Hvítu tjöldin kosta sitt Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 13. júlí 2018 06:00 Hvítu tjöldin eru ómissandi hluti af Þjóðhátíð, eins og landsliðsþjálfarinn og heimamaðurinn Heimir Hallgrímsson veit manna best. Vísir/Óskar Nokkur óánægja er meðal þeirra sem sóttu um pláss fyrir hvítt tjald í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum fyrir Þjóðhátíð. Nú þarf að sækja um pláss og bíða eftir úthlutun. Það er hins vegar ekki þetta nýja fyrirkomulag sem deilt er um heldur það að greiða þarf 15 þúsund króna tryggingu fyrir hvern fermetra. Fréttablaðið hefur rætt við nokkra Eyjamenn sem eru óánægðir með þetta. Þar á meðal er einn sem þarf að greiða 70 þúsund krónur í tryggingu fyrir tjald sitt. Viðmælendur Fréttablaðsins gagnrýna Þjóðhátíðarnefnd fyrir lélega upplýsingagjöf. Jónas Guðbjörn Jónsson, varaformaður Þjóðhátíðarnefndar, ítrekar að allir þeir sem lagt hafa fram tryggingu muni fá hana til baka ef þeir nýta plássið. „Við erum að gera tilraun með nýtt fyrirkomulag,“ segir Jónas. „Og þá er viðbúið að einhverjir hnökrar komi upp. Við lærum af þessu.“ Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bjarni nálgast sjötíu Þjóðhátíðir: „Maður fékk svo mikið kick í bekkjabílunum“ "Það klikkaði hjá mér í fyrra og hitt í fyrra að mæta á Þjóðhátíð, mjaðmirnar í mér fóru alveg,“ segir Bjarni Árnason, 73 ára Vestmannaeyingur, sem var alltaf tilbúinn að bjóða öllum í heimsókn í hvíta tjaldið sem hann og fjölskyldan hann höfðu komið fyrir í Herjólfsdal. 2. ágúst 2016 13:58 Myndaveisla úr Herjólfsdal: Sumir parketleggja hvítu tjöldin Í gær gengu flestir Eyjamenn frá hvítu tjöldunum í Herjólfsdag og það oft hægara sagt en gert. Það þarf að setja upp dúkinn, teppaleggja og sumir jafnvel parketlögðu. 4. ágúst 2017 10:30 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Sjá meira
Nokkur óánægja er meðal þeirra sem sóttu um pláss fyrir hvítt tjald í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum fyrir Þjóðhátíð. Nú þarf að sækja um pláss og bíða eftir úthlutun. Það er hins vegar ekki þetta nýja fyrirkomulag sem deilt er um heldur það að greiða þarf 15 þúsund króna tryggingu fyrir hvern fermetra. Fréttablaðið hefur rætt við nokkra Eyjamenn sem eru óánægðir með þetta. Þar á meðal er einn sem þarf að greiða 70 þúsund krónur í tryggingu fyrir tjald sitt. Viðmælendur Fréttablaðsins gagnrýna Þjóðhátíðarnefnd fyrir lélega upplýsingagjöf. Jónas Guðbjörn Jónsson, varaformaður Þjóðhátíðarnefndar, ítrekar að allir þeir sem lagt hafa fram tryggingu muni fá hana til baka ef þeir nýta plássið. „Við erum að gera tilraun með nýtt fyrirkomulag,“ segir Jónas. „Og þá er viðbúið að einhverjir hnökrar komi upp. Við lærum af þessu.“
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bjarni nálgast sjötíu Þjóðhátíðir: „Maður fékk svo mikið kick í bekkjabílunum“ "Það klikkaði hjá mér í fyrra og hitt í fyrra að mæta á Þjóðhátíð, mjaðmirnar í mér fóru alveg,“ segir Bjarni Árnason, 73 ára Vestmannaeyingur, sem var alltaf tilbúinn að bjóða öllum í heimsókn í hvíta tjaldið sem hann og fjölskyldan hann höfðu komið fyrir í Herjólfsdal. 2. ágúst 2016 13:58 Myndaveisla úr Herjólfsdal: Sumir parketleggja hvítu tjöldin Í gær gengu flestir Eyjamenn frá hvítu tjöldunum í Herjólfsdag og það oft hægara sagt en gert. Það þarf að setja upp dúkinn, teppaleggja og sumir jafnvel parketlögðu. 4. ágúst 2017 10:30 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Sjá meira
Bjarni nálgast sjötíu Þjóðhátíðir: „Maður fékk svo mikið kick í bekkjabílunum“ "Það klikkaði hjá mér í fyrra og hitt í fyrra að mæta á Þjóðhátíð, mjaðmirnar í mér fóru alveg,“ segir Bjarni Árnason, 73 ára Vestmannaeyingur, sem var alltaf tilbúinn að bjóða öllum í heimsókn í hvíta tjaldið sem hann og fjölskyldan hann höfðu komið fyrir í Herjólfsdal. 2. ágúst 2016 13:58
Myndaveisla úr Herjólfsdal: Sumir parketleggja hvítu tjöldin Í gær gengu flestir Eyjamenn frá hvítu tjöldunum í Herjólfsdag og það oft hægara sagt en gert. Það þarf að setja upp dúkinn, teppaleggja og sumir jafnvel parketlögðu. 4. ágúst 2017 10:30