Yfirvinnubann ljósmæðra er nú í kortunum SAR skrifar 29. júní 2018 06:00 Frá fundi samninganefndanna í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Engin niðurstaða varð á fundi samninganefnda Ljósmæðrafélags Íslands og ríkisins hjá Ríkissáttasemjara í gær. „Þetta var stuttur fundur og innihaldsrýr. Það voru svolítið skilaboð samninganefndar ríkisins að við værum komin á byrjunarreit,“ segir Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar Ljósmæðrafélagsins. Katrín segir að ekkert nýtt hafi komið frá samninganefnd ríkisins. „Það hefur verið boðaður nýr fundur á fimmtudaginn í næstu viku.“ Katrín segir ekki bjart yfir í augnablikinu. „Ríkisstjórnin þarf að fara að axla ábyrgð á þessari grafalvarlegu stöðu.“Sjá einnig: Uppsagnir ljósmæðra sem taka gildi á sunnudag hafa víðtæk áhrif á fæðingaþjónustu Landspítalans Atkvæðagreiðsla um yfirvinnubann ljósmæðra stendur nú yfir og verður niðurstaðan ljós á sunnudaginn. Katrín segist reikna með því að það verði samþykkt enda hafi um 90 prósent verið því fylgjandi í óformlegri könnun sem Ljósmæðrafélagið gerði. „Það er því mjög líklegt að yfirvinnubann verði boðað á mánudaginn sem tæki þá gildi um miðjan júlí.“ Landspítalinn hefur sett upp sérstaka aðgerðaáætlun til að bregðast við uppsögnum tólf ljósmæðra sem taka gildi 1. júlí næstkomandi. Í yfirlýsingu frá Landspítalanum segir að ljóst sé að mikil truflun verði á starfsemi fæðingarþjónustu. Aukin samvinna milli deilda spítalans hefur verið undirbúin og aðrar heilbrigðisstofnanir og heilsugæslan hafa samþykkt að veita aukna þjónustu. Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Kjaramál Tengdar fréttir Engin niðurstaða í kjaradeilu ljósmæðra: „Þetta var ekki góður dagur“ Sáttafundi í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins lauk nú á tólfta tímanum án árangurs. 28. júní 2018 12:00 Uppsagnir ljósmæðra sem taka gildi á sunnudag hafa víðtæk áhrif á fæðingaþjónustu Landspítalans Landspítalinn hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem útlistuð er aðgerðaáætlun spítalans vegna uppsagna tólf ljósmæðra á spítalanum sem taka gildi þann 1. júlí næstkomandi. 28. júní 2018 15:58 Landspítalinn hefur slæma upplifun foreldra af sængurlegudeild til skoðunar Framkvæmdastjóri kvenna- og barnasviðs segir erfitt að segja almennt til um það hvað geti valdið því að sjúklingum sé ekki sinnt á deildinni en ítrekar að spítalinn taki öll slík mál alvarlega. 28. júní 2018 11:45 Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
Engin niðurstaða varð á fundi samninganefnda Ljósmæðrafélags Íslands og ríkisins hjá Ríkissáttasemjara í gær. „Þetta var stuttur fundur og innihaldsrýr. Það voru svolítið skilaboð samninganefndar ríkisins að við værum komin á byrjunarreit,“ segir Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar Ljósmæðrafélagsins. Katrín segir að ekkert nýtt hafi komið frá samninganefnd ríkisins. „Það hefur verið boðaður nýr fundur á fimmtudaginn í næstu viku.“ Katrín segir ekki bjart yfir í augnablikinu. „Ríkisstjórnin þarf að fara að axla ábyrgð á þessari grafalvarlegu stöðu.“Sjá einnig: Uppsagnir ljósmæðra sem taka gildi á sunnudag hafa víðtæk áhrif á fæðingaþjónustu Landspítalans Atkvæðagreiðsla um yfirvinnubann ljósmæðra stendur nú yfir og verður niðurstaðan ljós á sunnudaginn. Katrín segist reikna með því að það verði samþykkt enda hafi um 90 prósent verið því fylgjandi í óformlegri könnun sem Ljósmæðrafélagið gerði. „Það er því mjög líklegt að yfirvinnubann verði boðað á mánudaginn sem tæki þá gildi um miðjan júlí.“ Landspítalinn hefur sett upp sérstaka aðgerðaáætlun til að bregðast við uppsögnum tólf ljósmæðra sem taka gildi 1. júlí næstkomandi. Í yfirlýsingu frá Landspítalanum segir að ljóst sé að mikil truflun verði á starfsemi fæðingarþjónustu. Aukin samvinna milli deilda spítalans hefur verið undirbúin og aðrar heilbrigðisstofnanir og heilsugæslan hafa samþykkt að veita aukna þjónustu.
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Kjaramál Tengdar fréttir Engin niðurstaða í kjaradeilu ljósmæðra: „Þetta var ekki góður dagur“ Sáttafundi í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins lauk nú á tólfta tímanum án árangurs. 28. júní 2018 12:00 Uppsagnir ljósmæðra sem taka gildi á sunnudag hafa víðtæk áhrif á fæðingaþjónustu Landspítalans Landspítalinn hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem útlistuð er aðgerðaáætlun spítalans vegna uppsagna tólf ljósmæðra á spítalanum sem taka gildi þann 1. júlí næstkomandi. 28. júní 2018 15:58 Landspítalinn hefur slæma upplifun foreldra af sængurlegudeild til skoðunar Framkvæmdastjóri kvenna- og barnasviðs segir erfitt að segja almennt til um það hvað geti valdið því að sjúklingum sé ekki sinnt á deildinni en ítrekar að spítalinn taki öll slík mál alvarlega. 28. júní 2018 11:45 Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
Engin niðurstaða í kjaradeilu ljósmæðra: „Þetta var ekki góður dagur“ Sáttafundi í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins lauk nú á tólfta tímanum án árangurs. 28. júní 2018 12:00
Uppsagnir ljósmæðra sem taka gildi á sunnudag hafa víðtæk áhrif á fæðingaþjónustu Landspítalans Landspítalinn hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem útlistuð er aðgerðaáætlun spítalans vegna uppsagna tólf ljósmæðra á spítalanum sem taka gildi þann 1. júlí næstkomandi. 28. júní 2018 15:58
Landspítalinn hefur slæma upplifun foreldra af sængurlegudeild til skoðunar Framkvæmdastjóri kvenna- og barnasviðs segir erfitt að segja almennt til um það hvað geti valdið því að sjúklingum sé ekki sinnt á deildinni en ítrekar að spítalinn taki öll slík mál alvarlega. 28. júní 2018 11:45