku FIFA fyrir mótið lék hann á alls oddi. Ólafur Ingi er afar vinsæll innan íslenska hópsins en hann þykir afar fyndinn og skemmtilegur. Skemmst er að minnast á myndbandið sem var búið til er hann skrifaði undir hjá Fylki á dögunum. Íslenska liðið var í myndatöku fyrir FIFA í gær og þar fór miðjumaðurinn á kostum. Hann skellti upp alls kyns skemmtilegum svipum og brást skemmtilega við þegar taka átti alvarlega mynd. Hin vinsæla Twitter-síða, SoccerBible, vakti athygli á þessu á síðu sinni í dag en rúmlega 200 þúsund manns fylgja síðunni. Þar skrifar Ólafur Ingi undir að hann sé orðinn þreyttur á þessum venjulegu myndatökum. Hér að neðan má sjá þessar stórskemmtilegu myndir.Iceland's Olafur Skulason is proper 2-days-to-go-excitement-level."Serious one now Olafur, yeah? It's for the official FIFA portrait series." pic.twitter.com/5SL9LSM6YY— SoccerBible (@SoccerBible) June 12, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kveðja frá Rússlandi: Stórmót eftir stórmót og skiptir ekki máli hver komst fyrstur Stelpurnar urðu fyrstar, svo urðu strákarnir fyrstir, en hverjum er ekki slétt sama? 12. júní 2018 12:00 Dúllan bjargaði landsliðsfyrirliðanum | Myndir Þegar neyðin er stærst þá er Siggi dúlla næst. Það þekkja strákarnir í fótboltalandsliðinu vel. 12. júní 2018 10:30 Þurfti að skera öll fallegu seglin frá KSÍ Vindurinn heldur áfram að gera starfsmönnum á æfingasvæði strákanna okkar í Kabardinka lífið leitt. 12. júní 2018 08:30 Ísland aðeins sjö prósentum frá öðru sæti riðilsins í útreikningum Opta Fjölmiðlar og tölfræðiþjónustur keppast nú við að spá fyrir um gang mála í riðlakeppni HM í fótbolta í Rússlandi sem hefst seinna í vikunni og það er alltaf fróðlegt að skoða hvaða trú þessir aðilar hafa á íslensku strákunum. 12. júní 2018 16:00 Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Panathinaikos | Söguleg stund í Helsinki Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Fleiri fréttir Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Í beinni: Víkingur - Panathinaikos | Söguleg stund í Helsinki Arsenal staðfestir slæm tíðindi Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Fyrsta tapið í 12 ár Sjáðu mark Glódísar í bikarsigrinum „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Sjá meira
Kveðja frá Rússlandi: Stórmót eftir stórmót og skiptir ekki máli hver komst fyrstur Stelpurnar urðu fyrstar, svo urðu strákarnir fyrstir, en hverjum er ekki slétt sama? 12. júní 2018 12:00
Dúllan bjargaði landsliðsfyrirliðanum | Myndir Þegar neyðin er stærst þá er Siggi dúlla næst. Það þekkja strákarnir í fótboltalandsliðinu vel. 12. júní 2018 10:30
Þurfti að skera öll fallegu seglin frá KSÍ Vindurinn heldur áfram að gera starfsmönnum á æfingasvæði strákanna okkar í Kabardinka lífið leitt. 12. júní 2018 08:30
Ísland aðeins sjö prósentum frá öðru sæti riðilsins í útreikningum Opta Fjölmiðlar og tölfræðiþjónustur keppast nú við að spá fyrir um gang mála í riðlakeppni HM í fótbolta í Rússlandi sem hefst seinna í vikunni og það er alltaf fróðlegt að skoða hvaða trú þessir aðilar hafa á íslensku strákunum. 12. júní 2018 16:00