Þurfti frá að hverfa í "Grafreit draumanna“ Andri Eysteinsson skrifar 7. júlí 2018 20:27 Jón Kristinn synti 47 kílómetra við erfiðar aðstæður. Mynd/Jóhannes Jónsson Sundkappinn Jón Kristinn Þórsson sem hugðist synda yfir Ermasund, milli Englands og Frakklands, þurfti eftir hetjulega baráttu frá að hverfa á svæðinu sem kallað er Grafreitur draumanna. Á þeim slóðum eru sjávarföllin gríðarlega sterk og reynist það mörgun sundköppum ofviða. Jón hafði áður en kom að svæðinu synt 47 kílómetra á 14 klukkustundum. Jón Kristinn er vanur sjósundi en hann hefur t.a.m. synt Drangeyjarsund og frá Vestmannaeyjum til Landeyjarsands. Jón lagði af stað frá Dover klukkan 5:28 að staðartíma og hafði gengið vel að sögn ferðafélaga Jóns, Jóhannesar Jónssonar. Jón lenti í miðjum marglyttuhóp um miðjan dag en synti klakklaust í gegn. Svæðið nærri ströndu Frakklands sem kallað er Grafreitur draumanna er eingöngu 4 kílómetra frá landi en þar eru straumar svo sterkir að sundmenn synda oft tímunum saman án þess að færast nær landi. Sjávarföllin reyndust Jóni of sterk í þetta sinn og þurfti hann því frá að hverfa. Jón er við góða heilsu eftir þrekraunina og er á leið til baka til Dover í Englandi eftir hetjulega baráttu. Innlent Tengdar fréttir Kominn á leið yfir Ermarsundið Jón Kristinn Þórsson, sjósundskappi, lagði af stað yfir Ermarsundið í morgun. 7. júlí 2018 10:05 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Sjá meira
Sundkappinn Jón Kristinn Þórsson sem hugðist synda yfir Ermasund, milli Englands og Frakklands, þurfti eftir hetjulega baráttu frá að hverfa á svæðinu sem kallað er Grafreitur draumanna. Á þeim slóðum eru sjávarföllin gríðarlega sterk og reynist það mörgun sundköppum ofviða. Jón hafði áður en kom að svæðinu synt 47 kílómetra á 14 klukkustundum. Jón Kristinn er vanur sjósundi en hann hefur t.a.m. synt Drangeyjarsund og frá Vestmannaeyjum til Landeyjarsands. Jón lagði af stað frá Dover klukkan 5:28 að staðartíma og hafði gengið vel að sögn ferðafélaga Jóns, Jóhannesar Jónssonar. Jón lenti í miðjum marglyttuhóp um miðjan dag en synti klakklaust í gegn. Svæðið nærri ströndu Frakklands sem kallað er Grafreitur draumanna er eingöngu 4 kílómetra frá landi en þar eru straumar svo sterkir að sundmenn synda oft tímunum saman án þess að færast nær landi. Sjávarföllin reyndust Jóni of sterk í þetta sinn og þurfti hann því frá að hverfa. Jón er við góða heilsu eftir þrekraunina og er á leið til baka til Dover í Englandi eftir hetjulega baráttu.
Innlent Tengdar fréttir Kominn á leið yfir Ermarsundið Jón Kristinn Þórsson, sjósundskappi, lagði af stað yfir Ermarsundið í morgun. 7. júlí 2018 10:05 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Sjá meira
Kominn á leið yfir Ermarsundið Jón Kristinn Þórsson, sjósundskappi, lagði af stað yfir Ermarsundið í morgun. 7. júlí 2018 10:05